Leita í fréttum mbl.is

Ólympíuliđin í landsliđsbúningi frá Jóa Útherja

 

Gunnar og Magnús V. Pétursson viđ afhendingu bolanna
Ólympíuliđin í skák verđa í landsliđsbolum frá Jóa Útherja en Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, og Magnús V. Pétursson, ađaleigandi Jóa Útherja gengu frá samningum ţess efnis í dag í verslun Jóa.  Landsliđsbúningurinn er heiđblár í anda ţjóđfánans.

 

Myndin er frá afhendinguna bolanna í dag.  Á veggnum má sjá ljósmynd.  Á ţeirri mynd má ţekkja tvo Ólympíufara.   Glöggum lesendum er bent á nota athugasemdakerfiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur,Hjörvar Steinn

Benedikt Jónasson (IP-tala skráđ) 24.8.2012 kl. 22:31

2 identicon

Ţetta eru ađ sjálfsögđin H-in 3 ţau Hallgerđur Helga og Hjörvar.

Sigurbjörn J. Björnsson (IP-tala skráđ) 24.8.2012 kl. 22:37

3 identicon

Skemmtilegur hópur. Ţessi mynd er tekin fyrir HM ungmenna 2004 á Krít.

Páll Sigurđsson (IP-tala skráđ) 24.8.2012 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 5
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8766424

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband