Leita í fréttum mbl.is

Óliver Aron međal efstu manna - Nansý og Kristján Dagur mokuđu inn stigum á Västerĺs Open 2016. Pistill Helga Árnasonar fararstjóra

Fjölnishópurinn mćttur til Västerĺs og gerđu ţangađ góđa ferđ á Västerĺs Open 2016 Ţriđja áriđ í röđ bauđ Skákdeild Fjölnis sínum efnilegustu og virkustu ungmennum til Svíţjóđar međ styrk og stuđningi íslenskra fyrirtćkja og forystumanna sćnska skáksambandsins. Í fyrra tók hópurinn ţátt í ćfingabúđum og landskeppni viđ sćnska unglingalandsliđiđ í Uppsala. Nú fór 9 manna hópur til Västerĺs helgina 23. – 26. september til ţátttöku í Västerĺs Open, fjölmennasta alţjóđlega skákmóti Norđurlanda (350) sem haldiđ var í 8. skipti. Ungmennin voru ţarna á kunnugum slóđum ţví ađ allt frá árinu 2012 hefur Skákdeild Fjölnis sent efnilega ţátttakendur á ţetta fjölmenna helgarskákmót sem ţykir afar skemmtilegt og vel skipulagt. Västerĺs er afar fallegur og vinalegur bćr í um tveggja tíma akstursfjarlćgđ frá Stokkhólmi.

Västerĺs er fallegur og vinalegur bćr í mildu haustveđri. André Nilsen skipuleggjandi mótsins býr í Västerĺs og góđur vinur okkar Fjölnismanna

Alls eru tefldar 8 umferđir á Västerĺs Open, fjórar atskákumferđir og fjórar keppnisskákir. Teflt er í tveimur flokkum, opnum flokk og flokki skákmanna undir 1600 stigum. Í opna flokknum tefldu ţau Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson, Dagur Andri Friđgeirsson, Hörđur Aron Hauksson og Nansý Davíđsdóttir. Í undir 1600 tefldu ţeir Kristófer Jóel Jóhannesson, Joshua Davíđsson og Kristján Dagur Jónsson. Hópurinn er á aldrinum 11 – 23 ára og hefur alist upp og keppt undir merkjum Fjölnis allt frá barnaskólaaldri. Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Davíđ Hallsson voru fararstjórar.

 

Góđar keppnisađstćđur í Rudbeckianska gymnasiet í miđbć Västerĺs og stutt frá Stadshótelinu

Flestir af sterkustu skákmönnum Svíţjóđar tóku ţátt í mótinu, Emanuel Berg, Erik Blomqvist, Tiger Hillarp Petersen, Jonathan Westenberg, Johnny Hector, Aryan Tari ađ ógleymdri skákdrottningunni og heimsmeistaranum Piu Cramling. Almennt virtist styrkleiki andstćđinga vera hagstćđur efnilegum íslenskum skákmönnum til ađ safna stigum og tefla viđ sterka 2000+ skákmenn og ađra sem hafa veriđ ţeim samferđa á Norđurlandamótum grunnskóla í sveita og  einstaklingskeppni. Íslenski hópurinn samanstóđ nokkuđ af sama hópi og fór á Västerĺs Open 2014 og framfarirnar sýndu sig í ţví ađ í flestum umferđum í ár voru íslensku keppendurnir ađ tefla um eđa vel fyrir ofan miđju.

Oliver Aron teflir til sigurs í síđustu umferđ mótsins og endađi í efstu sćtum

Bestum árangri náđi Oliver Aron sem tefldi mjög vel og hlaut 6 vinninga af 8. Hann tapađi ađeins fyrir alţjóđameisturunum Jonathan Westenberg (2491) og Lars Oskar Hauge (2385), ungstirninu norska, sem náđi toppárangri og reyndist efstur í lokin. Oliver Aron varđ einnig efstur allra í "rating 2" stigaflokknum. Ţrátt fyrir flensukvilla allan tímann ţá tefldi Jón Trausti Harđarson mjög vel en Dagur Ragnarsson vildi gera betur í lokin eftir ađ hafa byrjađ mótiđ međ sigri í 3 fyrstu skákunum. Nansý Davíđsdóttir (1842) nýtti sér ţađ tćkifćri sem hún fékk ađ tefla upp fyrir sig í öllum skákum og hćkkađi um 63 skákstig án mikillar fyrirhafnar. Hún varđ nr 2 í "rating" 13 líkt og Hörđur Aron í „rating 12“. Í flokki undir 1600 var ţađ Kristján Dagur Jónsson (1251)(TR) sem nýtti sér stigahćrri andstćđinga best, hlaut 4,5 vinninga og hćkkađi sig um 69 skákstig. Glćsileg frammistađa hjá ţessum 11 ára skákmanni sem sýndi ţrautseigju í 5. umferđ ţegar hann tefldi í rúma 4 klst. í erfiđri stöđu en knúđi fram jafntefli.  Úr ţeim 72 skákum sem íslenski hópurinn tefldi fengust 41 vinningur.

Nansý Davíđsdóttir tefldi af miklu öryggi, vann skákir og rauf 1900 stiga múrinn

Bođsferđir Fjölnis eru ekki síđur ćtlađar til ađ efla hópinn og styrkja Fjölnishjartađ. Ţar stendur hópurinn vissulega undir einkunnaorđum FIDE, "Viđ erum ein fjölskylda". Ţađ voru Landsnet, Íslandsbanki og Skáksamband Íslands sem styrktu Fjölni til ţessarar glćsilegu ferđar. Skákdeild Fjölnis vill koma á ţakklćti til ţessara ađila fyrir ómetanlegan stuđning. Skákdeildin naut ađstođar André Nilsen mótsstjóra í Västerĺs viđ hótelgistingu á Stadshótelinu og skráningu á sérkjörum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.7.): 14
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 189
 • Frá upphafi: 8705168

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband