Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Unglingaskák

Jólaskákmót TR og ÍTR fara fram á sunnudag og mánudag

Jólaskákmót TR og ÍTR í sveitakeppni fer fram 5. og 6. desember nk.   Yngri flokkurinn fer fram sunnudaginn 5. desember og sá eldri 6. desember.  

Keppnisstađur:  Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.

Yngri flokkur (1. - 7. bekkur).

Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum. Heimilt er ađ senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir.  Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.

Keppni í yngri flokki verđur sunnudaginn  5. desember kl. 14:00.

Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.

Umhugsunartími: 15 mín. á skák. Ţátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í 1.-7. bekk.  Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.

Keppnisstađur:  Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.

Eldri flokkur (8. - 10. bekkur).

Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum. Heimilt er ađ senda A, B, C o.sfrv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir.  Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.

Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 6. desember kl. 17:00.

Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.

Umhugsunartími: 15. mín. á skák. Ţátttökurétt hafa unglingar úr grunnskólum Reykjavíkur í 8.-10. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.

Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkur eigi síđar en föstudaginn 3. desember.

Skráning sendist á netfang: soffia.palsdottir@reykjavik.is.

 

Námskeiđ fyrir efnilega skákmenn á landsbyggđinni

Skákskóli Íslands hyggst bjóđa efnilegum skákmönnum á landsbyggđinni (utan stór-Reykjavíkursvćđisins), 18 ára og yngri, til námskeiđs í húsnćđi skólans dagana 27. - 30. desember n.k.  Kennt verđur frá kl.

14 ţann 27. desember og til hádegis 30. desember.  Kl. 10-12 og 13-16 ađra daga.

Nemendur greiđa allan ferđa-og uppihaldskostnađ en skólinn greiđir kostnađ viđ mat og veitingar á kennslutíma svo og alla kennslu og námsgögn.

Sćkja verđur um ţátttöku eigi síđar en 15. desember n.k.  Hámarksfjöldi nemenda verđur 15.  Skákskólinn áskilur sér rétt til ađ aflýsa námskeiđinu ef ekki fćst lágmarksţátttaka, 10 nemendur.  Jafnframt áskilur Skákskólinn sér rétt til ađ velja úr umsóknum miđađ viđ skákstyrkleika ef fjöldi umsćkjenda verđur óviđráđanlegur.

Umsóknum ber ađ skila til skrifstofu Skáksambands/Skákskóla í síma 568 9141 (kl. 10-13 virka daga), fax 568 9116,

netfang:  skakskolinn@skakskolinn.is


Jólaskákmót TR og ÍTR

Jólaskákmót TR og ÍTR í sveitakeppni fer fram 5. og 6. desember nk.   Yngri flokkurinn fer fram sunnudaginn 5. desember og sá eldri 6. desember.  

Keppnisstađur:  Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.

Yngri flokkur (1. - 7. bekkur).

Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum. Heimilt er ađ senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir.  Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.

Keppni í yngri flokki verđur sunnudaginn  5. desember kl. 14:00.

Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.

Umhugsunartími: 15 mín. á skák. Ţátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í 1.-7. bekk.  Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.

Keppnisstađur:  Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.

Eldri flokkur (8. - 10. bekkur).

Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum. Heimilt er ađ senda A, B, C o.sfrv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir.  Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.

Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 6. desember kl. 17:00.

Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.

Umhugsunartími: 15. mín. á skák. Ţátttökurétt hafa unglingar úr grunnskólum Reykjavíkur í 8.-10. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.

Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkur eigi síđar en föstudaginn 3. desember.

Skráning sendist á netfang: soffia.palsdottir@reykjavik.is.

 

TORG-skákmót Fjölnis hefst kl. 11

img_3834_1044590.jpgŢađ stefnir í glćsilega hátíđ á TORG-skákmóti Fjölnis sem fram fer á morgun laugardag í verslunarmiđstöđinni Hverafold 1-3 frá kl. 11:00 - 13:00. Keppendur eru hvattir til ađ koma tímanlega til skráningar. Eins og komiđ hefur fram ţá verđa rúmlega 30 verđlaun í bođi. Hver ţátttakandi fćr áritađ glćsilegt viđurkenningarskjal međ nafninu sínu fyrir ţátttökuna. NETTÓ - Hverafold er ađalstyrktarađili mótsins.

Auk ţess ađ gefa verđlaunabikara og útbúa viđurkenningarskjöl býđur verslunin upp á veitingar í skákhléi og glćsilega vinninga. Arion banki gefur stćrstu vinningana og Pizzan og Foldaskálinn bjóđa gjafabréf upp á pítsur og hamborgara. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er ćtlađ öllum grunnskólanemendum og er ţátttaka, veitingar og verđlaun innifalin í ókeypis ţátttöku. Verđlaunađ er í ţremur flokkum: Eldri flokkur, yngri flokkur og stúlknaflokkur. Forseti Skáksambandsins, Gunnar Björnsson heiđrar krakkana međ ţví ađ setja mótiđ og leika fyrsta leikinn.


TORG-Skákmót Fjölnis. Mikil veisla og allt ókeypis

img_3834_1044590.jpgŢađ stefnir í glćsilega hátíđ á TORG-skákmóti Fjölnis sem fram fer á morgun laugardag í verslunarmiđstöđinni Hverafold 1-3 frá kl. 11:00 - 13:00. Keppendur eru hvattir til ađ koma tímanlega til skráningar. Eins og komiđ hefur fram ţá verđa rúmlega 30 verđlaun í bođi. Hver ţátttakandi fćr áritađ glćsilegt viđurkenningarskjal međ nafninu sínu fyrir ţátttökuna. NETTÓ - Hverafold er ađalstyrktarađili mótsins.

Auk ţess ađ gefa verđlaunabikara og útbúa viđurkenningarskjöl býđur verslunin upp á veitingar í skákhléi og glćsilega vinninga. Arion banki gefur stćrstu vinningana og Pizzan og Foldaskálinn bjóđa gjafabréf upp á pítsur og hamborgara. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er ćtlađ öllum grunnskólanemendum og er ţátttaka, veitingar og verđlaun innifalin í ókeypis ţátttöku. Verđlaunađ er í ţremur flokkum: Eldri flokkur, yngri flokkur og stúlknaflokkur. Forseti Skáksambandsins, Gunnar Björnsson heiđrar krakkana međ ţví ađ setja mótiđ og leika fyrsta leikinn.


TORG-skákmót Fjölnis

Foreldrar fylgdust af stolti međ börnunum sínum viđ taflborđiđTORG - skákmót Fjölnis verđur haldiđ laugardaginn 27. nóvember í verslunarmiđstöđinni Hverafold 5 í Grafarvogi. Mótiđ hefst kl. 11:00 og ţví lýkur međ glćsilegri verđlaunaafhendingu og happadrćtti kl. 13:00. Mótiđ var afar fjölsótt í fyrra en ţá tóku rúmlega 60 grunnskólanemendur ţátt,  ţar á međal allir ţeir bestu og efnilegustu. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur.

Ţađ er skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ en fyrirtćkin á Torginu í Hverafold gefa vinninga og veitingar. Allt stefnir í ađ fjöldi verđlauna verđi rúmlega 30 og eiga ţví ţátttakendur góđa von um verđlaun eđa happadrćttisvinninga. NETTÓ Hverafold býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi auk ţess sem verslunin gefur vinninga og ţrjá Sigurvegarar krýndir: Hrund Hauksdóttir stúlknaflokkur, Kjartan Magnússon afhenti bikarana, Örn Leó Jóhannsson eldri flokkur, Róbert Leó Jónsson yngri flokkur og Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölniseignarbikara til ţeirra sem verđa efstir í sínum flokki.

Önnur fyrirtćki sem gefa vinninga eru Pizzan, Foldaskálinn (hamborgaratilbođ), Arion banki, Runni - Stúdíóblóm, Hárgreiđslustofan Höfuđlausnir, Bókabúđin Grafarvogi og Smíđabćr. Skákdeild Fjölnis hvetur alla áhugasama skákmenn á öllum grunnskólaaldri ađ gera sér ferđ í Grafarvoginn laugardagsmorguninn 27. nóvember og taka ţátt í TORG - skákmótinu ţar sem teflt er á opnu rými verslunarmiđstöđvarinnar, gestum og gangandi til yndisauka. Skráning á stađnum. Ţátttakendur beđnir um ađ koma tímanlega til skráningar.


Baldur Teodor sigrađi á unglingamóti í Stokkhólmi

Baldur TeodorBaldur Teodor Petersson, sem er íslenskur ungur skákmađur búsettur í Svíţjóđ sigrađi á unglingamóti í Stokkhólmi í sínum aldursflokki.   Baldur teflir til úrslita í 10 manna flokki sem fram fer 19. desember en mótiđ nú var hluti af Grand Prix-seríu.

Heimasíđa mótsins


Sameiginlegt liđ UMFL og SFÍ sigrađi á Íslandsmóti unglingasveita

Sameiginlegt liđ Laugdćla og Skákfélags Íslands sigrađi á Íslandsmóti unglingasveita sem fram fór í Garđabć í gćr.   Liđ Skákfélags Akureyrar varđ í öđru sćti og sveit Skákdeildar Fjölnis í ţriđja sćti.  B-sveit Fjölnis varđ efst b-sveita en sveitir TR urđu efstar c- og d-sveita.  

Lokastađan:

 

Rk.TeamTB1TB2
1UMFL og SFÍ24,514
2SA23,512
3Fjölnir A1910
4Hellir A16,57
5Fjölnir B159
6Hellir B159
7TR B13,57
8TR C13,56
9TR A136
10TG136
11TR D105
12Haukar9,54
13Fjölnir C6,53
14Fjölnir D3,50


Sigursveit UMFL og SFÍ skipuđu:

 1. Emil Sigurđarson 5,5 v. af 7
 2. Guđmundur Kristinn Lee 6,5 v. af 7
 3. Birkir Karl Sigurđsson 7 v. af 7
 4. Eyţór Trausti Jóhannsson 5,5 v. af 7

Silfursveit SA skipuđu:

 1. Mikael Jóhann Karlsson 5,5 v. af 7
 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 6,5 v. af7
 3. Andri Freyr Björgvinsson 3,5 v. af 5
 4. Hersteinn Heiđarsson 5 v. 6
 5. Hjörtur Snćr Jónsson 3 v. af 3

Bronssveit Fjölnis skipuđu:

 1. Dagur Ragnarsson 3 v. af 6
 2. Oliver Aron Kristinsson 5 v. af 7
 3. Jón Trausti Harđarson 3 v af 6
 4. Hrund Hauksdóttir 5 v. af 5
 5. Kristinn Andri Kristinsson 3 v. af 4

Borđaverđlaun:

 1. Emil Sigurđarson (UMFL), Mikael Jóhann Karlsson (SA) og Dagur Kjartansson (Helli) 5,5 v. af 7
 2. Guđmundur Kristinn Lee (SFÍ) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (SA) 6,5 v. af 7
 3. Birkir Karl Sigurđsson (SFÍ) 7 v. af 7 
 4. Hersteinn Heiđarsson og Hjörtur Snćr Jónsson (báđir SA) fengu samtals 6 v. í 7 skákum á fjórđa borđi.

Ţađ var Taflfélag Garđabćjar sem hélt utan um keppnina hingađ til sem áđur fyrr og var Páll Sigurđsson formađur félagsins skákstjóri.


Íslandsmót barna- og unglingasveita fer fram í dag

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2010 fer fram í Garđaskóla Garđabć, laugardaginn 20. nóvember nćstkomandi.    Mótiđ hefst kl. 13.    Umhugsunartími er 15 mínútur á skák.   Hvert liđ er skipađ 4 einstaklingum auk varamanna á grunnskólaaldri, ţađ er, fćddir 1995 eđa síđar.

Reglugerđ um mótiđ:  http://skaksamband.is/?c=webpage&id=249

Ţátttökugjöld á sveit eru 2000 kr.

Ţátttaka tilkynnist annađ hvort til Taflfélags Garđabćjar í netfangiđ: tg@tgchessclub.com.

TR A urđu Íslandsmeistarar áriđ 2009 eftir langa sigurgöngu Hellismanna.

Styttist í TORG- skákmót Fjölnis

Foreldrar fylgdust af stolti međ börnunum sínum viđ taflborđiđTORG - skákmót Fjölnis verđur haldiđ laugardaginn 27. nóvember í verslunarmiđstöđinni Hverafold 5 í Grafarvogi. Mótiđ hefst kl. 11:00 og ţví lýkur međ glćsilegri verđlaunaafhendingu og happadrćtti kl. 13:00. Mótiđ var afar fjölsótt í fyrra en ţá tóku rúmlega 60 grunnskólanemendur ţátt,  ţar á međal allir ţeir bestu og efnilegustu. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur.

Ţađ er skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ en fyrirtćkin á Torginu í Hverafold gefa vinninga og veitingar. Allt stefnir í ađ fjöldi verđlauna verđi rúmlega 30 og eiga ţví ţátttakendur góđa von um verđlaun eđa happadrćttisvinninga. NETTÓ Hverafold býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi auk ţess sem verslunin gefur vinninga og ţrjá Sigurvegarar krýndir: Hrund Hauksdóttir stúlknaflokkur, Kjartan Magnússon afhenti bikarana, Örn Leó Jóhannsson eldri flokkur, Róbert Leó Jónsson yngri flokkur og Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölniseignarbikara til ţeirra sem verđa efstir í sínum flokki.

Önnur fyrirtćki sem gefa vinninga eru Pizzan, Foldaskálinn (hamborgaratilbođ), Arion banki, Runni - Stúdíóblóm, Hárgreiđslustofan Höfuđlausnir, Bókabúđin Grafarvogi og Smíđabćr. Skákdeild Fjölnis hvetur alla áhugasama skákmenn á öllum grunnskólaaldri ađ gera sér ferđ í Grafarvoginn laugardagsmorguninn 27. nóvember og taka ţátt í TORG - skákmótinu ţar sem teflt er á opnu rými verslunarmiđstöđvarinnar, gestum og gangandi til yndisauka. Skráning á stađnum. Ţátttakendur beđnir um ađ koma tímanlega til skráningar.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 14
 • Sl. sólarhring: 85
 • Sl. viku: 257
 • Frá upphafi: 8705411

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 151
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband