Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Hjörvar Steinn Grétarsson

 

Hjörvar Steinn

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum.  Nú er kynntur til sögunnar, Hjörvar Steinn Grétarsson, yngsti međlimur sveitarinnar í opnum flokki.

 

Ţar međ er kynningu á ólympíuförunum lokiđ.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn:

Hjörvar Steinn Grétarsson

Stađa í liđinu:

Fjórđa borđi í opnum flokki.

Aldur:

19 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Tefldi á mínu fyrsta Ólympíuskákmóti áriđ 2010 í Khanty Mansyisk. Ţetta er semsagt mitt annađ Ólympíumót í Istanbul.

Besta skákin á ferlinum?

Margir myndu halda ađ ţađ vćri skák mín gegn Shirov en ég var alls ekki sáttur viđ hana, hluti af henni var einfaldlega illa tefldur. Skák mín gegn Artur Kogan er ađ mínu mati sú besta, tefld í Reykjavik Open 2010

Minnisstćđasta atvik á Ól?  


Ţegar ég vann Alexey Shirov, ţvílíkur tilfinningarússíbani.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

10 sćtum ofar en viđ erum í stigaröđinni.

Spá um sigurvegara?

Hef mikla trú á Wang Hao og félögum í Kína en hef samt alltaf lúmskan grun um ađ Rússland taki nćsta stórmót, ţó ađ ţađ sé langt síđan sú spá rćttist Smile.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Tefla í allt sumar ásamt hörđum ćfingum, no pain no gain reglan gildir líka í skákinni.

Persónuleg markmiđ?

Komast yfir 2600 stigin og ţegar ég mun hćtta ađ tefla (hvenćr sem / ef ţađ mun gerast ) ađ geta litiđ til baka og sagt: Djöfull var ég góđur.

Eitthvađ ađ lokum?

Íslensk skák er klárlega á uppleiđ, Skákakademía Reykjavíkur og Skáksamband Ísland eru ađ vinna frábćrt starf og ţađ er frábćru fólki ađ ţakka. Íslenskir skákmenn eru ekki nćginlega duglegir ađ hrósa ţví fólki og finnst mér ţađ mjög leiđinlegt og eitthvađ sem viđ ćttum ađ breyta, helst í gćr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8765211

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband