Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót barna fer fram í dag

Íslandsmót barna í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 8. janúar nk.  Öll börn 10 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) geta veriđ međ á mótinu.  Tefldar verđa 8 umferđir, umhugsunartími 15. mín. á skák fyrir hvern keppenda.  Engin ţátttökugjöld.

Mótiđ verđur haldiđ í Salaskóla í Kópavogi og hefst kl. 12.00 og lýkur á fimmta tímanum.  Keppendur verđa ađ skrá sig fyrirfram á Skák.is.

Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.  Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari stelpna 2011."  Einnig verđur sigurvegurum í  hverjum aldursflokki fćddir 2000 og síđar veitt sérstök verđlaun.

Međfram Íslandsmótinu verđur í fyrsta sinn haldiđ Íslandsmótiđ í peđaskák. Mótiđ er ćtlađ leikskólabörnum og ţeim krökkum í grunnskóla sem eru nýbyrjuđ ađ tefla.   Hefst ţađ mót einnig klukkan 12:00.   Tefldar verđa 5 umferđir og ćtti mótiđ ađ taka um 1.5 tíma.

Reglurnar í peđaskák eru ţannig ađ til ađ vinna ţarf ađ drepa öll peđin hjá hinum eđa koma einu sinna peđa alla leiđ yfir skákborđiđ.

Skáksamband Ísland heldur mótiđ í samvinnu viđ Skákstyrktarsjóđ Kópavogs sem styrkir mótshaldiđ.

Minnt er á ađ skrá sig fyrirfram á Skák.is.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.7.): 17
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 192
 • Frá upphafi: 8705171

Annađ

 • Innlit í dag: 13
 • Innlit sl. viku: 158
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband