Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Hannes Hlífar Stefánsson

Hannes Hlífar Stefánsson
Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynntur til sögunnar Hannes Hlífar Stefánsson, ellefufaldur Íslandsmeistari. 

Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Héđin Steingrímsson, Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur; Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur, Elsu Maríu Kristínardóttur, Davíđ Ólafsson liđsstjóra kvennaliđsins og Gunnar Björnsson. Síđar í dag verđur Helgi Ólafsson landsliđsţjálfari kynntur til sögunnar og á morgun lýkur kynningunni ţegar Lenka Ptácníková og Hjörvar Steinn Grétarsson verđa kynnt til leiks.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn:
 

Hannes Hlífar Stefánsson

Stađa í liđinu:

Annađ borđ í opnum flokki

Aldur:

40 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Fyrsta ólympiumotiđ Manila 1992, 11 olympíumót.

Besta skákin á ferlinum?

Besta skák ţađ verđa ađrir ađ dćma um.

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Minnistćđasta olymipumotiđ er Elista 1998 en ţá var skákţorp byggt fyrir keppendur og bjó íslenska liđiđ í íbuđ međ eldabusku sem eldađi fyrir liđiđ reyndar var mótinu frestađ um nokkra daga og sama dag og mótiđ átti ađ hefjast var íslenska liđiđ keyrt lengst út í sveitabć  ţar var slegiđ upp veislu ţótt klukkan vćri einungis um hádegi ţá var öllum sveitamatnum stillt upp á risastóru borđi og kössum af vodka staplađ á borđiđ!

Ţýddi lítiđ ađ segja nei viđ gestgjafana ţá var tekiđ hlé af átinu og kassetutćki stillt upp á hlađi og dansađi ólympuliđiđ viđ heimasćturnar svona gekk ţetta 4-5 umferđir étiđ, drukkiđ, dansađ og sungnir ćttjarđarsöngvar ţangađ til ađ rökkva tók.  Í sunnudagsblađi Morgunblađsins birtist mynd af Ţresti í sjómanni viđ einn heimamanninn!

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Spái ađ íslenska liđsins verđi efst Norđurlandaţjóđa.

Spá um sigurvegara?

Giska á Armena.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Liđiđ hefur komiđ saman og leidd saman hesta sína nokkra tíma á dag 2 vikum fyrir mót og eftir atvikum á árinu reyndar hefur Hjörvars veriđ sárt saknađ.

Persónuleg markmiđ?

Ađ tefla vel!

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 7
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8766426

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband