Leita í fréttum mbl.is

NM stúlkna 2017 – ţriđja umferđ hafin

Norđurlandamót stúlkna 2017 fer fram í Stokkhólmi dagana 28.-30. apríl.  Fjórar íslenskar stúlkur taka ţátt í tveimur yngri flokkunum.

Í b-flokki tefla Nansý Davíđsdóttir og Svava Ţorsteinsdóttir og í c-flokki tefla Freyja Birkisdóttir og Batel Goitom Haile

Úrslit annarar umferđar:
Nansý Davíđsdóttir- Anna Hederlykke Jensen (Danmörk) 1-0
Elisabet Hollmerus (Finnland) – Svava Ţorsteinsdóttir 0-1
Freyja Birkisdóttir – Batel Goitom Haile 0-1

Í b-flokki tefldi Nansý viđ Önnu frá Danmörku en ţćr hafa mćst áđur á Norđurlandamótum.  Nansý vann sannfćrandi sigur í vel útfćrđri skák.  Svava tefldi viđ Elisabetu frá Finnlandi og eftir smávćgilegt hikst í byrjunni náđi Svava góđum tökum á stöđunni og var farin ađ gera sig líklega til ađ ţjarma ađ andstćđingnum ţegar Elisabet lék manni í dauđann og eftirleikurinn var auđveldur fyrir Svövu.  Góđ umferđ hjá ţeim stöllum í b-flokki.

Í c-flokki tefldu Freyja og Batel saman og var allt lagt undir.  Freyja ákvađ ađ fórna hrók sem í sjálfu sér var rétt ákvörđun en rangt útfćrđ ţar sem hún lék kónginum á rangan reit.  Batel hefđi getađ tekiđ hrókinn en sá ekki nógu langt fram í tíman til ađ ţora ţví.  Batel fékk samt heldur betri stöđu en Freyja varđist vel.  Í lokinn varđ Freyju á mistök ţegar hún drap peđ međ peđi í stađ ţess ađ drepa međ hrók.  Munurinn á ţessum leikjum var ađ hún fékk tapađ tafl í stađ jafnteflisstöđu.  Batel klárađ skákina á vel útfćrđan hátt.  Međ ţessari skák lauk mögulegum innbyrđis viđureignum okkar stúlkna ţannig ađ nú geta ţćr einbeitt sér ađ ţví ađ berja á hinum löndunum.

Ekki var hćgt ađ biđja um meira í ţessari umferđ 3 vinningar af ţremur í hús.  Stelpurnar voru öllu sprćkari í morgun eftir góđan nćtursvefn ţó ađ einhverjar hefđu viljađ sofa ađeins lengur.

Skákir stelpnanna í ţriđju umferđ:

B-flokkur
Svava Ţorsteinsdóttir- Ingrid Skaslien (Noregur)
Sarabella Norlamo (Finnland) – Nansý Davíđsdóttir

Svava-Ingrid

Sarabella-Nansy

 

 

 

 

 

 

 

 

C-flokkur
Batel Goitom Haile – Nanna Ehrenreich (Danmörk)
Sini Jokinen (Finnland) - Freyja Birkisdóttir

Batel-Nanna

Sini-Freyja

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagskráin samkvćmt íslenskum tíma er eftirfarandi:

  1. umferđ – 28. apríl kl. 14
  2. umferđ – 29. apríl kl. 8
  3. umferđ – 29. apríl kl. 14
  4. umferđ – 30. apríl kl. 7
  5. umferđ – 30. apríl kl. 13

Tímamörk eru 90 mínútur + 30 sekúndur á leik.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8764696

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband