Leita í fréttum mbl.is

Styttist í TORG- skákmót Fjölnis

Foreldrar fylgdust af stolti međ börnunum sínum viđ taflborđiđTORG - skákmót Fjölnis verđur haldiđ laugardaginn 27. nóvember í verslunarmiđstöđinni Hverafold 5 í Grafarvogi. Mótiđ hefst kl. 11:00 og ţví lýkur međ glćsilegri verđlaunaafhendingu og happadrćtti kl. 13:00. Mótiđ var afar fjölsótt í fyrra en ţá tóku rúmlega 60 grunnskólanemendur ţátt,  ţar á međal allir ţeir bestu og efnilegustu. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur.

Ţađ er skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ en fyrirtćkin á Torginu í Hverafold gefa vinninga og veitingar. Allt stefnir í ađ fjöldi verđlauna verđi rúmlega 30 og eiga ţví ţátttakendur góđa von um verđlaun eđa happadrćttisvinninga. NETTÓ Hverafold býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi auk ţess sem verslunin gefur vinninga og ţrjá Sigurvegarar krýndir: Hrund Hauksdóttir stúlknaflokkur, Kjartan Magnússon afhenti bikarana, Örn Leó Jóhannsson eldri flokkur, Róbert Leó Jónsson yngri flokkur og Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölniseignarbikara til ţeirra sem verđa efstir í sínum flokki.

Önnur fyrirtćki sem gefa vinninga eru Pizzan, Foldaskálinn (hamborgaratilbođ), Arion banki, Runni - Stúdíóblóm, Hárgreiđslustofan Höfuđlausnir, Bókabúđin Grafarvogi og Smíđabćr. Skákdeild Fjölnis hvetur alla áhugasama skákmenn á öllum grunnskólaaldri ađ gera sér ferđ í Grafarvoginn laugardagsmorguninn 27. nóvember og taka ţátt í TORG - skákmótinu ţar sem teflt er á opnu rými verslunarmiđstöđvarinnar, gestum og gangandi til yndisauka. Skráning á stađnum. Ţátttakendur beđnir um ađ koma tímanlega til skráningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 23
 • Sl. sólarhring: 54
 • Sl. viku: 278
 • Frá upphafi: 8706216

Annađ

 • Innlit í dag: 22
 • Innlit sl. viku: 220
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband