Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka gildi á morgun 1. október. Héđinn Steingrímsson (2572) er stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2571) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2559). Arnar Sigurmundsson (1524) er stigahćsti nýliđinn og Hilmir Freyr Heimisson (119) hćkkađi mest frá síđasta skáklista.

Topp 20

No.NameTitOCT16DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM257200
2Stefansson, HannesGM2571-310
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25591210
4Hjartarson, JohannGM2539-67
5Olafsson, HelgiGM253900
6Petursson, MargeirGM251200
7Danielsen, HenrikGM248000
8Arnason, Jon LGM247800
9Kristjansson, StefanGM246400
10Gunnarsson, Jon ViktorIM245700
11Gretarsson, Helgi AssGM244800
12Thorsteins, KarlIM243900
13Thorfinnsson, BragiIM243558
14Gunnarsson, ArnarIM243100
15Kjartansson, GudmundurIM2427-1518
16Thorhallsson, ThrosturGM241100
17Thorfinnsson, BjornIM239800
18Ulfarsson, Magnus OrnFM238500
19Arngrimsson, DagurIM237800
20Jensson, Einar HjaltiIM237800


Listann í heild sinni má finna hér í PDF.


Nýliđar

Ţrír nýliđar eru á listanum. Stigahćstur ţeirra er Arnar Sigurmundsson (1524).

No.NameTitOCT16DiffGms
1Sigurmundsson, Arnar 152415248
2Johannsson, Johann Bernhard 142614265
3Haile, Batel Goitom 129712979


Mestu hćkkanir

Hilmir Freyr Heimisson (119) hćkkar mest frá síđasta september-listanum. Í nćstu sćtum eru Ísak Orri Karlsson (96) og Sverrir Hákonarson (76).

No.NameTitOCT16DiffGmsB-day
1Heimisson, Hilmir Freyr 210711972001
2Karlsson, Isak Orri 12449652005
3Hakonarson, Sverrir 14147632003
4Davidsdottir, Nansy 19056342002
5Gislason, Stefan 18125731950
6Ragnarsson, Heimir Pall 16934862001
7Ptacnikova, LenkaWGM219738111976
8Baldursson, Atli Mar 12033612002
9Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM20503591992
10Stefansson, Vignir Vatnar 21633452003


Stigahćstu skákkonur landsins


Lenka Ptácníková (2197) er stigahćsta skákkona landsins. Í nćstu sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2050) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2009). Nansý Davíđsdóttir (1905) skaust upp í fjórđa sćtiđ međ góđri frammistöđu í Vesteras í Svíţjóđ.

No.NameTitOCT16DiffGmsB-day
1Ptacnikova, LenkaWGM219738111976
2Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM20503591992
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM2009-3791961
4Davidsdottir, Nansy 19056342002
5Finnbogadottir, Tinna Kristin 1894001991
6Kristinardottir, Elsa Maria 1836001989
7Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 1802001961
8Hauksdottir, Hrund 1796371996
9Magnusdottir, Veronika Steinunn 1778151998
10Helgadottir, Sigridur Bjorg 1769001992


Stigahćstu ungmenni landsins

Oliver Aron Jóhannesson (2263) er stigahćsta ungmenni landsins 20 ára og yngri. Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2232 og Vignir Vatnar Stefánsson (2163).

No.NameTitOCT16DiffGmsB-day
1Johannesson, OliverFM2263841998
2Ragnarsson, DagurFM2232-4091997
3Stefansson, Vignir Vatnar 21633452003
4Birkisson, Bardur Orn 2120002000
5Heimisson, Hilmir Freyr 210711972001
6Hardarson, Jon Trausti 21055111997
7Thorgeirsson, Jon Kristinn 2102001999
8Thorhallsson, Simon 2085001999
9Jonsson, Gauti Pall 2082001999
10Birkisson, Bjorn Holm 2019002000


Á nćstum dögum verđur gerđ úttekt á hrađskákstigum landands.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband