Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Skákskóla Íslands hefst kl. 16 á morgun

Skákskóli ÍslandsMeistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2014/2015 hefst föstudaginn 29. maí og lýkur 31. maí. Mótiđ fer fram í tveim styrkleikaflokkum og verđur reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra stiga í báđum flokkunum.  Tímamörk eru ţó mismunandi í flokknum.

Tefldar verđa sex umferđir eftir svissneska kerfinu í báđum flokkum. 

Ađalstyrktarađili mótsins ađ ţessu sinni er GAMMA. 

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). 

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku. 

 

Núverandi meistari  Skákskóla Íslands er Dagur Ragnarsson.   

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti: 

Flokkur 1600 alţjóđleg elo – stig og ofar: 

 1. umferđ: Föstudagurinn 29. maí kl. 16-20
 2. umferđ: Föstudagurinn 29. maí kl. 20-00 
 1. umferđ. Laugardagur 30. maí kl. 10-14
 2. umferđ: Laugardagurinn 30. maí 15–19 
 1. umferđ: Sunnudagurinn 31. maí kl.10-14
 2. umferđ: Sunnudagurinn 31. maí kl.15-19 

Tímamörk í öllum umferđunum 90 30. 

Keppendur geta tekiđ ˝ vinnings yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en verđa ađ tilkynna um yfirsetuna fyrir umferđina og áđur en rađađ er í nćstu umferđ.

Skákmenn sem eru međ minna en 1600 elo- stig geta óskađ eftir ţví ađ tefla í flokki stigahćrri keppenda og mun mótsnefnd taka afstöđu til ţess og skila niđurstöđu međ góđum fyrirvara.   

Flokkur undir 1600– elo-stigum og stigalausir: 

 1. umferđ: Föstudagurinn 29. maí kl. 18-20
 2. umferđ: Föstudagurinn 29. maí kl. 20-22 
 1. umferđ. Laugardagur 30. maí kl. 10-12
 2. umferđ: Laugardagurinn 30. maí 15–17 
 1. umferđ: Sunnudagurinn 31. maí kl. 10-12
 2. umferđ: Sunnudagurinn 31. maí kl. 15-17

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30.

Keppendur geta tekiđ ˝ vinning yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu.  

Verđlaun í flokki 1600 elo + 

 1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 50 ţús + uppihaldskostnađur á kr. 35 ţús.
 2. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 
 3. – 5. sćti Vandađar skákbćkur.

Auk ţess verđa veitt stigaflokkaverđlaun í mótinu:

 

1800 – 2000 elo:

Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.

 

1600-1800 elo:

Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 

Mótsstig úrskurđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum nema í keppni um 1.  sćti. Ţá skal teflt um titilinn Meistari Skákskóla Íslands 2015. 

Verđlaun í flokki 1600 elo og minna  og stigalausra: 

 1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús:
 2. – 3. verđlaun: vandađar skákbćkur ađ eigin vali.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 25
 • Sl. sólarhring: 55
 • Sl. viku: 280
 • Frá upphafi: 8706218

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband