Leita í fréttum mbl.is

Íslensku liđin nr. 42 og 63 á stigum - Rússar og Kínverjar stigahćstir

IstanbulÍslenska ólympíuliđinu í opnum flokki er rađađ nr. 42 af 158 liđum međ međalstigin 2523 skákstig.  Íslenska kvennaliđinu er rađađ nr. 63 af 131 liđi í kvennaflokki. 

Samkvćmt ţessu fengi íslenska sveitin í opnum flokki, sveit Kýpurs í fyrstu umferđ og liđiđ í kvennaflokki fengi sveit Lýbíu.   Líklegra er ţó en ekki ađ ţćr rađanir halda ekki ţar sem liđsskipan liđa ţarf engan vegin ađ vera endanlegar.   

Ritstjóri hefur tekiđ smá samantekt á stigahćstu sveitum mótsins og Norđurlöndunum.   Rússar (2769) eru međ sterkasta liđiđ á pappírnum í opnum flokki eins og svo oft áđur.  Í nćstum sćtum eru Úkraínumenn (2730), Armenar (2724), Aserar (2719), Ungverjar (2708) og Bandaríkjamenn (2702).

Svíar (2555) eru stigahćstir Norđurlandanna, Danir (2527) ađrir og Íslendingar (2523) ţriđju.

Opinn flokkur

 

No.TeamTeamRtgAvg
1RUSRussia2769
2UKRUkraine2730
3ARMArmenia2724
4AZEAzerbaijan2719
5HUNHungary2708
6USAUnited States of America2702
7CHNChina2694
8FRAFrance2684
9NEDNetherlands2682
10BULBulgaria2678
34SWESweden2555
40DENDenmark2527
42ISLIceland2523
52FINFinland2487
54NORNorway2465
74FAIFaroe Islands2364

 

Kvennaflokkur:

Kínverjar (2531) eru međ sterkasta liđiđ á pappírnum í kvennaflokki.  Í nćstum sćtum eru Rússar (2530) og Georgíumenn (2490). 

Norđmenn (2164) eru stigahćstir Norđurlandanna, Svíar (2126) ađrir, Danir (2099) ţriđju og Íslendingar (1989) fjórđu.  Fćreyringar taka ekki ţátt.

 

No.TeamTeamRtgAvg
1CHNChina2531
2RUSRussia2513
3GEOGeorgia2490
4UKRUkraine2471
5USAUnited States of America2419
6INDIndia2412
7POLPoland2408
8ARMArmenia2404
9GERGermany2391
10ROURomania2377
40NORNorway2164
47SWESweden2126
51DENDenmark2099
63ISLIceland1989
79FINFinland1899

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8765533

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband