Leita í fréttum mbl.is

Ólympíuliđin í landsliđsbúningi frá Jóa Útherja

 

Gunnar og Magnús V. Pétursson viđ afhendingu bolanna
Ólympíuliđin í skák verđa í landsliđsbolum frá Jóa Útherja en Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, og Magnús V. Pétursson, ađaleigandi Jóa Útherja gengu frá samningum ţess efnis í dag í verslun Jóa.  Landsliđsbúningurinn er heiđblár í anda ţjóđfánans.

 

Myndin er frá afhendinguna bolanna í dag.  Á veggnum má sjá ljósmynd.  Á ţeirri mynd má ţekkja tvo Ólympíufara.   Glöggum lesendum er bent á nota athugasemdakerfiđ


EM: Vignir Vatnar vann í áttundu umferđ

Vignir Vatnar í PragVignir Vatnar Stefánsson vann sína skák í áttundu og nćstsíđustu umferđ EM ungmenna sem fram fór í dag.  Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson gerđu jafntefli en Hilmir Freyr Heimisson og Jón Kristinn Ţorgeirsson töpuđu.   Oliver hefur 4,5 vinning, Vignir hefur 4 vinninga, Dagur hefur 3,5 vinning, Jón Kristinn hefur 3 vinninga og Hilmir hefur 2,5 vinning.

Fararstjóri strákanna er Stefán Bergsson, sem skrifar reglulega pistla hér á Skák.is frá skákstađ.  Myndirnar eru fengnar af Facebook-síđu Áróru Hrannar Skúladóttur, móđur Hilmis Freys.

Ólympíufarinn: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Hux. Jóhanna Björg íhugar nćsta leik

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynnt til sögunnar Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í kvennaliđinu.

Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Héđin Steingrímsson, Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur; Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Elsu Maríu Kristínardóttur, Davíđ Ólafsson liđsstjóra kvennaliđsins og Gunnar Björnsson. Nćstu daga verđa tveir ólympíufarar kynntir á dag en kynningunni lýkur á sunnudag.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn: 

Jóhanna Björg Jóhnnsdóttir

Stađa í liđinu:

Ţriđja borđi í kvennaliđinu

Aldur:

19 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Ég tók ţátt í mínu fyrsta ólympíumóti áriđ 2010 ţegar ţađ var haldiđ í Khanty í Síberíu en ţađ er eina ólympíumótiđ sem ég hef tekiđ ţátt í.

Besta skákin á ferlinum?

Skák sem ég tefldi á Liberec open sem er partur af Czech Tourmótaröđinni í Tékklandi í nóvember 2011 ţar sem ég vann Zdenek Cakl (2078) međ svörtu.

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Ţađ er erfitt ađ segja en ţađ er líka erfitt ađ gleyma ţví ţegar Gunnar forseti sló dverg utan undir (óvart) í lyftu.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Ég spái báđum liđum 15 sćtum fyrir ofan byrjunarsćti.

Spá um sigurvegara?

Ég hef nú ekki mikiđ skođađ önnur liđ en eigum viđ ekki ađ spá Norđmönnum sigur.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Ég hef reynt ađ tefla á öllum mótum sem ég hef komist á. Ég hef líka veriđ ađ skođa byrjanir og leysa ţrautir.

Persónuleg markmiđ?

Ég vil helst fá yfir 50% vinningshlutfall en helsta markmiđiđ er ađ vera međ hátt ratingperformance og ađ hćkka ELO stigin mín.

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!


Ólafur Gauti Ólafsson - f. 5. janúar 1985 d. 21. ágúst 2012

Ólafur Gauti kynntist skáklistinni sem barn í Rimaskóla á fyrstu starfsárum skólans. Mikill skákáhugi myndađist međal nemenda allt frá stofnun skólans áriđ 1993. Međal efnilegustu skákmanna Rimaskóla fyrstu árin voru bekkjarbrćđurnir Ólafur Gauti,...

Ólympíufarinn: Gunnar Björnsson

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynntur til sögunnar Gunnar Björnsson, fararstjóri hópsins. Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Héđin Steingrímsson, Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur; Hallgerđi...

Víkingaklúbburinn lagđi TR!

Víkingaklúbburinn og Taflfélag Reykjavíkur mćttust í 8-liđa úrslitum Hrađskáksmóts taflfélaga fimmtudaginn 23. ágúst í félagsheimili TR. Viđureignin var heimaleikur Víkingaklúbbsins, en TR-ingar lánuđu húsnćđi sitt. Bardaginn endađi međ nokkrum öruggum...

Hellir lagđi SFÍ

Skákfélag Íslands og Taflfélagiđ Hellir áttust viđ í kvöld í upphafi annarrar umferđar Hrađskákkeppni taflfélaga og fór viđureignin fram í Hellisheimilinu. Hellismenn tóku forustu strax í upphafi og bćttu viđ hana stöđugt fram ađ fimmtu umferđ sem...

Nokkrar línur frá Kaunas: Pistill frá Gunnari Finnlaugssyni

Gunnar Finnlaugsson (2062) hefur skrifađ stuttan pistil frá EM öđlinga (60+) sem fram fer ţessa dagana í Kaunas í Litháen. Annars pistill kemur frá Gunnari eftir mót. Hér koma nokkrar línur frá Kaunas, sem er viđkunnanleg borg međ uţb 350 000 íbúum....

EM ungmenna: Endaspretturinn hafinn

Ţá er endaspretturinn hafinn hér í Prag. Ţetta er skrifađ á fimmtudagskvöldi ađ lokinni sjöundu umferđ. Vel hefur gengiđ í síđustu ţremur umferđum og 10 vinningar af 15 komiđ í hús. Ţar skiptir mestu máli ađ Jón Kristinn og Oliver hafa báđir unniđ ţrjár...

Olympíufarinn: Elsa María Kristínardóttir

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynnt til sögunnar Elsa María Kristínardóttir, Íslandsmeistari kvenna. Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Héđin Steingrímsson, Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur;...

Sćvar og Sigurbjörn efstir á Meistaramóti Hellis

Sćvar Bjarnason (2090) og Sigurbjörn Björnsson (2391) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Sćvar vann Davíđ Kjartansson (2334) en Sigurbjörn lagđi Ţorvarđ F. Ólafsson (2202). Jón Árni...

Upphitunarmót fyrir Ólympíufaranna í Kringlu á laugardag

Upphitunarmót Ólympíuliđanna verđur á Blómatorginu í Kringlu á laugardag og hefst kl. 13 . Ţađ stefnir í eitt sterkasta hrađskákmót ársins enda taka međlimir beggja Ólympíuliđa ţátt auk margra annarra sterka keppenda. Nú eru ţegar 36 keppendur skráđir...

EM ungmenna: Gott gengi í 5. umferđ

Vignir Vatnar Stefánsson, Hilmir Freyr Heimisson, Oliver Aron Jóhannesson og Jón Kristinn Ţorgeirsson unnu allir í sjöttu umferđ EM ungmenna sem fram fór í Prag í dag. Dagur Ragnarsson tapađi. Gott gengi í tveimur síđustu umferđum eftir fremur rysjótt...

Flúđi Spassky eđa var honum rćnt?

Nýlega birtist hér frétt á Skák.is sem fjallađi um flótta Spassky frá eiginkonu hans í Frakklands til Rússlands. Nú er frásögn og viđtal viđ systur Spassky á Whychess ţar sem gefiđ er í skyn ađ Spassky hafi liđiđ vel á Frakklandi og hafi beinlínis veriđ...

EM öldunga: Gunnar međ 50% vinningshlutfall - Balashov og Pushkov efstir

Gunnar Finnlaugsson (2062) hefur 50% vinningshlutfall ađ loknum 5 umferđum á EM öldunga sem fram fer ţessa dagana í Kaunas í Litháen. Rússnesku stórmeistararnir Yuri Balashov (2450) og Nikolai Pushkov (2390) eru efstir međ 4,5 vinning. Međal ţeirra sem...

Skákir frá Stigamóti Hellis

Betra er seint en aldrei segir máltćkiđ. Hér eru komnar skákir frá Stigamóti Hellis sem fram haldiđ var síđasta vor. Ţađ var Paul Frigge sem sló skákirnar inn.

Ólympíufarinn: Héđinn Steingrímsson

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynntur til sögunnar Héđinn Steingrímsson, sem teflir á fyrsta borđi í opnum opnum flokki. Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur;...

Sex skákmenn efstir á Meistaramóti Hellis

Sex keppendur eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Ţađ eru: Davíđ Kjartansson (2334), Jón Árni Halldórsson (2210), Ţorvarđur F. Ólafsson (2202), Sćvar Bjarnason (2090), Nökkvi Sverrisson...

Ólympíufarinn: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympúförunum. Nú er kynnt til sögunnar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir . Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur og Davíđ Ólafsson liđsstjóra...

EM ungmenna: Oliver Aron, Jón Kristinn og Dagur unnu

Oliver Aron Jóhannesson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Dagur Ragnarsson unnu allir í fimmtu umferđ EM ungmenna sem fram fór í dag. Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson töpuđu. Vignir, Oliver og Dagur hafa 2 vinninga, Hilmir hefur 1˝ vinning...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 73
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 243
  • Frá upphafi: 8779936

Annađ

  • Innlit í dag: 57
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 57
  • IP-tölur í dag: 55

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband