Leita í fréttum mbl.is

Sveinbjörn jarđsunginn og svo var telft.....

983932_10155114100168360_4464770511476713340_n

Föstudagskvöldiđ 28. apríl, eftir ađ Sveinbjörn var moldu borinn var ekkert annađ í stöđunni en ađ slá upp móti. 

Í skákheimiliđ mćttu 22 keppendur, 21 í holdi og hinn jarđsungni í anda. Viđ tók fjögurra stunda magnađ og skemmtilegt mót sem fór hiđ besta fram, ţrátt fyrir nokkur frammíköll og athugasemdir ađ handan. Úrslirin voru skráđ sem hér segir:

Halldór Brynjar Halldórsson18
Rúnar Sigurpálsson16˝
Sigurđur Arnarson15˝
Gylfi Ţórhallsson14
Jón Garđar Viđarsson13˝
Ólafur Kristjánsson13˝
Stefán Bergsson13˝
Smári Ólafsson13
Áskell Örn Kárason11˝
Ágúst Bragi Björnsson11˝
Kristófer Ómarsson10˝
Haraldur Haraldsson
Andri Freyr Björgvinsson
Elsa María Kristínardóttir
Sigurđur Eiríksson7
Ulker Gasanova6
Sveinn Arnarsson6
Tómas Veigar Sigurđarson6
Karl Egill Steingrímsson5
Jakob Ţór Kristjánsson
Hilmir Vilhjálmsson0

Ţetta mót lítum viđ á sem heppilegt forspil fyrir hiđ eiginlega minningarmót sem háđ verđur um hvítasunnuhelgina, sjá auglýsingu hér á á heimasíđu SA.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 5
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 232
 • Frá upphafi: 8704984

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband