Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Unglingaskák

Friđrik Ţjálfi unglingameistari TR - Veronika Steinunn stúlknameistari TR 2010

IMG 6827Barna- og unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramóts félagsins fór fram í dag, 14. nóvember, í taflheimili félagsins Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferđir tefldar eftir svissnesku kerfi en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák. Skákmótiđ var opiđ fyrir keppendur 15 ára og yngri og tóku 26 krakkar ţátt: ţar af 16 úr Taflfélagi Reykjavíkur, 7 úr Skákdeild Fjölnis, 2 úr Skákfélagi Íslands. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, en auk ţess fyrir ţrjár efstu stúlkurnar. Félagsmenn í TR kepptu einnig um titilinn Unglingameistari T.R. og Stúlknameistari T.R. Ađ auki voru veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í flokki 12 ára og yngri.IMG 6832

Skákmótiđ var einkar skemmtilegt og fór mjög svo prúđmannlega fram. Keppendur báru sig mjög fagmannlega ađ á skákstađ og voru til fyrirmyndar í alla stađi. Greinilega krakkar sem tefla mikiđ!

Eftir fjórđu umferđ bauđ Taflfélagiđ keppendum upp á pizzu og gos og gerđi ţađ mikla lukku! Skákstjórar gátu ţess ađ ţetta vćri svo ađ segja 110 ára afmćlisveisla félagsins fyrir krakkana og ţá átti mjög vel viđ ađ slá upp "pizzupartý"  í miđju skákmóti!

Sigurvegari mótsins varđ TR-ingurinn hćfileikaríki Friđrik Ţjálfi Stefánsson og hann varđ ţar međ einnig Unglingameistari T.R. 2010. Sigurvegari í stúlknaflokki var hin unga og efnilega Nancy Davíđsdóttir, Fjölni, sem tefldi af mikilli einbeitni og ákveđni. Í öđru sćti varđ Veronika Steinunn Magnúsdóttir, sem einnig varđ efst T.R. stúlkna og ţar međ Stúlknameistari T.R. 2010. Veronika Steinunn hefur veriđ mjög virk í skákinni ađ undanförnu og sýnt miklar framfarir.

IMG 6841Í flokki 12 ára og yngri sigrađi svo Vignir Vatnar Stefánsson, T.R., sem ađeins er 7 ára gamall. Ţađ er gaman ađ geta ţess ađ langalangafi Vignis Vatnars var Pétur Zóphaníasson, sem var einn af stofnendum Taflfélags Reykjavíkur 6. október 1900! En ţađ hangir einmitt mynd af honum í salnum í T.R. En fađir Vignis er Stefán Már Pétursson, sem er ţá langafabarn Péturs Zóphaníassonar. Stefán Már varđ á dögunum Hrađskákmeistari T.R. og var honum afhendur bikar fyrir ţann sigur í lok mótsins í dag og voru ţađ ţví sigursćlir skákfeđgar sem náđust á mynd í dag!

Skákstjórar voru Torfi Leósson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Elín Guđjónsdóttir ađstođađi viđ pizzupartýiđ og Jóhann H. Ragnarsson tók myndir.

Úrslit skákmótsins urđu annars sem hér segir:

  •   1 Friđrik Ţjálfi Stefánsson , T.R. 6 v. af 7. Unglingameistari T.R. 2010.
  •   2 Jón Trausti Harđarson, Fjölnir, 5,5 v. 2. verđlaun Unglingameistaramót.
  •   3 Guđmundur Kristinn Lee, SFÍ, 5 v. 31 stig. 3. verđlaun Unglingameistaramót.
  •   4 Vignir Vatnar Stefánsson, T.R. 5 v. 30,5 stig. 1. verđlaun 12 ára og yngri
  •   5 Birkir Karl Sigurđsson, SFÍ,  5 v. 27,5 stig
  •   6 Ţórđur Valtýr Björnsson, T.R. 5 v. 27 stig. 2. verđlaun 12 ára og yngri.
  •   7 Dagur Ragnarsson, Fjölnir, 4,5 v. 31,5 stig
  •   8 Gauti Páll Jónsson, T.R. 4,5 v. 23 stig. 3. verđlaun 12 ára og yngri
  •   9 Oliver Aron Jóhannesson, Fjölnir, 4 v. 29,5 stig
  •  10 Nancy Davíđsdóttir, Fjölnir, 4 v. 29 stig. 1. verđlaun Stúlknameistaramót.
  •  11 Veronika Steinunn Magnúsdóttir, T.R. 4 v.  25 stig. 2. verđlaun. Stúlknameistari T.R. 2010.
  •  12 Jakob Alexander Petersen, T.R. 4 v. 23 stig
  •  13 Kristinn Andri Kristinsson, Fjölnir, 3,5 v. 27,5 stig
  •  14 Garđar Sigurđarson, T.R. 3,5 v. 22 stig
  •  15 Elín Nhung Boi, T.R. 3,5 v. 21 stig. 3. verđlaun Stúlknameistaramót.
  •  16 Kristófer Jóel Jóhannesson,  Fjölnir, 3 v.
  •  17 Ţorsteinn Freygarđsson, T.R. 3 v.
  •  18 Leifur Ţorsteinsson, T.R. 3 v.
  •  19 Andri Már Hannesson, T.R. 3 v. 
  •  20 Atli Snćr Andrésson, T.R. 3 v,
  •  21 Donika Kolica, T.R. 2 v.
  •  22 Svandís Rós Ríkharđsdóttir, Fjölnir, 2 v.
  •  23 Eysteinn Högnason, T.R. 2 v.
  •  24 Benedikt Ernir Magnússon, 1,5 v.
  •  25 Matthías Ćvar Magnússon, T.R. 1 v.
  •  26 Tómas Steinarsson, T. R. 0,5 v.

Myndaalbúm mótsins


Barna- og unglingameistaramót TR fer fram í dag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 14. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2010. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2010. Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.  

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár og símanúmer) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 14. nóv. frá kl. 13.30- 13.45. 

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.


Barna- og unglingameistaramót TR fer fram á sunnudag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 14. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2010. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2010. Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.  

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár og símanúmer) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 14. nóv. frá kl. 13.30- 13.45. 

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.


Íslandsmót barna- og unglingasveita

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2010 fer fram í Garđaskóla Garđabć, laugardaginn 20. nóvember nćstkomandi.   Hvert liđ er skipađ 4 einstaklingum auk varamanna á grunnskólaaldri, ţađ er, fćddir 1995 eđa síđar.

Reglugerđ um mótiđ:  http://skaksamband.is/?c=webpage&id=249

Ţátttökugjöld á sveit eru 2000 kr.

Ţátttaka tilkynnist annađ hvort til Taflfélags Garđabćjar í netfangiđ: tg@tgchessclub.com.

TR A urđu Íslandsmeistarar áriđ 2009 eftir langa sigurgöngu Hellismanna.

Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin fer fram á laugardag

Strandbergsmótiđ í skák  "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ í sjöunda sinn,  laugardaginn 13. nóvember  nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13.  Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.    

Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, RIDDARINN, skákklúbbur  eldri borgara,  í samvinnu viđ  Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi. Á síđasta ári var 80 árs  aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.

Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum, auk  verđlaunagripa  og  vinningahappdrćttis!

100.000  kr.  verđlaunasjóđur

  • Ađalverđlaun :  25.000;  15.000;  10.000,
  • Aldursflokkaverđlaun:  5.000; 3.000, 2.000

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.

Sigurvegarar undanfarinna móta hafa veriđ ţessir:

2009: Jóhann Örn Sigurjónsson; (2. Dagur Andri Friđgeirsson)

2008 og 2007 : Hjörvar Steinn Grétarsson;

2006: Jónas Ţorvaldsson ( 2. Ingvar Ásbjörnsson)

2005: Gunnar Kr. Gunnarsson; 2004 Ingvar Ásumundsson

Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 13. nóvember nk. í Hásölum Strandbergs  og stendur til  kl 17.     Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.  

Mótinu lýkur síđan  međ veglegu kaffisamsćti  og verđlaunaafhendingu.

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.

sjá má skráningu hér
https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0AphEeJmswOI4dFg2TWtGR1VTQ0pSaEsydkRjSVpWcWc&hl=en&authkey=CIr68tYP

og  á chess results.
http://chess-results.com/Tnr39985.aspx?lan=1 

 


Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram nk. sunnudag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 14. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2010. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2010. Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.  

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár og símanúmer) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 14. nóv. frá kl. 13.30- 13.45. 

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.


Hjörvar Steinn Grétarsson unglingameistari í skák

IMG 1062Hjörvar Steinn Grétarsson (2433) varđ í dag unglingameistari Íslands í skák, annađ áriđ í röđ.  Hjörvar hlaut 6˝ vinning í 7 skákum, leyfđi ađeins jafntefli viđ Örn Leó Jóhannsson sem varđ annar međ 5˝ vinning.  Í 3.-6. sćti međ 5 vinninga urđu Mikael Jóhann Karlsson (1812), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1801), Emil Sigurđarson (1616) og Dagur Kjartansson (1522).   Mikael fékk bronsiđ á stigum.

34 skákmenn tóku ţátt.  Skákstjórn var í öruggum höndum Vigfúsar Ó. Vigfússonar.

Lokastađan:

 

Rk.NameRtgPts. TB1
1Gretarsson Hjorvar Steinn 24336,524
2Johannsson Orn Leo 18385,524,5
3Karlsson Mikael Johann 1812526
4Johannsdottir Johanna Bjorg 1801523
5Sigurdarson Emil 1616522
6Kjartansson Dagur 1522521
7Hauksson Hordur Aron 17194,521,5
8Andrason Pall 16304,521,5
9Brynjarsson Eirikur Orn 16294,520,5
10Thorsteinsdottir Hallgerdur 19824,518,5
11Sigurdsson Birkir Karl 1478426
12Lee Gudmundur Kristinn 1542423
13Hardarson Jon Trausti 1500423
14Hauksdottir Hrund 1567422,5
15Johannesson Oliver 1555421
16Johannesson Kristofer Joel 14463,523,5
17Ragnarsson Dagur 16163,522,5
18Thorsteinsson Leifur 03,518,5
19Kristinsson Kristinn Andri 13303,517,5
20Finnbogadottir Tinna Kristin 1776319,5
21Stefansson Vignir Vatnar 1140318,5
22Jonsson Gauti Pall 0318,5
23Jonsson Robert Leo 1150318,5
24Johannsson Eythor Trausti 0318
25Fridriksson Rafnar 0317,5
26Davidsdottir Nansy 0317,5
27Ragnarsson Heimir Pall 1175220,5
28Johannsdottir Hildur Berglind 1255219
29Nhung Elin 0216,5
30Petersson Baldur Teodor 0216
31Magnusdottir Veronika Steinunn 0214
32Rikhardsdottir Svandis Ros 0213,5
33Palsdottir Soley Lind 1060115,5
34Kolica Donika 0114

 


Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) hefst í dag kl. 13

Unglingameistaramót Íslands 2010 fer fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 6. og 7. nóvember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn “Unglingameistari Íslands 2010” og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.

Skráning fer fram á Skák.is og hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Umferđatafla:            

  • Laugardagur 6. nóv.               kl. 13.00          1. umferđ
  •                                              kl. 14.00          2. umferđ
  •                                              kl. 15.00          3. umferđ
  •                                              kl. 16.00          4. umferđ
  • Sunnudagur 7. nóv.                kl. 11.00          5. umferđ
  •                                              kl. 12.00          6. umferđ
  •                                              kl. 13.00          7. umferđ

 

Tímamörk:  25 mín á keppanda

Ţátttökugjöld:  kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500 á fjölskyldu)


Mikael Jóhann efstur

Akureyringurinn Mikael Jóhann Karlsson (1816) er efstur međ fullt hús eftir fimm umferđir á Íslandsmóti 15 ára og 13 ára og yngri sem fram fer um helgina í húsnćđi TR, Faxafeni 12.   Annar Norđanmađur, Jón Kristinn Ţorgeirsson (1605) er annar međ 4˝ vinning.   Sex skákmenn hafa 4 vinninga svo búast má viđ einkar spennandi baráttu á morgun en taflmennskan hefst kl. 11.

Teflt er í fjórum flokkum á mótinu.  Stađan efstu manna í flokkunum ţegar 5 umferđum af 9 er lokiđ er sem hér segir:

Drengjameistari Íslands (15 ára og yngri):

  • 1. Mikael Jóhann Karlsson 5 v.
  • 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4˝ v.

Telpnameistari Íslands (15 ára og yngri):

  • 1. Hrund Hauksdóttir 4 v.
  • 2. Sóley Lind Pálsdóttir 3˝ v.

Piltameistari Íslands (13 ára og yngri):

  • 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4˝ v.
  • 2. Jón Trausti Harđarson 4 v.   

Stúlknameistari Íslands (13 ára og yngri):

  • 1. Sóley Lind Pálsdóttir 3˝ v.
  • 2.-3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Nansý Davíđsdóttir 3 v.

Heildartađa mótsins:

 

RankNameRtgPts
1Mikael Johann Karlsson18165
2Jon Kristinn Thorgeirsson1605
3Gudmundur Kristinn Lee15534
4Jon Trausti Hardarson15004
5Dagur Kjartansson15054
6Hrund Hauksdottir15884
7Dadi Steinn Jonsson15804
8Emil Sigurdarson16264
9Oliver Johannesson1535
10Dawid Kolka1125
11Soley Lind Palsdottir1060
12Birkir Karl Sigurdsson14663
13Kristofer Gautason16813
14Dagur Ragnarsson16073
15Kristinn Andri Kristinsson13303
16Gauti Pall Jonsson03
17Andri Freyr Bjorgvinsson12603
18Thorsteinn Freygardsson03
19Kristofer Joel Johannesson13253
20Johann Arnar Finnsson03
21Veronika Steinunn Magnusdottir03
22Vignir Vatnar Stefansson11403
23Nansy Davidsdottir03
24Odinn Thorvaldsson03
25Jakob Alexander Petersen03
26Logi Runar Jonsson0
27Mikaylo Kravchuk0
28Sonja Maria Fridriksdottir0
29Honey Grace Beramento02
30Hersteinn Heidarsson11752
 Rafnar Fridriksson02
32Baldur Teodor Petersson02
33Eythor Trausti Johannsson02
34Orvar Svavarsson02
35Sigurdur Alex Petursson02
36Johannes Karl Kristjansson02
37Hafthor Andri Helgason02
38Bjarnar Ingi Petursson02
39Donika Kolica02
40Jon Otti Sigurjonsson02
41Asta Birna Thorarinsdottir02
42Tara Soley Mobee0
43Halldora Freygardsdottir0
44Matthias Mar Kristjansson0
45Gudmundur Agnar Bragason01
46Jon Gunnar Gudmundsson01
47Tinna Sif Adalsteinsdottir01
48Rosa Linh Robertsdottir01
49Aldis Birta Gautadottir01
50Axel Oli Sigurjonsson01
51Solrun Elin Freygardsdottir00

 

Chess-Results


Skákţing Íslands 15 ára og yngri og 13 ára og yngri hefst í dag

Keppni á Skákţingi Íslands 2010 - 15 ára og yngri (fćdd 1995 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) verđur haldiđ í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 30. og 31. október nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.  Teflt verđur í einum flokki.

Veglegir happdrćttisvinningar eru frá Heimilistćkjum, Eddu útgáfu og Bjarti Veröld- bókaútgáfu.

Skákstađur:                 Faxafen 12, Reykjavík

Umferđataflan er ţannig:

Laugardagur 30. október       kl. 13.00                     1. umferđ

                                               kl. 14.00                     2. umferđ

                                               kl. 15.00                     3. umferđ

                                               kl. 16.30                     4. umferđ

                                               kl. 17.30                     5. umferđ

 

Sunnudagur 31. október        kl. 11.00                     6. umferđ

                                               kl. 12.00                     7. umferđ

                                               kl. 13.30                     8. umferđ

                                               kl. 14.30                     9. umferđ

                                              

Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.

 

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun:        Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.

Skráning: skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 568 9141 virka daga kl. 9-13.



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 32
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 301
  • Frá upphafi: 8764879

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband