Leita í fréttum mbl.is

Jólaskákmót Víkingaklúbbsins & Skákklúbbs Faktory fer fram í kvöld

Hressilegt Jólaskákmót Víkingaklúbbsins í skák og Skákklúbbs Skemmtistađarins Faktory viđ Smiđjustíg 6. (gamli Grand, efri hćđ) verđur haldiđ 23. desember nk.

Í ljósi Ţorláksmessunnar og ađ ţađ verđur síđasti dagurinn fyrir Jól - ţá er ţreyttum og útúr tjúnnuđum víkingum (margir eflaust), feđrum, mćđrum og brjáluđum börnum - sérstaklega gert hátt undir höfđi!

Ađ gefnu tilefni munu eftirfarandi listamenn stíga á stokk ađ móti loknu og verđlaunaafhendingu:

Jóhann Eiríksson (úr Gjöll og Reptilicus) mun spila sóla efni sitt fyrir skákmenn og gesti. Ađ auki koma fram Ţorri (Loftski) Ljóđskáld og međlimur í hinni alrćmdu Inferno 5, ásamt Einari Melax (úr Sykurmolunum og Kukl). En ţrjátíu ár eru frá ţví ađ ljóđabókin eftir Ţorra: Sálin verđur ekki ţvegin kom út. (H)ljóđaBók er skipti sköpum í íslenskri ljóđagerđ ţótt áhrifin hafi veriđ hulin eftir megni. Einnig í tilefni ţess ađ nú í desember heldur Ţorri upp á ţađ ađ fimmtán ár eru liđin síđan síđasta ljóđabókin eftir hann kom út, Holrćsin á Ströndinni (1995) mun Ţorri Forni Lofstki ţylja ţulur međ ýmsum slćtti á skákmótinu á Faktory.

Dagskráin hefst kl: 20:00 međ hrađskákmóti og 22:00 hefst tón- og gjörningadagskrá kvöldsins.

Skráning fer fram á netfanginu: stereohypnosis@gmail.com
Takmarkađur fjöldi ţátttakenda

Nánari upplýsingar um mótiđ er hćgt ađ finna á vefslóđinni:

http://www.facebook.com/home.php?#!/event.php?eid=137198649670868


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.7.): 6
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 209
 • Frá upphafi: 8705082

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 153
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband