Leita í fréttum mbl.is

Héđinn, sem tefldi fyrir GA-smíđajárn, sigrađi á upphitunarmóti ólympíufaranna

 

Héđinn og Jóhanna Björg

 

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson sigrađi á upphitunarmóti ólympíufaranna sem fram fór í Kringlunni í dag.  Héđinn hlaut 6 vinninga í 7 skákum.  Hjörvar Steinn Grétarsson, sem tefldi fyrir Icelandair, Ţröstur Ţórhallsson, sem tefldi fyrir Íslandsbanka og Dađi Ómarsson, sem tefldi fyrir Fortis lögmannsstofu, og var í miklu stuđi og vann margan sterkan skákmanninn urđu í 2.-4. sćti međ 5˝ vinning.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, sem tefldi fyrir Hval, hlaut kvennaverđlaun mótsins.

Skáksamband Íslands vill fćra öllum fyrirtćkjunum sem styđja viđ ţátttöku Íslands á ólympíuskákmótinu kćrlega fyrir.  Öllum keppendum og áhorfendum er einnig ţakkađ fyrir ađ koma í Kringluna og taka ţátt í ţessum skemmtilega viđburđi.

Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

 

Rank NameRtgFED
1GMHéđinn Steingrímsson2560GA Smíđajárn
2IMHjörvar Steinn Grétarsson2506Icelandair
3GMŢröstur Ţórhallsson2426Íslandsbanki
4 Dađi Ómarsson2206Fortis lögmannsstofa
5FMDavíđ Rúrik Ólafsson2321KRST lögmenn
6IMArnar Gunnarsson2441Actavis
7GMHelgi Ólafsson2547Landsbankinn
8FMSigurđur Dađi Sigfússon2341Lyfja
9FMRóbert Lagerman2307Pósturinn
10 Arnaldur Loftsson2097Borgun
11 Birgir Berndsen1887ISL
12FMAndri Áss, Grétarsson2319KS
13 Gunnar Freyr Rúnarsson2079Vífilfell
14 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir1886Hvalur
15 Pálmi Ragnar Pétursson2186Útfararstofa kirkjugarđanna
16FMBrian Hulse2112USA
17 Jóhann Ingvason2135ISL
18 Eiríkur Kolb Björnsson1970ISL
19 Örn Leó Jóhannsson1941ISL
20 Jón Ţorvaldsson2165BYKO
21 Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir1957Jói Útherji
22FMEinar Hjalti Jensson2305Olís
23 Erlingur Ţorsteinsson2110Garđabćr
24 Jón Gunnar Jónsson1695ISL
25 Björn Jónsson2030ISL
26 Áslaug Kristinsdóttir1629ISL
27 Kristján Halldórsson1762ISL
28 Tinna Kristín Finnbogadóttir1832Kópavogsbćr
29 Kristján Ö Elíasson1873ISL
30 Arngrímur Ţ Gunnhallsson1993ISL
31 Sigurlaug R Friđţjófsdóttir1734ISL
32 Gunnar Nikulásson1556ISL
33 Elsa María Krístinardóttir1737Húsasmiđjan
34 Atli Jóhann Leósson1740ISL
35 Óskar Long Einarsson1594ISL
36 Kjartan Másson1867ISL
37 Björgvin Kristbergsson1229ISL
38 Bjarki Arnaldarson0ISL

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 5
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8766424

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband