Leita í fréttum mbl.is

Vignir Vatnar sigurvegari á fjölmennu Sumarskákmóti Fjölnis

IMG_0754

Rúmlega 50 grunnskólakrakkar mćttu á Sumarskákmót Fjölnis 2017 sem er líkt og síđastliđin ár einn af viđburđum Barnamenningarhátíđar Reykjavíkurborgar. Mótiđ fór fram í hátíđarsal Rimaskóla. Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla og TR stóđ einn uppi sem sigurvegari međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Hann leyfđi ađeins jafntefli gegn skólafélaga sínum Sverri Hákonarsyni.

IMG_0719

Fimm efnilegir skákmeistarar komu nćstir međ 5 vinninga, Kópavogsstrákarnir Birkir Ísak Jóhannsson, Stephen Briem og Sverrir Hákonarson, Benedikt Ţórisson TR og Sćmundur Árnason Fjölni. Vignir Vatnar hlaut glćsilegan eignarbikar fyrir sigurinn  líkt og Benedikt Ţórisson TR sem vann yngri flokkinn 2006 - 2010 og Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir Fjölni sem hlaut stúlknabikarinn.

 

IMG_0732

Ţađ var Rótarýklúbbur Grafarvogs sem gaf verđlaunabikarana líkt og fyrri ár. Sumarskákmótiđ var vel mannađ ađ vanda. Auk Fjölniskrakka mćttu afrekskrakkar úr Kópavogi sterkir til leiks og hirtu um helming glćsilegra verđlauna sem í bođi voru. en grunnskólar Kópavogs eru Íslandsmeistarar í báđum grunnskólaflokkum ţetta áriđ. Efnilegir TR ingar fjölmenntu líka til leiks og ţar virđist breiddin mikil bćđi međal drengja og stúlkna.

IMG_0728

 

Tefldar voru sex umferđir međ 6 mínútna tímamörkum. Verđlaunin 25 voru pítsur, bíómiđar og flottustu húfurnar frá 66°N. Skákstjórar voru ţeir Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis, Björn Ívar Karlsson og Gunnlaugur Egilsson. Skákdeild Fjölnis vill ţakka Barnamenningarhátíđ, Rótarýklúbb Grafarvogs og 66°N fyrir góđan stuđning sem gerđi ţetta skákmót einkar áhugavert-og skemmtilegt

Lokastađan á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.7.): 7
 • Sl. sólarhring: 28
 • Sl. viku: 184
 • Frá upphafi: 8705288

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband