17.8.2012 | 22:39
,,Heilinn og höndin" á Lćkjartorgi: 10 liđ keppa í Skáktjaldinu
Tíu liđ eru skráđ til leiks á Eymundsson Íslandsmótiđ í ,,Heilinn og höndin" í Skáktjaldinu á Lćkjartorgi á Menningarnótt. ,,Heilinn og höndin" er skemmtilegt keppnisform ţar sem tveir eru saman í liđi. Heilinn mćlir fyrir um hvađa gerđ af taflmanni á ađ hreyfa (til dćmis peđ, riddara, kóng) en ,,höndin" velur leikinn. Allt samráđ er harđbannađ, og ţví velur ,,höndin" óhjákvćmilega stundum allt ađra leiki en ,,heilinn" hafđi í huga.
Samanlögđ stig liđsmanna á mótinu á Lćkjartorgi mega ađ hámarki vera 4300, og óhćtt ađ segja ađ margir áhugaverđir dúettar verđi međ. Stigahćsti keppandinn er Jón Viktor Gunnarsson sem hefur Inga Tandra Traustason sér til fulltingis. Eitt kvennaliđ tekur ţátt í keppninni, skipađ Tinnu Kristínu Finnbogadóttur og Elsu Maríu Kristínardóttur.
Liđin 10 eru svona skipuđ:
- Róbert Lagerman og Kjartan Guđmundsson
- Ingi Tandri Traustason og Jón Viktor Gunnarsson
- Rúnar Berg og Ţorvarđur Fannar Ólafsson
- Jón Trausti Harđarson og Davíđ Kjartansson
- Gunnar Freyr Rúnarsson og Tómas Björnsson
- Tinna Kristín Finnbogadóttir og Elsa María Kristínardóttir
- Gunnar Björnsson og Sćvar Bjarnason
- Björn Jónsson og Einar Hjalti Jensson
- Elvar Guđmundsson og Jón Jónsson
- Ingibjörg Edda Birgisdóttir og Ingvar Ţór Jóhannesson
17.8.2012 | 22:11
Spennandi Bónuseinvígi framundan: Hvađ gerir Hjörvar gegn Jóhanni eftir ţjálfun hjá Sokolov?
Jóhann Hjartarson og Hjörvar Steinn Grétarsson mćtast í Bónus-einvíginu í skáktjaldinu á Lćkjartorgi á Menningarnótt. Einvígiđ hefst klukkan 17 og verđur án efa mjög spennandi. Jóhann er stigahćsti meistari íslenskrar skáksögu en Hjörvar Steinn er 19 ára landsliđsmađur, sem vantar ađeins einn áfanga til ađ landa stórmeistaratitli.
Hjörvar Steinn hefur undanfariđ veriđ í ţjálfunarbúđum hjá sjálfum Ivan Sokolov, sem um árabil hefur veriđ međal sterkustu skákmanna heims, og unniđ marga frćkna sigra á Íslandi. Hjörvar hlakkar til einvígisins viđ Jóhann og segir:
,,Ég get ekki sagt annađ en ađ ég sé mjög spenntur ađ fá ađ tefla einvígi viđ einn besta skákmann okkar Íslendinga frá upphafi. Virđing mín fyrir honum verđur engu ađ síđur sett til hliđar á međan einvíginu stendur."
Jóhann sló á létta strengi og vísađi til ţess ađ Bónus leggur til rausnarlega vinninga í formi inneignarkorta:
,,Ekki verra ađ ţurfa ekki ađ svelta nćstu vikurnar ţótt allt annađ fari til fjandans! Verst ađ mađur rćđur líklegast ekkert viđ strákinn eftir ţjálfunina hjá Ivan."
Jóhann og Hjörvar Steinn tefla 4 skákir. Umhugsunartími er 5 mínútur, auk 3 sek. viđbótartíma fyrir hvern leik. Einvígiđ er einn af mörgum viđburđum sem Skákakademían efnir til í Skáktjaldinu á Lćkjartorgi á Menningarnótt. Dagskráin hefst klukkan 12 og stendur í 8 klukkustundir.
17.8.2012 | 18:17
EM ungmenna: Vignir Vatnar vann í fyrstu umferđ
EM ungmenna hófst í dag í Prag í Tékklandi međ fyrstu umferđ. Íslendingar fengu 2 vinninga af 5 mögulegum. Vignir Vatnar Stefánsson vann, Oliver Aron Jóhannesson og Hilmir Freyr Heimisson gerđu jafntefli en Dagur Ragnarsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson töpuđu.
Nánar um fulltrúa Íslands:
- Dagur Ragnarsson (1913) - sem teflir í u16-flokki - er nr. 86 á stigum af 111 keppendum
- Oliver Aron Jóhannesson (2047) - sem teflir í u14-flokki - er nr. 42 á stigum af 141 keppenda
- Jón Kristinn Ţorgeirsson (1747) - sem teflir einnig í u14-flokki - er nr. 118 á stigum
- Hilmir Freyr Heimisson (1720) - sem teflir í u12-flokki - er nr. 88 á stigum af 151 keppenda
- Vignir Vatnar Stefánsson (1590) - sem teflir í u10-flokki - er nr. 51 á stigum af 134 keppendum
Fararstjóri strákanna er Stefán Bergsson, sem ćtlar ađ skrifa reglulega pistla hér á Skák.is frá skákstađ. Myndirnar eru fengnar af Facebook-síđu Áróru Hrannar Skúladóttur, móđur Hilmis Freys.
17.8.2012 | 16:14
EM ungmenna hafiđ: Stefán Bergsson skrifar frá Prag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2012 | 15:00
EM ungmenna hófst í dag í Prag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2012 | 14:07
TG lagđi Vinverja
17.8.2012 | 13:16
Kasparov handtekinn í Moskvu
17.8.2012 | 13:12
"Stóri slagur" - Sumarmót viđ Selvatn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2012 | 09:46
Persónur og leikendur á Lćkjartorgi á Menningarnótt
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2012 | 07:00
Meistaramót Hellis hefst á mánudag
Spil og leikir | Breytt 18.8.2012 kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2012 | 01:45
Ólympíufarinn: Henrik Danielsen
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2012 | 01:31
Gođinn lagđi Íslandsmeistarana!
16.8.2012 | 22:23
Krakkaskák međ kynningu í Kennararháskólanum.
16.8.2012 | 15:00
Fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga lýkur í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2012 | 14:00
Akureyringar mátuđu Máta
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2012 | 13:00
Briddsfjelagiđ lagđi Akurnesinga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2012 | 12:00
Víkingar lögđu Reyknesinga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2012 | 22:16
Skákakademían býđur til veislu á Lćkjartorgi á Menningarnótt
Spil og leikir | Breytt 16.8.2012 kl. 08:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2012 | 22:06
Alexander Ipatov og Guo Qi heimsmeistarar ungmenna
15.8.2012 | 07:00
Ţrjár viđureignir í Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld í SÍ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 139
- Sl. viku: 279
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 173
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar