Leita í fréttum mbl.is

Tuttugu og sjö á afmćlismóti Hrafns - Róbert sigrađi

CIMG0994Góđ mćting var á afmćlismót Hrafns Jökulssonar sem Skákfélag Vinjar hélt pilti til heiđurs í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í gćr. Hrafn krćkti í fertugasta og fimmta áriđ ţann 1. nóv. og fimmta sćtiđ á mótinu enda einvalaliđ sem tók ţátt.

Gunnar Björnsson, forseti, startađi mótinu međ ţví ađ leika fyrsta leikinn fyrir Hrafn gegn hinum eitilharđa Birni Sigurjónssyni og tónninn gefinn. Teflt var djarft og glćsilegir sigrar - og ósigrar - litu dagsins ljós og reyndi á skákstjórann Róbert Lagerman í einhverjum tilfellum. Reyndar viđ borđiđ líka, en stjórinn hélt haus og Tómas Björnsson var sá eini sem náđi jafntefli viđ kappann.CIMG1012

Hinn ungi og grjótharđi Páll Andrason gerđi svo jafntefli viđ Tómas í lokaumferđinni og tryggđi sér ţriđja sćtiđ og Róberti ţađ fyrsta.

Bragi Kristjónsson, náfrćndi Hrafns, og ţeir Ari Gísli og Eiríkur í Bókinni ehf, styrktu mótiđ ţannig ađ allir ţátttakendur fengu bók "međ sál" ţar sem ţemađ var: vesturbćrinn, Grćnland og Strandir. Auk ţess gáfu ţeir afmćlisdrengnum glćsta ljóđabók Dags Sigurđarsonar.

Tefldar voru sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma í skemmtilegu andrúmslofti ţar sem prjónahópur hélt uppi fjörinu í einu horninu, Ţór Gíslason var međ ljósmyndanámskeiđ í öđru og Jón Bjarni Bjarnason, markţjálfi kom gestum hússins í gírinn eftir ţađ.

Úrslit:

  • 1.       Róbert Lagerman                     6,5
  • 2.       Tómas Björnsson                      6
  • 3.       Páll Andrason                            5
  • 4.       Gunnar Freyr Rúnarsson         5
  • 5.       Hrafn Jökulsson                        5
  • 6.       Birgir Berndsen                         5
  • 7.       Björn S. Sigurjónsson               4,5

međ fjóra voru: Bjarni Hjartarson, Ágúst Örn Gíslason, Sigurđur Leósson, Ţormar Jónsson, Ásgeir Sigurđsson og Lúđvík Sverrisson.

međ ţrjá og hálfan: Eiríkur Örn Brynjarsson og Jón Víglundsson.

međ ţrjá: Gunnar Nikulásson, Guđmundur Valdimar Guđmundsson, Hinrik Páll Friđriksson, Knútur Ottested og Inga Birgisdóttir.

međ tvo og hálfan: Einar S. Einarsson, Gunnar Gestsson og Grétar Sigurólason.

međ tvo: Arnar Valgeirs, Edgar Smári Atlason og Jón Gauti Magnússon.

Ţorvarđur F. Ólafsson hóf mót en varđ ţví miđur ađ hćtta fljótlega.

Myndaalbúm mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764892

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband