Leita í fréttum mbl.is

Landsliđsţjálfarar fyrir Ólympíuskákmótiđ í Bakú ráđnir

Ingvar Ţór Jóhannesson

Stjórn SÍ hefur ađ tillögu landsliđsnefndar gengiđ til samstarfs viđ landsliđsţjálfara fyrir Ólympíuskákmótiđ í Bakú í 1.-14. september nćstkomandi.

Landsliđsţjálfari í opnum flokki verđur Ingvar Ţór Jóhannesson og landsliđsţjálfari í kvennaflokki Björn Ívar Karlsson.

Ingvar er vel kunnugur ţessu starfi en hann var liđsstjóri kvennaliđsins á Ólympíumótinu í Tromsö í Noregi áriđ 2014 og liđsstjóri í opnum flokki á Evrópumóti landsliđa í Reykjavík 2015.

Björn Ívar Karlsson

 

Björn Ívar er ţrautreyndur ţjálfari og fór t.d. međ unglingalandsliđsinu til Porto Carras í fyrra. Björn Ívar verđur einnig ţjálfari á Norđurlandamóti stúlkna í apríl-maí 2016.

Stjórn SÍ býđur ţá félaga báđa hjartanlega velkomna til starfa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 47
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704926

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband