Leita í fréttum mbl.is

,,Heilinn og höndin" á Lćkjartorgi: 10 liđ keppa í Skáktjaldinu

Elsa MaríaTíu liđ eru skráđ til leiks á  Eymundsson Íslandsmótiđ í ,,Heilinn og höndin" í Skáktjaldinu á Lćkjartorgi á Menningarnótt. ,,Heilinn og höndin" er skemmtilegt keppnisform ţar sem tveir eru saman í liđi. Heilinn mćlir fyrir um hvađa gerđ af taflmanni á ađ hreyfa (til dćmis peđ, riddara, kóng) en ,,höndin" velur leikinn. Allt samráđ er harđbannađ, og ţví velur ,,höndin" óhjákvćmilega stundum allt ađra leiki en ,,heilinn" hafđi í huga.

Tinna KristínSamanlögđ stig liđsmanna á mótinu á Lćkjartorgi mega ađ hámarki vera 4300, og óhćtt ađ segja ađ margir áhugaverđir dúettar verđi međ. Stigahćsti keppandinn er Jón Viktor Gunnarsson sem hefur Inga Tandra Traustason sér til fulltingis. Eitt kvennaliđ tekur ţátt í keppninni, skipađ Tinnu Kristínu Finnbogadóttur og Elsu Maríu Kristínardóttur.

Liđin 10 eru svona skipuđ:

  1. Róbert Lagerman og Kjartan Guđmundsson
  2. Ingi Tandri Traustason og Jón Viktor Gunnarsson
  3. Rúnar Berg og Ţorvarđur Fannar Ólafsson
  4. Jón Trausti Harđarson og Davíđ Kjartansson
  5. Gunnar Freyr Rúnarsson og Tómas Björnsson
  6. Tinna Kristín Finnbogadóttir og Elsa María Kristínardóttir
  7. Gunnar Björnsson og Sćvar Bjarnason
  8. Björn Jónsson og Einar Hjalti Jensson
  9. Elvar Guđmundsson og Jón Jónsson
  10. Ingibjörg Edda Birgisdóttir og Ingvar Ţór Jóhannesson

Spennandi Bónuseinvígi framundan: Hvađ gerir Hjörvar gegn Jóhanni eftir ţjálfun hjá Sokolov?

Jóhann HjartarsonJóhann Hjartarson og Hjörvar Steinn Grétarsson mćtast í Bónus-einvíginu í skáktjaldinu á Lćkjartorgi á Menningarnótt. Einvígiđ hefst klukkan 17 og verđur án efa mjög spennandi. Jóhann er stigahćsti meistari íslenskrar skáksögu en Hjörvar Steinn er 19 ára landsliđsmađur, sem vantar ađeins einn áfanga til ađ landa stórmeistaratitli.

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn hefur undanfariđ veriđ í ţjálfunarbúđum hjá sjálfum Ivan Sokolov, sem um árabil hefur veriđ međal sterkustu skákmanna heims, og unniđ marga frćkna sigra á Íslandi. Hjörvar hlakkar til einvígisins viđ Jóhann og segir:

,,Ég get ekki sagt annađ en ađ ég sé mjög spenntur ađ fá ađ tefla einvígi viđ einn besta  skákmann okkar Íslendinga frá upphafi. Virđing mín fyrir honum verđur engu ađ síđur sett til hliđar á međan einvíginu stendur."

Jóhann sló á létta strengi og vísađi til ţess ađ Bónus leggur til rausnarlega vinninga í formi inneignarkorta:

,,Ekki verra ađ ţurfa ekki ađ svelta nćstu vikurnar ţótt allt annađ fari til fjandans! Verst ađ mađur rćđur líklegast ekkert viđ strákinn eftir ţjálfunina hjá Ivan."

Jóhann og Hjörvar Steinn tefla 4 skákir. Umhugsunartími er 5 mínútur, auk 3 sek. viđbótartíma fyrir hvern leik. Einvígiđ er einn af mörgum viđburđum sem Skákakademían efnir til í Skáktjaldinu á Lćkjartorgi á Menningarnótt. Dagskráin hefst klukkan 12 og stendur í 8 klukkustundir.


EM ungmenna: Vignir Vatnar vann í fyrstu umferđ

Vignir Vatnar í PragEM ungmenna hófst í dag í Prag í Tékklandi međ fyrstu umferđ.  Íslendingar fengu 2 vinninga af 5 mögulegum.  Vignir Vatnar Stefánsson vann, Oliver Aron Jóhannesson og Hilmir Freyr Heimisson gerđu jafntefli en Dagur Ragnarsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson töpuđu.

Nánar um fulltrúa Íslands:

  • Dagur Ragnarsson (1913) - sem teflir í u16-flokki - er nr. 86 á stigum af 111 keppendum
  • Oliver Aron Jóhannesson (2047) - sem teflir í u14-flokki - er nr. 42 á stigum af 141 keppenda
  • Jón Kristinn Ţorgeirsson (1747) - sem teflir einnig í u14-flokki - er nr. 118 á stigum
  • Hilmir Freyr Heimisson (1720) - sem teflir í u12-flokki - er nr. 88 á stigum af 151 keppenda
  • Vignir Vatnar Stefánsson (1590) - sem teflir í u10-flokki - er nr. 51 á stigum af 134 keppendum

Fararstjóri strákanna er Stefán Bergsson, sem ćtlar ađ skrifa reglulega pistla hér á Skák.is frá skákstađ.  Myndirnar eru fengnar af Facebook-síđu Áróru Hrannar Skúladóttur, móđur Hilmis Freys.


EM ungmenna hafiđ: Stefán Bergsson skrifar frá Prag

Ţegar ţetta er ritađ er rúmur klukkutími liđinn af fyrstu umferđ á Evrópumóti ungmenna sem haldiđ er í Prag. Viđ Íslendingar eigum fimm fulltrúa á mótinu; Vignir Vatnar teflir í u10, Hilmir Freyr Heimisson u12, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Oliver Aron í...

EM ungmenna hófst í dag í Prag

EM ungmenna hófst í dag í Prag í Tékklandi. Fimm fulltrúar eru frá Íslandi ađ ţessu sinni. Ţađ er ţeir: Dagur Ragnarsson (1913) - sem teflir í u16-flokki - er nr. 86 á stigum af 111 keppendum Oliver Aron Jóhannesson (2047) - sem teflir í u14-flokki - er...

TG lagđi Vinverja

Taflfélag Garđabćjar vann Skákfélag Vinjar í fyrstu umferđ (16 liđa úrslitum) Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í gćr í Garđabć. Keppnin var spennandi og var jafnt í hálfleik 18-18. TG-ingar höfđu hins vegar betra úthald og unnu seinni hálfleikkinn...

Kasparov handtekinn í Moskvu

Garry Kasparov, fyrrverandi heimsmeistari í skák, var í morgun handtekinn í morgun fyrir utan réttarsalinn ţar sem réttarhöldin fara yfir međlimum kvennahljómsveitarinnar Pussy Riot. Samkvćmt heimildum á Chessvibes segir ađ Kasparov hafi ekki veriđ ađ...

"Stóri slagur" - Sumarmót viđ Selvatn

Ţann 16. ágúst sl. var haldiđ fjölmennt bođsmót í Skákseli viđ Selvatn (viđ Nesjavallaveg ofan Geitháls) á vegum GALLERÝ SKÁKAR, í samvinnu viđ KR og RIDDARANN . Var ţetta í 6. sinn sem slíkt sumarhátíđarskákmót er haldiđ ţar međ viđhafnarsniđi og...

Persónur og leikendur á Lćkjartorgi á Menningarnótt

Skákakademían efnir til mikillar veislu á Lćkjartorgi á morgun. Dagskráin í Skáktjaldinu hefst klukkan 12 og stendur til 20, og rekur hver viđburđurinn annan eins og sjá mér hér . Fjölmargir skákmenn úr öllum áttum taka ţátt í hátíđinni, auk ţess sem...

Meistaramót Hellis hefst á mánudag

Meistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 20. ágúst klukkan 19:30 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er...

Ólympíufarinn: Henrik Danielsen

Ólympíuskákmótiđ fer fram í Istanbul 27. ágúst - 10. september. Nćstu daga verđa Ólympíufarar Íslands kynntir hér hver af öđrum á Skák.is. Ţađ er Henrik Danielsen sem ríđur á vađiđ. Sér fćrslurflokkur hefur veriđ myndađur á Skák.is um Ólympíuskákmótiđ....

Gođinn lagđi Íslandsmeistarana!

Nokkuđ óvćnt úrslit urđu í 1. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld ţegar Gođar gengu milli bols og höfuđs á margföldum Íslandsmeisturum Bolvíkinga. Lokatölur urđu 43-29 Gođum í vil og var tónninn sleginn strax í fyrstu umferđ međ 4,5-1,5 sigri....

Krakkaskák međ kynningu í Kennararháskólanum.

Krakkaskák var međ á sýningu sem Námsgagnastofnun hélt í Stakkahlíđ 16. ágúst. Ţetta er ţróunarverkefni sem fer ansi vel af stađ og gaman ađ sjá hvađ margir könnuđust viđ síđuna. Vefsíđan hefur fengiđ nýtt útlit og margt endurbćtt og mun verđa svo áfram....

Fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga lýkur í kvöld

Fyrstu umferđ (16 liđa úrslitum) Hrađskákkeppni taflfélaga lýkur í kvöld međ tveimur viđureignum. Annars vegar međ viđureign Taflfélags Garđabćjar og Skákfélag Vinjar sem fram fer í húsnćđi TG í kvöld og hefst kl. 19:30 og hins vegar viđureign...

Akureyringar mátuđu Máta

Skákfélag Akureyrar sigrađi Taflfélag Máta í ćsispennandi viđureign í 1. umferđ (16 liđa úrslita) Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í kvöld í húsnćđi SÍ. Lokatölur urđu 37-35 Norđanmönnum í vil. Halldór Brynjar Halldórsson fór mikinn fyrir...

Briddsfjelagiđ lagđi Akurnesinga

Briddsfjelagiđ lagđi Taflfélag Akraness 38-34 í hörkuviđureign í 1. umferđ Hrađskákkeppni talfélaga sem fram fór í SÍ í kvöld. Bergsteinn Ólafur Einarsson stóđ sig best Briddsara međ 11,5 vinning í 12 skákum en Árni Böđvarsson var bestur Skagamanna....

Víkingar lögđu Reyknesinga

Víkingaklúbburinn og Skákfélag Reykjanesbćjar mćttust í 16-liđa úrslitum Hrađskáksmóts taflfélaga ţriđjudaginn 15. ágúst í Skáksambandinu. Viđureignin endađi međ nokkrum öruggum sigri Víkingaklúbbsins, en lokastađan varđ 56.5 vinningar gegn 15.5...

Skákakademían býđur til veislu á Lćkjartorgi á Menningarnótt

Skákgyđjan verđur á miđju sviđinu ţegar Menningarnótt verđur fagnađ á laugardaginn. Skáktjald rís á Lćkjartorgi og ţar mun hver viđburđurinn reka annan frá 12 til 20. Skákakademían stendur fyrir hátíđinni á Lćkjartorgi og býđur gestum Menningarnćtur til...

Alexander Ipatov og Guo Qi heimsmeistarar ungmenna

Tyrkneski stórmeistarinn Alexander Ipatov (2577), sem var međal keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótinu varđ í dag heimsmeistari ungmenna, 20 ára og yngri. Ipatov fékk 10 vinninga í 13 skákum og varđ jafn ungverska stórmeistaranum Richard Rapport (2605) en...

Ţrjár viđureignir í Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld í SÍ

Ţrjár viđureignir í 2. umferđ (16 liđa úrslitum) Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld í húsnćđi SÍ. Ţađ eru viđureignir Reyknesinga og Víkingaklúbbsins, Akureyringa og Máta og Briddsfjelagsins og Akurnesinga. Taflmennskan hefst kl. 20:00 . 2....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 139
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 173
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband