14.8.2012 | 21:41
Verkís (Sigurbjörn Björnsson) sigrađi á Borgarskákmótinu
FIDE-meistarinn, Sigurbjörn Björnsson, sem tefldi fyrir Verkís sigrađi á fjölmennu og sterku Borgarskákmóti sem fram fór í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur. Sigurbjörn hlaut 6,5 vinning í 7 skákum. Bragi Halldórsson, sem tefldi fyrir HS Orku, og Dađi Ómarsson, sem tefldi fyrir Guđmund Arason, urđu í 2.-3. sćti.
93 skákmenn tóku ţátt í mótinu. Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi og formađur ÍTR, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn fyrir alţjóđlega meistarinn Arnar E. Gunarsson gegn Íslandsmeistara kvenna, Elsu Maríu Kristínardóttur.
Vigfús Ó. Vigfússon og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, formenn Hellis og TR, sem stóđ fyrir mótinu, sáum um skákstjórn.
Lokastađan:
Place | Name | Rtg | Score |
1 | Sigurbjörn Björnsson, Verkís | 2391 | 6,5 |
2-3 | Bragi Halldórsson, HS Orka | 2194 | 6 |
Dađi Ómarsson, Guđmundur Arason | 2204 | 6 | |
4-7 | Ingvar Ţór Jóhannesson, Íslandsbanki | 2335 | 5,5 |
Ólafur Ţórsson, Félag Bókagerđarmanna | 2200 | 5,5 | |
Örn Leó Jóhannsson, Mjólkursamsalan | 1989 | 5,5 | |
Tómas Björnsson, Hamborgarabúlla Tómasar | 2148 | 5,5 | |
8-17 | Arnar E, Gunnarsson, Íslensk Erfđagreining | 2441 | 5 |
Sigurđur Dađi Sigfússon, Reykjavíkurborg | 2341 | 5 | |
Jóhann Ingvason, Sorpa | 2128 | 5 | |
Helgi Brynjarsson, Samiđn | 1976 | 5 | |
Júlíus Friđjónsson, Perlan hf | 2170 | 5 | |
Jón Trausti Harđarson, | 1813 | 5 | |
Arnaldur Loftsson, Olís | 2085 | 5 | |
Erlingur Ţorsteinsson, Einar Ben | 2110 | 5 | |
Sigurđur Kristjánsson, ÍTR | 1950 | 5 | |
Ögmundur Kristinsson, Hlöllabátar | 1997 | 5 | |
18-26 | Jóhanna Björg Jóhannsdótt, | 1880 | 4,5 |
Oliver Aron Jóhannesson, Vínbarinn | 2047 | 4,5 | |
Rúnar Berg, Hótel Borg | 2135 | 4,5 | |
Magnús Örn Úlfarsson, Suzuki bílar ehf | 2380 | 4,5 | |
Gunnar Björnsson, Landsbankinn | 2110 | 4,5 | |
Hilmir Freyr Heimisson, | 1720 | 4,5 | |
Ţorvarđur Fannar Ólafsson, Pósturinn | 2202 | 4,5 | |
Sverrir Örn Björnsson, Tapas barinn | 2150 | 4,5 | |
Kjartan Másson, | 1725 | 4,5 | |
27-40 | Arngrímur Ţór Gunnhallsso, Jómfrúin | 1993 | 4 |
Stefán Bergsson, Arion banki | 2175 | 4 | |
Páll Sigurđsson, Efling Stéttarfélag | 1995 | 4 | |
Rafn Jónsson, | 1767 | 4 | |
Gunnar Freyr Rúnarsson, Talnakönnun | 1960 | 4 | |
Sigurđur Ingason, | 1883 | 4 | |
Halldór Pálsson, Slökkviliđ Reykjavíkurborgar | 2034 | 4 | |
Jón Úlfljótsson, | 1880 | 4 | |
Birgir Berndsen, | 1880 | 4 | |
Aron Ingi Óskarsson, | 1860 | 4 | |
Hrund Hauksdóttir, | 1676 | 4 | |
Ingi Tandri Traustason, | 1850 | 4 | |
Nansý Davíđsdóttir, | 1250 | 4 | |
Óskar Sigurţór Maggason, | 1883 | 4 | |
41-54 | Sćbjörn Guđfinnsson, Valitor | 1950 | 3,5 |
Páll Andrason, | 1856 | 3,5 | |
Ellert Berndsen, | 1850 | 3,5 | |
Tinna Kristín Finnbogadóttir, | 1750 | 3,5 | |
Árni Guđbjörnsson, | 1709 | 3,5 | |
Hallgerđur Helga Ţorstein, Ölstofan | 1957 | 3,5 | |
Örn Stefánsson, | 1771 | 3,5 | |
Ágúst Örn Gíslason, | 1640 | 3,5 | |
Gunnar Örn Haraldsson, Grand Hotel | 1930 | 3,5 | |
Kristján Örn Elíasson, | 1850 | 3,5 | |
Kristmundur Ţór Ólafsson, | 3,5 | ||
Jóhann Arnar Finnsson, | 1470 | 3,5 | |
Stefán Már Pétursson, | 1450 | 3,5 | |
Jóhannes Lúđvíksson, Gámaţjónustan | 2040 | 3,5 | |
55-69 | Vignir Vatnar Stefánsson, | 1550 | 3 |
Veroníka Steinunn Magnúsdóttir, | 1602 | 3 | |
Hörđur Aron Hauksson, | 1750 | 3 | |
Óskar Long Einarsson, | 1594 | 3 | |
Elsa María Kristínardótti, | 1755 | 3 | |
Ingibjörg Edda Birgisdótt, | 1798 | 3 | |
Gauti Páll Jónsson, | 1481 | 3 | |
Árni Thoroddsen, | 1700 | 3 | |
Birkir Karl Sigurđsson, | 1725 | 3 | |
Sveinbjörn Jónsson, | 1650 | 3 | |
Felix Steinţórsson, | 1298 | 3 | |
Jóhannes Kári Sólmundarson, | 1350 | 3 | |
Donika Kolica, | 1170 | 3 | |
Dawid Kolka, | 1554 | 3 | |
Erlingur Atli Pálmarsson, | 1425 | 3 | |
70-75 | Kristófer Ómarsson, | 1575 | 2,5 |
Einar S, Einarsson, | 1750 | 2,5 | |
Svandís Rós Ríkharđsdótti, | 1394 | 2,5 | |
Sigurlaug Regína Friđţjóf, | 1734 | 2,5 | |
Jón Viglundsson, | 1574 | 2,5 | |
Finnur Kr Finnsson, | 2,5 | ||
76-86 | Birgir Rafn Ţráinsson, | 1700 | 2 |
Haukur Halldórsson, | 1540 | 2 | |
Heimir Páll Ragnarsson, | 1121 | 2 | |
Ásgeir Sigurđsson, | 2 | ||
Kristján Halldórsson, | 1760 | 2 | |
Björgvin Kristbergsson, | 1239 | 2 | |
Óskar Víkingur Davíđsson, | 1000 | 2 | |
Sindri Snćr Kristófersson, | 2 | ||
Sigurđur Kjartansson, | 2 | ||
Pétur Jóhannesson, | 2 | ||
Alísa Helga Svansdóttir, | 2 | ||
87-88 | Adam Banaszczyk, | 1,5 | |
Kristinn Andri Kristinsso, | 1326 | 1,5 | |
89-92 | Sigurbođi Grétarsson, | 1 | |
Bjarki Arnaldarson, | 1 | ||
Júlíus Örn Finnsson, | 1 | ||
Fannar Ingi Grétarsson, | 1 | ||
93 | Einar Leó Erlingsson, | 0 |
Myndaalbúm (VÓV)
Spil og leikir | Breytt 15.8.2012 kl. 10:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2012 | 21:30
Gligoric látinn
Serbneski stórmeistarinn Svetozar Gligoric er látinn, 89 ára ađ aldri. Gligoric, sem var tólffaldur júgóslavneskur og serbneskur meistari, var einn allra fremsti skákmađur síns tíma. Gligoric barđist viđ Friđrik Ólafsson ţegar Friđrik var kosinn forseti FIDE og var međal keppenda á fyrsta Reykjavíkurskákmótinu 1964.
Nánar má lesa um Gligoric á Chessdom.
14.8.2012 | 12:38
,,Heilinn og höndin" á Menningarnótt: Skráiđ ykkur sem fyrst
Skákakademían býđur til margrétta veislu á Lćkjartorgi á Menningarnótt. Dagskráin hefst klukkan 12 á laugardaginn og stendur í 8 klukkutíma. Einn af hátpunktum dagsins er fyrsta meistaramótiđ í Heilinn og höndin, sem er ákaflega skemmtilegt og spennandi keppnisform.
Reglurnar eru einfaldar:
Tveir keppendur eru saman í liđi og má samanlögđ stigatala ţeirra ekki fara yfir 4300 stig.
Fyrir hverja viđureign tilkynna keppendur hvor er ,,heili" og ,,hönd". Heilinn mćlir fyrir um hvađa gerđ af taflmanni á ađ hreyfa (til dćmis peđ, riddara, kóng). Stranglega er bannađ ađ tiltaka HVAĐA mann á ađ hreyfa og keppendur mega EKKERT samráđ hafa. Höndin velur leikinn og ýtir á klukkuna.
Mótiđ hefst klukkan 15:30 á laugardag og eru keppendur hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hjá Birni Ívari Karlssyni skákstjóra í bivark@gmail.com. Tíu liđ munu keppa á mótinu og verđa tefldar 5 umferđir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2012 | 11:00
TR ingar lögđu Fjölnismenn örugglega
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
14.8.2012 | 09:03
Ísland - Danmörk 10-3
14.8.2012 | 07:00
Borgarskákmótiđ fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 1.8.2012 kl. 16:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
13.8.2012 | 22:37
Víkingurinn Ólafur B. Ţórsson međ fullt hús
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2012 | 21:31
Ţórleifur sló fćst högg á Sveinkotsvelli á golfmóti skákmanna
Spil og leikir | Breytt 14.8.2012 kl. 12:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2012 | 21:26
Andreikin og Pogonina rússneskir meistarar
13.8.2012 | 21:08
Dagur tapađi í lokaumferđinni
13.8.2012 | 08:00
Magnús Örn og Dađi efstir á Stórmóti Árbćjarsafns og TR
Spil og leikir | Breytt 12.8.2012 kl. 22:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2012 | 07:00
Minningarmót um Hauk Angantýsson fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 12.8.2012 kl. 11:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2012 | 06:00
Meistaramót Hellis hefst 20. ágúst
Spil og leikir | Breytt 10.8.2012 kl. 15:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2012 | 06:00
Skáknámskeiđ hefst í Rimaskóla í dag
Spil og leikir | Breytt 9.8.2012 kl. 10:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2012 | 05:00
Dagur tapađi í nćstsíđustu umferđ
Spil og leikir | Breytt 12.8.2012 kl. 22:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Tilţrifamikil viđureign
Spil og leikir | Breytt 8.8.2012 kl. 16:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2012 | 13:21
Skákveisla á Lćkjartorgi á Menningarnótt
12.8.2012 | 11:35
Dagur vann í sjöundu umferđ - er í 2.-5. sćti
12.8.2012 | 07:00
Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 7.8.2012 kl. 16:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2012 | 06:00
Minningarmót um Hauk Angantýsson fer fram á morgun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 4
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 283
- Frá upphafi: 8780006
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 175
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar