Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor efstur međ fullt hús á Tölvuteksmótinu - Haustmóti TR

Jón Viktor GunnarssonAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2410) heldur áfram sigurgöngu sinni á Tölvuteksmótin - Haustmóti TR, og er efstr međ fullt hús.  Í dag vann hann Mikael Jóhann Karlsson (1933).  Sćvar Bjarnason (2090) er annar međ 3,5 vinning eftir sigur á Jóhanni H. Ragnarssyni (2081) og Einar Hjalti Jensson (2305) er ţriđji međ 3 vinninga eftir ađ hafa lagt Sverri Örn Björnsson (2154)

Dagur Ragnarsson (1993) er efstur í b-flokki međ 3,5 vinning. Ingvar Egill Vignisson (1528) er efstur í c-flokki međ 3,5 vinning.

Úrslit 4. umferđar í a-flokki:

 

Bo.RtgNameResult NameRtg
11933Karlsson Mikael Jóhann 0 - 1Gunnarsson Jón Viktor 2410
22156Ţórhallsson Gylfi Ţór 0 - 1Ómarsson Dađi 2206
32132Maack Kjartan ˝ - ˝Ptácníková Lenka 2264
42305Jensson Einar Hjalti 1 - 0Björnsson Sverrir Örn 2154
52081Ragnarsson Jóhann Hjörtur 0 - 1Bjarnason Sćvar Jóhann 2090


Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1IMGunnarsson Jón Viktor 2410TB4
2IMBjarnason Sćvar Jóhann 2090Vin3,5
3FMJensson Einar Hjalti 2305Gođinn3
4WGMPtácníková Lenka 2264Hellir2
5 Ragnarsson Jóhann Hjörtur 2081TG2
6 Ómarsson Dađi 2206TR2
7 Maack Kjartan 2132TR1,5
8 Björnsson Sverrir Örn 2154Haukar1,5
9 Ţórhallsson Gylfi Ţór 2156SA0,5
10 Karlsson Mikael Jóhann 1933SA0

B-flokkur:

Röđ efstu manna:

 • 1. Dagur Ragnarsson 3,5 v.
 • 2.-3. Nökkvi Sverrisson (1999) og Oliver Aron Jóhannesson (1903) 2,5 v.

Nánar á Chess-Results

C-flokkur:

Röđ efstu manna:

 • 1. Ingvar Egill Vignisson (1528) 3,5 v.
 • 2.-5. Gauti Páll Jónsson (1406), Dawid Kolka (1368), Sóley Lind Pálsdóttir (1406) og Hilmir Freyr Heimisson (1663) 3 v.
Sjá nánar á Chess-Results.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband