Leita í fréttum mbl.is

Upphitunarmót Ólympíuskákmótsins fer fram í Kringlunni í dag

Upphitunarmót Ólympíuliđanna verđur á Blómatorginu í Kringlu í dag laugardag og hefst kl. 13.  Ţađ stefnir í eitt sterkasta hrađskákmót ársins enda eru allir međlimir beggja Ólympíuliđa skráđir til leiks, sem á annađ borđ eru á landinu, auk margra annarra sterka keppenda.

Samkvćmt sérstakri ósk landsliđsţjálfarans, Helga Ólafssonar, verđa notuđ tímamörkin 3+3 (3 mínútur auk 3 sekúnda á hvern leik).  Tefldar verđa 7 umferđir.  Ekkert keppnisgjald.  Ein verđlaun eru á mótinu en sigurvegarinn fćr 25.000 kr.  

Mótiđ er jafnframt fjáröflunarmót fyrir ţátttöku Íslands en fjölmörg fyrirtćki styđja viđ ţátttöku íslensku liđanna og munu keppendur mótsins tefla fyrir viđkomandi fyrirtćki.  Skáksambandiđ ţakkar kćrlega fyrir stuđninginn.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ mćta og styđja viđ bakiđ á íslensku ólympíuförunum.

Búiđ er ađ loka fyrir skráningu í mótiđ en eftirtaldir skráđu sig til leiks í tíma:

 

SNo. NameNRtgIRtg
1GMHéđinn Steingrímsson25512560
2GMHelgi Ólafsson25432547
3GMHannes H Stefánsson25812515
4GMHenrik Danielsen25292511
5IMHjörvar Steinn Grétarsson24492506
6IMArnar Gunnarsson24032441
7GMŢröstur Ţórhallsson24322426
8FMSigurbjörn Björnsson23832391
9FMMagnús Örn Úlfarsson23762388
10FMSigurđur Dađi Sigfússon23452341
11FMDavíđ Rúrik Ólafsson23132321
12FMAndri Áss, Grétarsson23212319
13FMRóbert Lagerman23052307
14 Einar Hjalti Jensson22952305
15 Dađi Ómarsson22382206
16 Pálmi Ragnar Pétursson21072186
17 Jón Ţorvaldsson20862165
18 Jóhann Ingvason21282135
19 Rúnar Berg20822131
20FMBrian Hulse02112
21 Gunnar Björnsson20752110
22 Erlingur Ţorsteinsson20652110
23 Bjarni Hjartarson20442100
24 Arnaldur Loftsson20970
25 Gunnar Freyr Rúnarsson19652079
26 Halldór Pálsson20352064
27 Björn Jónsson19602030
28 Jónas Jónasson18451997
29 Arngrímur Ţ Gunnhallsson19930
30 Eiríkur Kolb Björnsson19321970
31 Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir19121957
32 Örn Leó Jóhannsson19891941
33 Birgir Berndsen18870
34 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir18701886
35 Óskar Maggason17541883
36 Kristján Ö Elíasson18801873
37 Kjartan Másson17251867
38 Tinna Kristín Finnbogadóttir18581832
39 Kristján Halldórsson17620
40 Atli Jóhann Leósson17911740
41 Elsa María Krístinardóttir17541737
42 Sigurlaug R Friđţjófsdóttir17011734
43 Jón Gunnar Jónsson16950
44 Áslaug Kristinsdóttir16290
45 Óskar Long Einarsson14141594
46 Dagur Kjartansson18171580
47 Gunnar Nikulásson15560
48 Björgvin Kristbergsson11041229
49 Heimir Páll Ragnarsson11210
50 Bjarki Arnaldarson00

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8766429

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband