Leita í fréttum mbl.is

Huginn hóf titilvörnina međ miklum látum

Hannes Hlífar og Helgi Ólafsson

Íslandsmót skákfélaga hófst í kvöld ţegar fyrsta deild Íslandsmótsins hófst. Íslandsmeistarar Skákfélagsins Hugins hófu titilvörnina međ miklum látum ţegar ţeir unnu stórsigur á Skákfélagi Akureyrar 7˝-˝. Halldór Brynjar Halldórsson (SA) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Helga Ólafsson (Hugin) á öđru borđi.

IMG 9432

Taflfélag Reykjavíkur vann öruggan sigur, 6-2, á Víkingaklúbbnum sem stillir upp fjórum erlendum skákmönnum. Ţar unnu Taflfélagsmenn fjórar skákir en jafn mörgum skákum lauk međ jafntefli. Guđmundur Kjartansson (TR) vann ţar góđan sigur á pólska stórmeistaranum Artur Jakubiec (2505).

IMG 9423

Skákdeild Fjölnis, sem er á heimavelli í Rimaskóla, lagđi Skákfélag Reyknesinga örugglega ađ velli 6˝-1˝. 

Talfélag Bolungarvíkur vann Skákdeild KR 5-3 í spennandi viđureign.

IMG 9434

Í uppgjör b-liđa Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélagsins Hugins höfđu Taflfélagsmenn betur 4˝-3˝. Athyglisverđ úrslit í ljósi ađ Huginsmenn voru stigahćrri á öllum borđum. Gauti Páll Jónsson (2082) vann ţar Lenku Ptácníková (2159) stórmeistara kvenna.

Öll einstaklingsúrslit umferđarinnar má finna á Chess-Results

Mótinu verđur framhaldiđ á morgun og hefst taflmennskan kl. 20. Ţá hefjast einnig deildir 2-4. Kátt verđur ţá í Rimaskóla en alls munu á fjórđa hundruđ skákmenn sitja ađ tafli. 

Á Íslandsmóti skákfélaga er kynslóđarbiliđ brúađ en keppendur á mótinu eru á aldursbilinu 6-83 ára.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8764696

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband