Leita í fréttum mbl.is

Skemmtikvöld TR fer fram í kvöld

kongakeppnin

Lokaskemmtikvöld starfsársins hjá Taflfélagi Reykjavíkur fer fram á föstudagskvöld og hefst klukkan 20.00  Nú er mikiđ er undir, enda leiđa saman hesta sína sigurvegarar allra skemmtikvöldanna í vetur í epískri baráttu um titilinn Skemmtikvöldakóngurinn 2015.

En ţađ verđur einnig nóg af taflmennsku fyrir alla ţá skákmenn sem ekki höfđu erindi sem erfiđi viđ ađ tryggja sér sćti í úrslitunum, ţví samhliđa kóngakeppninni verđur keppt í áskorendaflokki sem er öllum opinn.

Í kóngaflokknum eiga keppnisrétt eftirtaldir sigurvegarar vetrarins.

Íslandmeistarar í Fischer random liđakeppni 2014 - TR (Keppandi ađ eigin vali úr sigurliđinu)

 • Mórinn 2014 - GM Hannes Hlífar Stefánsson
 • Karlöndin 2014 - GM Stefán Kristjánsson
 • Úlfurinn 2014 - Guđni Stefán Pétursson
 • Frikkinn 2015 - IM Jón Viktor Gunnarsson
 • Gagginn 2015 - Gagnfrćđaskóli Akureyrar (keppandi ađ eigin vali úr ţví merka sigurliđi)
 • Íslandsmeistarinn í Fischer Random 2015 - Björn Ívar Karlsson

Í flokknum verđur tefla allir viđ alla tvöfalda umferđ (12 skákir)

Í áskorendaflokki verđa tefldar 12 umferđir eftir svissnesku kerfi.

Upplýsingar og dagskrá:

 •     Kvöldiđ hefst kl. 20.00  Skráning á stađnum.
 •     12 umferđir, 3 min +2 sek  umhugsunartími á skák
 •     Tvö hlé gerđ á taflmennskunni.  Bjórinn á 500 kr. fyrir keppendur allt           kvöldiđ á Billiardbarnum.
 •     Verđlaunaafhending í mótslok 
 •     Kóngaflokkur:
 •      Bikar + 8000 króna inneign á Billiardbarnum
 •      Verđlaunapeningur + 5000 króna inneign á Billiardbarnum  
 •      Verđlaunapeningur + 2000 króna inneign á Billiardbarnum 
 •     Áskorendaflokkur:
 •     1. sćti. 3000 króna inneign á Billiardbarnum og sćti í úrslitum                   kóngakeppninnar ađ ári!
 •     2. sćti. 2000 króna inneign á Billiardbarnum
 •     3. sćti.  1000 króna inneign á Billardbarnum

 

 •     Ađgangseyrir 500 kr.
 •     Bjórinn á Billiardbarnum 500 kr. allt kvöldiđ fyrir keppendur og gesti           skemmtikvöldsins.  30% afsláttur af tímagjaldi í pool eftir mót.
 •     20 ára aldurstakmark og međferđ áfengra drykkja bönnuđ í húsakynnum               félagsins.

Tilvaliđ tćkifćri til ađ slútta skákárinu međ ţví ađ taka ţátt í skemmtilegu móti og rćđa viđburđi vetrarins á Billanum!

Veriđ velkomin!

Nánar á heimasíđu TR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband