Leita í fréttum mbl.is

Sameiginlegt liđ UMFL og SFÍ sigrađi á Íslandsmóti unglingasveita

Sameiginlegt liđ Laugdćla og Skákfélags Íslands sigrađi á Íslandsmóti unglingasveita sem fram fór í Garđabć í gćr.   Liđ Skákfélags Akureyrar varđ í öđru sćti og sveit Skákdeildar Fjölnis í ţriđja sćti.  B-sveit Fjölnis varđ efst b-sveita en sveitir TR urđu efstar c- og d-sveita.  

Lokastađan:

 

Rk.TeamTB1TB2
1UMFL og SFÍ24,514
2SA23,512
3Fjölnir A1910
4Hellir A16,57
5Fjölnir B159
6Hellir B159
7TR B13,57
8TR C13,56
9TR A136
10TG136
11TR D105
12Haukar9,54
13Fjölnir C6,53
14Fjölnir D3,50


Sigursveit UMFL og SFÍ skipuđu:

  1. Emil Sigurđarson 5,5 v. af 7
  2. Guđmundur Kristinn Lee 6,5 v. af 7
  3. Birkir Karl Sigurđsson 7 v. af 7
  4. Eyţór Trausti Jóhannsson 5,5 v. af 7

Silfursveit SA skipuđu:

  1. Mikael Jóhann Karlsson 5,5 v. af 7
  2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 6,5 v. af7
  3. Andri Freyr Björgvinsson 3,5 v. af 5
  4. Hersteinn Heiđarsson 5 v. 6
  5. Hjörtur Snćr Jónsson 3 v. af 3

Bronssveit Fjölnis skipuđu:

  1. Dagur Ragnarsson 3 v. af 6
  2. Oliver Aron Kristinsson 5 v. af 7
  3. Jón Trausti Harđarson 3 v af 6
  4. Hrund Hauksdóttir 5 v. af 5
  5. Kristinn Andri Kristinsson 3 v. af 4

Borđaverđlaun:

  1. Emil Sigurđarson (UMFL), Mikael Jóhann Karlsson (SA) og Dagur Kjartansson (Helli) 5,5 v. af 7
  2. Guđmundur Kristinn Lee (SFÍ) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (SA) 6,5 v. af 7
  3. Birkir Karl Sigurđsson (SFÍ) 7 v. af 7 
  4. Hersteinn Heiđarsson og Hjörtur Snćr Jónsson (báđir SA) fengu samtals 6 v. í 7 skákum á fjórđa borđi.

Ţađ var Taflfélag Garđabćjar sem hélt utan um keppnina hingađ til sem áđur fyrr og var Páll Sigurđsson formađur félagsins skákstjóri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég óska sameiginlegu liđi UMFL og SFÍ til hamingju međ glćsilegan sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita.  Gaman ađ sjá hvađ tvö af minnstu félögum landsins geta áorkađ ţegar ţau leggja saman krafta sína.

Ţađ varpar ţó nokkrum skugga á ţennan glćsta sigur ađ fylgjast međ viđbrögđum helstu forystumanna skákhreyfingarinnar sem finna ţessu allt til foráttu.  Ţađ voru greinilega ekki réttu félögin sem unnu og ţó ađ svona samvinna sé leyfđ í reglum keppninnar ţá gildir greinilega ekki sama um alla.

Verst ţykir mér ţó ađ sjá hvernig forsvarsmenn Taflfélags Garđabćjar fara fram á Facebook síđum sínum en ég held ađ ţađ hljóti ađ vera einsdćmi ađ mótshaldarar taki jafn einarđa afstöđu gegn ákveđnu liđi og ţeir gera.  Og ţađ gegn liđi sem skipađ er óhörđnuđum unglingum!

Skákkveđja,
Sigurđur Dađi, stjórnarmađur í SFÍ 

Sigurđur Dađi Sigfússon (IP-tala skráđ) 21.11.2010 kl. 18:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband