24.8.2012 | 22:08
Ólympíuliđin í landsliđsbúningi frá Jóa Útherja
Ólympíuliđin í skák verđa í landsliđsbolum frá Jóa Útherja en Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, og Magnús V. Pétursson, ađaleigandi Jóa Útherja gengu frá samningum ţess efnis í dag í verslun Jóa. Landsliđsbúningurinn er heiđblár í anda ţjóđfánans.
Myndin er frá afhendinguna bolanna í dag. Á veggnum má sjá ljósmynd. Á ţeirri mynd má ţekkja tvo Ólympíufara. Glöggum lesendum er bent á nota athugasemdakerfiđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
24.8.2012 | 19:18
EM: Vignir Vatnar vann í áttundu umferđ
Vignir Vatnar Stefánsson vann sína skák í áttundu og nćstsíđustu umferđ EM ungmenna sem fram fór í dag. Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson gerđu jafntefli en Hilmir Freyr Heimisson og Jón Kristinn Ţorgeirsson töpuđu. Oliver hefur 4,5 vinning, Vignir hefur 4 vinninga, Dagur hefur 3,5 vinning, Jón Kristinn hefur 3 vinninga og Hilmir hefur 2,5 vinning.
24.8.2012 | 16:00
Ólympíufarinn: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynnt til sögunnar Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í kvennaliđinu.
Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Héđin Steingrímsson, Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur; Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Elsu Maríu Kristínardóttur, Davíđ Ólafsson liđsstjóra kvennaliđsins og Gunnar Björnsson. Nćstu daga verđa tveir ólympíufarar kynntir á dag en kynningunni lýkur á sunnudag.
Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.
Nafn:Jóhanna Björg Jóhnnsdóttir
Stađa í liđinu:
Ţriđja borđi í kvennaliđinu
Aldur:
19 ára
Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:
Ég tók ţátt í mínu fyrsta ólympíumóti áriđ 2010 ţegar ţađ var haldiđ í Khanty í Síberíu en ţađ er eina ólympíumótiđ sem ég hef tekiđ ţátt í.
Besta skákin á ferlinum?
Skák sem ég tefldi á Liberec open sem er partur af Czech Tourmótaröđinni í Tékklandi í nóvember 2011 ţar sem ég vann Zdenek Cakl (2078) međ svörtu.
Minnisstćđasta atvik á Ól?
Ţađ er erfitt ađ segja en ţađ er líka erfitt ađ gleyma ţví ţegar Gunnar forseti sló dverg utan undir (óvart) í lyftu.
Spá ţín um lokasćti Íslands?
Ég spái báđum liđum 15 sćtum fyrir ofan byrjunarsćti.
Spá um sigurvegara?
Ég hef nú ekki mikiđ skođađ önnur liđ en eigum viđ ekki ađ spá Norđmönnum sigur.
Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?
Ég hef reynt ađ tefla á öllum mótum sem ég hef komist á. Ég hef líka veriđ ađ skođa byrjanir og leysa ţrautir.
Persónuleg markmiđ?
Ég vil helst fá yfir 50% vinningshlutfall en helsta markmiđiđ er ađ vera međ hátt ratingperformance og ađ hćkka ELO stigin mín.
Eitthvađ ađ lokum?
Áfram Ísland!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2012 | 12:00
Ólafur Gauti Ólafsson - f. 5. janúar 1985 d. 21. ágúst 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2012 | 11:00
Ólympíufarinn: Gunnar Björnsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2012 | 10:00
Víkingaklúbburinn lagđi TR!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.8.2012 | 09:00
Hellir lagđi SFÍ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2012 | 08:08
Nokkrar línur frá Kaunas: Pistill frá Gunnari Finnlaugssyni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2012 | 00:04
EM ungmenna: Endaspretturinn hafinn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2012 | 08:34
Olympíufarinn: Elsa María Kristínardóttir
23.8.2012 | 00:15
Sćvar og Sigurbjörn efstir á Meistaramóti Hellis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2012 | 21:29
Upphitunarmót fyrir Ólympíufaranna í Kringlu á laugardag
Spil og leikir | Breytt 24.8.2012 kl. 21:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2012 | 21:08
EM ungmenna: Gott gengi í 5. umferđ
22.8.2012 | 21:04
Flúđi Spassky eđa var honum rćnt?
22.8.2012 | 20:46
EM öldunga: Gunnar međ 50% vinningshlutfall - Balashov og Pushkov efstir
22.8.2012 | 20:37
Skákir frá Stigamóti Hellis
22.8.2012 | 07:38
Ólympíufarinn: Héđinn Steingrímsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2012 | 00:08
Sex skákmenn efstir á Meistaramóti Hellis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2012 | 19:00
Ólympíufarinn: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2012 | 18:00
EM ungmenna: Oliver Aron, Jón Kristinn og Dagur unnu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 73
- Sl. sólarhring: 82
- Sl. viku: 243
- Frá upphafi: 8779936
Annađ
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 144
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 55
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar