Leita í fréttum mbl.is

Mikael Jóhann efstur

Akureyringurinn Mikael Jóhann Karlsson (1816) er efstur með fullt hús eftir fimm umferðir á Íslandsmóti 15 ára og 13 ára og yngri sem fram fer um helgina í húsnæði TR, Faxafeni 12.   Annar Norðanmaður, Jón Kristinn Þorgeirsson (1605) er annar með 4½ vinning.   Sex skákmenn hafa 4 vinninga svo búast má við einkar spennandi baráttu á morgun en taflmennskan hefst kl. 11.

Teflt er í fjórum flokkum á mótinu.  Staðan efstu manna í flokkunum þegar 5 umferðum af 9 er lokið er sem hér segir:

Drengjameistari Íslands (15 ára og yngri):

 • 1. Mikael Jóhann Karlsson 5 v.
 • 2. Jón Kristinn Þorgeirsson 4½ v.

Telpnameistari Íslands (15 ára og yngri):

 • 1. Hrund Hauksdóttir 4 v.
 • 2. Sóley Lind Pálsdóttir 3½ v.

Piltameistari Íslands (13 ára og yngri):

 • 1. Jón Kristinn Þorgeirsson 4½ v.
 • 2. Jón Trausti Harðarson 4 v.   

Stúlknameistari Íslands (13 ára og yngri):

 • 1. Sóley Lind Pálsdóttir 3½ v.
 • 2.-3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Nansý Davíðsdóttir 3 v.

Heildartaða mótsins:

 

RankNameRtgPts
1Mikael Johann Karlsson18165
2Jon Kristinn Thorgeirsson1605
3Gudmundur Kristinn Lee15534
4Jon Trausti Hardarson15004
5Dagur Kjartansson15054
6Hrund Hauksdottir15884
7Dadi Steinn Jonsson15804
8Emil Sigurdarson16264
9Oliver Johannesson1535
10Dawid Kolka1125
11Soley Lind Palsdottir1060
12Birkir Karl Sigurdsson14663
13Kristofer Gautason16813
14Dagur Ragnarsson16073
15Kristinn Andri Kristinsson13303
16Gauti Pall Jonsson03
17Andri Freyr Bjorgvinsson12603
18Thorsteinn Freygardsson03
19Kristofer Joel Johannesson13253
20Johann Arnar Finnsson03
21Veronika Steinunn Magnusdottir03
22Vignir Vatnar Stefansson11403
23Nansy Davidsdottir03
24Odinn Thorvaldsson03
25Jakob Alexander Petersen03
26Logi Runar Jonsson0
27Mikaylo Kravchuk0
28Sonja Maria Fridriksdottir0
29Honey Grace Beramento02
30Hersteinn Heidarsson11752
 Rafnar Fridriksson02
32Baldur Teodor Petersson02
33Eythor Trausti Johannsson02
34Orvar Svavarsson02
35Sigurdur Alex Petursson02
36Johannes Karl Kristjansson02
37Hafthor Andri Helgason02
38Bjarnar Ingi Petursson02
39Donika Kolica02
40Jon Otti Sigurjonsson02
41Asta Birna Thorarinsdottir02
42Tara Soley Mobee0
43Halldora Freygardsdottir0
44Matthias Mar Kristjansson0
45Gudmundur Agnar Bragason01
46Jon Gunnar Gudmundsson01
47Tinna Sif Adalsteinsdottir01
48Rosa Linh Robertsdottir01
49Aldis Birta Gautadottir01
50Axel Oli Sigurjonsson01
51Solrun Elin Freygardsdottir00

 

Chess-Results


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.7.): 14
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 189
 • Frá upphafi: 8705168

Annað

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband