Leita í fréttum mbl.is

Dagur og Jón Trausti efstir á Meistaramóti Skákskóla Íslands - Robert Luu efstur í flokki undir 1600 elo

Dagur og Jón Trausti efstir á Meistaramóti Skákskóla Íslands

- Robert Luu efstur í flokki undir 1600 elo

 

Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harđarson eru efstir ţegar tefldar hafa veriđ fjórar umferđir af sex á Meistaramóti Skákskóla Íslands . Ţeir hafa báđir hlotiđ 3 ˝ vinning, gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign í 3. umferđ en unnu í fjórđu umferđ sem fram fór síđdegs í gćr.  Jón Trausti vann Hilmi Frey Heimisson og Dagur vann Björn Hólm. Í 3. – 4. sćti koma Hilmir Freyr Heimisson og Oliver Aron Jóhannesson međ 3 vinninga. Hilmir Freyr vann Oliver Aron í 3. umferđ og komst viđ ţađ einn í efsta sćtiđ. Í 5. umferđ, sem hefst kl. 10 í fyrramáliđ,  teflir Hilmir Freyr viđ Dag og hefur hvítt en Jón Trausti hefur hvítt gegn Oliver. 

Alls hófu 33 ungir skákmenn mótiđ á föstudagskvöldiđ en teflt er í tveim flokkum, sá sterkari er haldinn fyrir skákmenn međ 1600 elo stig og meira og eru tímamörk 90 30 og verđa tefldar sex umferđir.   Hinn flokkurinn er skipađur skákmönnum sem eru međ minna en 1600 elo stig eđa eru stigalausir. Ţar eru tímamörkin 30 30 og einnig eru tefldar sex umferđir .  Bćđi mótin eru reiknuđ til skákstiga. 

Robert Luu er efstur í flokki keppenda undir 1600 elo stig međ 3 ˝  vinninga af fjórum mögulegum. Rétt á eftir koma Mikhaylo Kravchuk, Jóhann Arnar Finnsson og Stephan Briem međ 3 vinninga.  

Nýbakađuir Íslandsmeistari, Héđinn Steingrímsson, lék fyrsta leikinn fyrir Oliver Arion Jóhannesson í skák hans viđ Bárđ Birkisson. Tveimur  klukkustundum síđar lék forstjóri Gamma, Agnar Tómas Möller,  fyrsta leikinn fyrir Aron Ţór Mai í skák hans viđ Stefán Orra Davíđsson.  GAMMA er styrktarađili meistaramótsins í ár.

Skákstjórar eru Helgi Ólafson skólastjóri Skákskóla Íslands og Lenka Ptacnkikova.  Mótinu lýkur síđdegis á morgun, sunnudag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 25
 • Sl. sólarhring: 55
 • Sl. viku: 280
 • Frá upphafi: 8706218

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband