Leita í fréttum mbl.is

Davíđ Kjartansson Víking-meistari Hróksins og Stofunnar

StofanDavíđ Kjartansson kom, sá og sigrađi á Víking-móti Hróksins og Stofunnar á fimmtudagskvöld, hlaut 7 vinninga af 8 mögulegum. Róbert Lagerman hreppti silfriđ og nćst komu ţau Gauti Páll Jónsson og Lenka Ptacnikova. Keppendur voru 23 og afar góđ stemmning á ţessu helsta skákkaffihúsi norđan Alpafjalla.

stofan2

Davíđ telfdi af miklu öryggi og tapađi ekki skák á mótinu. Róbert sýndi snilldartakta í mörgum skákum og hinn ungi Gauti Páll fór á kostum. Lenka komst upp ađ hliđ Gauta međ sigrum í fjórum síđustu umferđunum.

Fleiri sýndu góđa spretti, og ţannig lagđi Arnljótur Sigurđsson félaga sinn úr Vinaskákfélaginu, Elvar Guđmundsson, ţrátt fyrir ađ um 400 skákstig skildu ţá ađ. Ţá var hann vaski Björgvin Kristbergsson heiđrađur međ sérstökum gullpeningi fyrir góđa frammistöđu.

Verđlaun voru vegleg, einsog jafnan á mótum Hróksins á Stofunni. Ţar er afar góđ ađstađa til skákiđkunar, sem íslenskir skákmenn jafnt sem erlendir ferđamenn nýta sér daglega.

Lokastađan:

1 Davíđ Kjartansson 2377 7
2 Róbert Lagerman 2315 6
3-4 Gauti Páll Jónsson 2100 5.5
Lenka Ptacnikova 2159 5.5
5-8 Halldór Ingi Kárason 1800 5
Páll Ţórsson 1777 5
Arnljótur Sigurđsson 1911 5
Kjartan Ingvarsson 1889 5
9-10 Óskar Long Einarsson 1776 4.5
Pétur Atli Lárusson 2000 4.5
11-15 Elvar Guđmundsson 2325 4
Óskar Haraldsson 1812 4
Oddgeir Ágúst Ottesen 1822 4
Helgi Pétur Gunnarsson 1801 4
Björgvin Ívarsson 1400 4
16 Gunnar Gunnarsson 1888 3.5
17-21 Ţorvaldur Ingveldarson 1555 3
Halldór Kristjánsson 1444 3
Hörđur Jónasson 1577 3
Hjálmar Sigurvaldason 1566 3
Björgvin Kristbergsson 1444 3
22 Gylfi Ţorsteinn Gunnlaugsson 1200 2
23 Batel GoItom 1200 1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.7.): 14
 • Sl. sólarhring: 30
 • Sl. viku: 189
 • Frá upphafi: 8705168

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband