Leita í fréttum mbl.is

ÓIympíufarinn: Helgi Ólafsson

 

Picture 024
Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynntur til sögunnar Helgi Ólafsson, liđsstjóri í opnum flokki.

Nú er búiđ ađ kynna alla Ólympíufaranna nema Lenku Ptácníková og Hjörvar Stein Grétarsson en ţau verđa kynnt til sögunnar á morgun.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn:

Helgi Ólafsson

Stađa í liđinu:

Liđsstjóri í opnum flokki

Aldur:

56 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Haifa í Ísrael 1976. Hef teflt á 15 Ólympíumótum.

Besta skákin á ferlinum?

Á eftir ađ tefla hana. En á Ol-mótum held ég svolítiđ uppá sigrana yfir Timman á Möltu 1980 og  Hort í Saloniki 1984.

Minnisstćđasta atvik á Ól?


Ol í Dubai 1986 er alltaf sérstaklega minnisstćtt ekki síst ţegar JLÁ marđi jafntefli í lokaskákinni okkar og viđ höfđum unniđ Spán 3 1/2 : 1/2 og endađ í 5. sćti.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Vil ekki spá um ţađ. Liđsmenn Íslands verđa ađ gera sér grein fyrir ţví ađ einungis nćst árangur ef hópurinn nćr saman sem liđ og allir leggja sig fram fyrir ţađ verkefni ađ tefla fyrir Íslands hönd.  

Spá um sigurvegara?

Armenar eru líklegir.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Ég er liđsstjóri og ćfingar standa yfir ţessa dagana.

Persónuleg markmiđ?

Ađ vera góđur viđ fjölskylduna mína.

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8766422

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband