Leita í fréttum mbl.is

Pistill frá Vigni Vatnari

Vignir međ bikarVignir Vatnar tefldi fyrr í sumar á alţjóđlegu skákmóti á Ítalíu, ţar sem hann lenti í 1.-3. sćti í flokki 2000 stig og undir. Glćsilegur árangur ţađ. Vignir fékk styrk frá Skáksambandinu til fararinnar og samkvćmt reglugerđ segir hann nú frá ferđinni – í viđtalsformi. Stefán Bergsson tók viđtaliđ.  Björn Ţorfinnsson skýrir svo fyrir hann eina skák frá mótinu.

Hvernig var á Ítalíu? Allt fínt og rosa gaman.

Međ hverjum varstu? Hilmi og Bjössa og pabba og Áróru og konu hans Bjössa og litlu stelpunni hans Bjössa man ekki hvađ hún heitir. Bryn...eitthvađ.

Hvernig gekk? Alveg mjög vel, rosa vel. Vann helling af skákum og gerđi bara 2 jafntefli og tapađi einni.

Hvađa byrjanir tefldirđu? d4 og sikileyjarvörn, á móti d4 tefldi ég Rf6 og e6.

Hvađ gerđiru meir en ađ tefla? Fór á ströndina, fór í sundlaugina, fór og keypti mér ís.

Fékkstu verđlaun? Risastóran bikar og 150 evrur. Eyddi ţeim öllum í legó.

Í hvađa sćti varstu? 1.-3. Í flokknum 2000 stig og minna. Skrýtiđ samt ađ ég grćddi bara 79 stig.

Hvađ eru kominn upp í? 1600 stig sirka.

Hvađ er nćsta mótiđ? Í Tékklandi, Evrópumeistaramótiđ í flokki 9-10 ára.

Hlakkar ţú til? Já, kannski fer ég svo aftur á NM.

Hverjir fara líka á EM? Dagur, Hilmir, Jokkó og Oliver.

Ćtlarđu ađ tefla Rh3 í fyrsta leik? Nei hahaha, d4 eins og alltaf sem ég hef gert síđan ég var sex ára. Gerđi ţađ á fyrstu ćfingunni minni. Ţá lék ég alltaf Bf4 og Rc3 og svo Rb5 og hótađi ađ drepa á c7 hahaha.

Virkađi ţađ vel? Já ţegar ég var lítill.

Er ţađ góđ byrjun? Já, smá.

Er ekki auđvelt ađ stoppa ţađ? Jú, bara ekki litlir krakkar.

Hvađ ćtlarđu ađ fara ađ gera i dag? Kannski í bíó. Kannski kaupa legó.




EM í Prag: Skákin er harđur skóli - pistill frá Stefáni Bergssyni

Stefán stúderar međ Vigni og Hilmi(rétt fyrir upphaf 5. umferđar)

Sit hér í mollunni á hótelkaffinu, hitinn er gríđarlegur og ganga menn sveittir um, mađur er í 2-3 sturtum á dag. Í gćr fór hittinn vel yfir 30 gráđur og eitthvađ annađ eins í dag. Rík áhersla er á vatnsdrykkju međal hópsins. Einkatímum morgunsins var ađ ljúka og eldri drengirnir koma eftir hádegismat. Hópurinn er ágćtlega stemmdur, brutum rútínuna upp í gćr og fórum í molliđ um kvöldiđ. Ágćtt fyrir strákana ađ fá eitthvađ gott ađ borđa en mötuneytiđ er misjafnt, er ţó allt ađ koma til.

Síđustu tvćr umferđir hafa veriđ erfiđar. Sérstaklega var ţriđja umferđin erfiđ, taflmennskan slćm sem og tímanotkun. Ţađ var afar ţungt ađ tapa öllum skákunum. Ţetta var skárra í gćr og menn börđust, ţó ekki hafi nógu margir vinningar komiđ í hús. Hilmir Freyr átti flotta sóknarskák í Grand-Prix og er kominn á gott ról. Jón Kristinn hefur alls ekki veriđ ađ tefla illa í öllum sínum skákum ţrátt fyrir engan vinning, ţarf smá meiri ákveđni í miđtaflinu. Vignir átti góđa skák í gćr framan af, tefldi byrjun og miđtafl vel en skipti upp á drottningum ţegar hann átti ađ fará í sókn og endatafliđ var verra á hann. Oliver er stađráđinn í góđum úrslitum í dag en ţetta hefur ekki falliđ međ honum og ţarf hann ađ rífa sig úr ţessum gír og fara ađ tefla upp fyrir sig sem fyrst. Dagur teflir í fyrsta sinn gegn stigalćgri í dag og nćr vonandi ađ leggja ţungann á í enska leiknum.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

En hvađ um ţetta, hér heldur hópurinn rútínunni og stemmningin góđ í hópnum. Ég hitti Hellismanninn og góđvin margra íslenska skákmann Simon Williams í pottinum í gćr. Simon sá međal annars um skýringar á síđasta Reykjavik Open. Hann var hress ađ vanda, er hér sem ţjálfari enska hópsins, biđur ađ heilsa vinum sínum á Íslandi.

Einkatímum dagsins er nú lokiđ og baráttan hefst senn.

Stefán Bergsson.


Meistaramót Hellis hófst í gćr

Sigurbjörn BjörnssonŢrjátíu keppendur taka ţátt í 21. Meistaramóti Hellis sem hófst í gćrkvöldi. Í sögulegu samhengi telst ţađ góđ ţátttaka og ţegar horft er til ţess ađ mótiđ skarast viđ EM ungmenna og Olympíuskákmótiđ verđur ađ telja ţátttökuna mjög góđa.  Engin óvćnt úrslit urđu í fyrstu umferđ.  Stigahćstir keppenda eru Sigurbjörn Björnsson (2391) og Davíđ Kjartansson (2334) sem fyrirfram verđa ađ teljast líklegir til ađ berjast um sigurinn.  Önnur umferđ fer fram á morgun, ţriđjudag, og hefst kl. 19:30.

Úrslit 1. umferđar má nálgast hér.

Pörun 2. umferđar, sem  fram fer í kvöld má nálgast hér.

Skákir 1. umferđar innslegnar af Paul Frigge fylgja međ.


Ólympíuskákmótiđ hefst eftir viku í Istanbul - upphitunarmót í Kringlu á laugardag

Skáksamband Íslands sendir tvö liđ á Ólympíuskákmótiđ sem fram fer í Istanbul í Tyrklandi dagana 27. ágúst - 10. september. Bćđi er um ađ rćđa liđ í opnum flokki og svo í kvennaflokki. Fjórir stórmeistarar eru í sveit Íslands í opnum flokki. Héđinn...

EM ungmenna: Hilmir Freyr vann í fimmtu umferđ

Hilmir Freyr Heimsson vann í 4. umferđ EM ungmenna sem fram fór í dag, Oliver Aron Jóhannesson gerđi jafntefli en ađrir töpuđu. Vignir Vatnar hefur 2 vinninga, Hilmir hefur 1,5 vinning, Oliver Aron og Dagur hefur 1 vinninga en Jón Kristinn er ekki kominn...

Ólympíufarinn: Ţröstur Ţórhallsson

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympúförunum. Nú er kynntur til sögunnar Íslandsmeistarinn í skák, Ţröstur Ţórhallsson en áđur var búiđ ađ kynna til sögunnar Henrik Danielsen, Tinnu Kristínu Finnbogdóttur, sem er til viđbótar fékk góđa kynningu í DV í...

KR malađi Val á Menningarnótt

Harđsnúiđ liđ KR sigrađi rauđklćdda Valsmenn örugglega í skemmtilegri viđureign í Skáktjaldinu á Menningarnótt. Viđureign Reykjavíkurrisanna var liđur í fjölbreyttri dagskrá Skákakademíunnar á Lćkjartorgi. Fyrirfram var búist viđ spennandi viđureign,...

Töfluröđ í 1. og 2. deild

Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra, dró í gćr um töfluröđ á Íslandsmóti skákfélaga. Var ađ hluti af hátíđarhöldunum í kringum Menningarnótt. Töfluröđin varđ sem hér segir: 1. deild: Taflfélagiđ Hellir Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit...

Öruggur sigur Jóhanns gegn Hjörvari í Bónus-einvíginu

Jóhann Hjartarson vann öruggan sigur á Hjörvari Steini Grétarssyni í Bónus-einvíginu á Lćkjartorgi á Menningarnótt. Jóhann sýndi afhverju hann er stigahćsti meistari íslenskrar skáksögu og lagđi hinn bráđefnilega Hjörvar međ 3,5 vinningi gegn hálfum....

Meistaramót Hellis hefst í dag

Meistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 20. ágúst klukkan 19:30 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er...

Skákţáttur Morgunblađsins: 25 ár frá afreki Jóhanns í Szirak

Um ţessar mundir eru 25 ár liđin frá sigri Jóhanns Hjartarsonar á millisvćđamótinu í Szirak í Ungverjalandi sem margir telja mesta mótasigur íslensks skákmanns. Samanburđur viđ afrek Friđriks Ólafssonar frá millisvćđamótinu í Portoroz 1958 er ekki...

Ólympíufarinn: Davíđ Ólafsson

Í dag er haldiđ áfram međ kynningar á Ólympíuförunum. Áđur er búiđ ađ kynna Henrik Danielsen og Tinnu Kristínu Finnbogadóttur til sögunnar. Nú er hins vegar komiđ ađ einum "fylgifiskunum" ţví nú er kynntur til sögunnar, Davíđ Ólafsson, liđsstjóri...

EM: Töp í 3. umferđ

Allir íslensku keppendurnir töpuđu í 3. umferđ EM ungmenna sem fram fór í dag í Prag. Vignir hefur 2 vinninga, Dagur hefur 1 vinninga, Oliver Aron og Hilmir Freyr hafa 0,5 vinning en Jón Kristinn er ekki kominn á blađ. Nánar um fulltrúa Íslands: Dagur...

Spassky flýr til Rússlands!

Hér áđur fyrr kom ţađ fyrir ađ sovéskir skákmenn flúđu land sitt. Nú virđist sagan vera önnur ţví í reyfarakenndi frásögn á Chessbase kemur fram ađ Boris Spassky, fyrrverandi heimsmeistari í skák, hafiđ flúiđ eiginkonu sína og heimili sitt í Frakklandi,...

EM í Prag: dagur 2 - pistill frá Stefáni Bergssyni

Ţegar ţetta er ritađ er um klukkutímí í ađra umferđ. Fyrsta umferđin fór ágćtlega. Vignir vann nokkuđ örugglega eftir ađ hafa tekiđ óţarfa áhćttu í byrjuninni, en hann er seigur varnarskákmađur og eftir ađ hafa hrundiđ sókn Skotans var hann međ mun betri...

Íslandsmót skákfélaga: Töfluröđ 1. og 2. deildar

Katrín Jakobsdóttir, dró í gćr um töfluröđ á Íslandsmóti skákfélaga. Var ađ hluti af hátíđarhöldunum í kringum Menningarnótt. Töfluröđin varđ sem hér segir: 1. deild: Taflfélagiđ Hellir Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit Víkingaklúbburinn Taflfélag...

Fjör og fjölmenni á hátíđ Skákakademíunnar á Menningarnótt

Hátíđ Skákakademíunnar á Lćkjartorgi á Menningarnótt var ein samfelld skákveisla. Mikill fjöldi tók ţátt í hátíđinni og ennţá fleiri fylgdust međ ćsispennandi og skemmtilegum tilţrifum viđ taflborđiđ. Nánar verđur sagt frá einstökum viđburđum, en međal...

EM ungmenna: Vignir og Dagur unnu í 2. umferđ

Vignir Vatnar Stefánsson og Dagur Ragnarsson unnu báđir í 2. umferđ sem fram fór í EM ungmenna í Prag í dag. Hinir íslensku fulltrúarnir töpuđu. Vignir hefur fullt hús, Dagur hefur 1 vinninga, Oliver Aron og Hilmir Freyr hafa 0,5 vinning en Jón Kristinn...

EM öđlinga: Gunnar tapađi fyrir Balashov

Gunnar Finnlaugsson (2062) tapađi í fyrstu umferđ á EM öđlinga, 60 ára og yngri, fyrir rússneska stórmeistaranum og stigahćsta keppenda mótsins, Yuri Balashov (2450). Mótiđ fer fram í Kaunas í Litháen. Ţátt taka 103 skákmenn og ţar af 7 stórmeistarar....

Ólympíufarinn: Tinna Kristín Finnbogadóttir

Í gćr hófst kynning á fulltrúm Íslands á Ólympíuskákmótinu međ kynningu á Henrik Danielsen. Nú er Tinna Kristín Finnbogadóttir, skákmćr frá Borgarfrđi kynnt til leiks. Kynningarnar halda áfram á morgun. Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 128
  • Sl. sólarhring: 131
  • Sl. viku: 298
  • Frá upphafi: 8779991

Annađ

  • Innlit í dag: 101
  • Innlit sl. viku: 188
  • Gestir í dag: 100
  • IP-tölur í dag: 97

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband