Leita í fréttum mbl.is

Víking-skákmót Hróksins og Stofunnar á miđvikudagskvöld

Stofan er helsta skákkaffihús Reykjavíkur.Hrókurinn og Stofan bjóđa til Víking-skákmótsins á Stofunni, Vesturgötu 3, miđvikudagskvöldiđ 28. september kl. 20. Tefldar verđa átta umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Ţátttökugjöld eru engin, nema gott skap og leikgleđi.

Skákmót Hróksins á Stofunni hafa unniđ sér fastan sess í skáklífinu, enda Stofan ađal-skákkaffihús borgarinnar, og ţar er góđ ađstađa til ađ iđka ţjóđaríţróttina.

Veitingar eru á tilbođsverđi og góđ verđlaun í bođi. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst á Facebook-síđu viđburđarins: https://www.facebook.com/events/172174339888234/

Á myndinni eru starfsmenn Stofunnar, Ísidór og Alla, međ verđlaunagrip mótsins.

vikingmótiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband