Leita í fréttum mbl.is

Verkís (Sigurbjörn Björnsson) sigrađi á Borgarskákmótinu

 

057

FIDE-meistarinn, Sigurbjörn Björnsson, sem tefldi fyrir Verkís sigrađi á fjölmennu og sterku Borgarskákmóti sem fram fór í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur. Sigurbjörn hlaut 6,5 vinning í 7 skákum.   Bragi Halldórsson, sem tefldi fyrir HS Orku, og Dađi Ómarsson, sem tefldi fyrir Guđmund Arason, urđu í 2.-3. sćti.

01693 skákmenn tóku ţátt í mótinu.  Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi og formađur ÍTR, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn fyrir alţjóđlega meistarinn Arnar E. Gunarsson gegn Íslandsmeistara kvenna, Elsu Maríu Kristínardóttur.

Vigfús Ó. Vigfússon og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, formenn Hellis og TR, sem stóđ fyrir mótinu, sáum um skákstjórn.

Lokastađan:

 

PlaceNameRtgScore
    
1Sigurbjörn Björnsson, Verkís23916,5
2-3
Bragi Halldórsson, HS Orka21946
 Dađi Ómarsson, Guđmundur Arason22046
4-7Ingvar Ţór Jóhannesson, Íslandsbanki23355,5
 Ólafur Ţórsson, Félag Bókagerđarmanna22005,5
 Örn Leó Jóhannsson, Mjólkursamsalan19895,5
 Tómas Björnsson, Hamborgarabúlla Tómasar21485,5
8-17Arnar E, Gunnarsson, Íslensk Erfđagreining24415
 Sigurđur Dađi Sigfússon, Reykjavíkurborg23415
 Jóhann Ingvason, Sorpa21285
 Helgi Brynjarsson, Samiđn19765
 Júlíus Friđjónsson, Perlan hf21705
 Jón Trausti Harđarson,18135
 Arnaldur Loftsson, Olís20855
 Erlingur Ţorsteinsson, Einar Ben21105
 Sigurđur Kristjánsson, ÍTR19505
 Ögmundur Kristinsson, Hlöllabátar19975
18-26Jóhanna Björg Jóhannsdótt,18804,5
 Oliver Aron Jóhannesson, Vínbarinn20474,5
 Rúnar Berg, Hótel Borg21354,5
 Magnús Örn Úlfarsson, Suzuki bílar ehf23804,5
 Gunnar Björnsson, Landsbankinn21104,5
 Hilmir Freyr Heimisson,17204,5
 Ţorvarđur Fannar Ólafsson, Pósturinn22024,5
 Sverrir Örn Björnsson, Tapas barinn21504,5
 Kjartan Másson,17254,5
27-40Arngrímur Ţór Gunnhallsso, Jómfrúin19934
 Stefán Bergsson, Arion banki21754
 Páll Sigurđsson, Efling Stéttarfélag19954
 Rafn Jónsson,17674
 Gunnar Freyr Rúnarsson, Talnakönnun
19604
 Sigurđur Ingason,18834
 Halldór Pálsson, Slökkviliđ Reykjavíkurborgar20344
 Jón Úlfljótsson,18804
 Birgir Berndsen,18804
 Aron Ingi Óskarsson,18604
 Hrund Hauksdóttir,16764
 Ingi Tandri Traustason,18504
 Nansý Davíđsdóttir,12504
 Óskar Sigurţór Maggason,18834
41-54Sćbjörn Guđfinnsson, Valitor19503,5
 Páll Andrason,18563,5
 Ellert Berndsen,18503,5
 Tinna Kristín Finnbogadóttir,17503,5
 Árni Guđbjörnsson,17093,5
 Hallgerđur Helga Ţorstein, Ölstofan19573,5
 Örn Stefánsson,17713,5
 Ágúst Örn Gíslason,16403,5
 Gunnar Örn Haraldsson, Grand Hotel19303,5
 Kristján Örn Elíasson,18503,5
 Kristmundur Ţór Ólafsson, 3,5
 Jóhann Arnar Finnsson,14703,5
 Stefán Már Pétursson,14503,5
 Jóhannes Lúđvíksson, Gámaţjónustan20403,5
55-69Vignir Vatnar Stefánsson,15503
 Veroníka Steinunn Magnúsdóttir,16023
 Hörđur Aron Hauksson,17503
 Óskar Long Einarsson,15943
 Elsa María Kristínardótti,17553
 Ingibjörg Edda Birgisdótt,17983
 Gauti Páll Jónsson,14813
 Árni Thoroddsen,17003
 Birkir Karl Sigurđsson,17253
 Sveinbjörn Jónsson,16503
 Felix Steinţórsson,12983
 Jóhannes Kári Sólmundarson,13503
 Donika Kolica,11703
 Dawid Kolka,15543
 Erlingur Atli Pálmarsson,14253
70-75Kristófer Ómarsson,15752,5
 Einar S, Einarsson,17502,5
 Svandís Rós Ríkharđsdótti,13942,5
 Sigurlaug Regína Friđţjóf,17342,5
 Jón Viglundsson,15742,5
 Finnur Kr Finnsson, 2,5
76-86Birgir Rafn Ţráinsson,17002
 Haukur Halldórsson,15402
 Heimir Páll Ragnarsson,11212
 Ásgeir Sigurđsson, 2
 Kristján Halldórsson,17602
 Björgvin Kristbergsson,12392
 Óskar Víkingur Davíđsson,10002
 Sindri Snćr Kristófersson, 2
 Sigurđur Kjartansson, 2
 Pétur Jóhannesson, 2
 Alísa Helga Svansdóttir, 2
87-88Adam Banaszczyk, 1,5
 Kristinn Andri Kristinsso,13261,5
89-92Sigurbođi Grétarsson, 1
 Bjarki Arnaldarson, 1
 Júlíus Örn Finnsson, 1
 Fannar Ingi Grétarsson, 1
93Einar Leó Erlingsson, 0

 

Myndaalbúm (VÓV)


Gligoric látinn

Serbneski stórmeistarinn Svetozar Gligoric er látinn, 89 ára ađ aldri.  Gligoric, sem var tólffaldur júgóslavneskur og serbneskur meistari, var einn allra fremsti skákmađur síns tíma.  Gligoric barđist viđ Friđrik Ólafsson ţegar Friđrik var kosinn forseti FIDE og var međal keppenda á fyrsta Reykjavíkurskákmótinu  1964.

Nánar má lesa um Gligoric á Chessdom.


,,Heilinn og höndin" á Menningarnótt: Skráiđ ykkur sem fyrst

DSC_4367Skákakademían býđur til margrétta veislu á Lćkjartorgi á Menningarnótt. Dagskráin hefst klukkan 12 á laugardaginn og stendur í 8 klukkutíma. Einn af hátpunktum dagsins er fyrsta meistaramótiđ í Heilinn og höndin, sem er ákaflega skemmtilegt og spennandi keppnisform.

Reglurnar eru einfaldar:

Tveir keppendur eru saman í liđi og má samanlögđ stigatala ţeirra ekki fara yfir 4300 stig.

Fyrir hverja viđureign tilkynna keppendur hvor er ,,heili" og ,,hönd". Heilinn mćlir fyrir um hvađa gerđ af taflmanni á ađ hreyfa (til dćmis peđ, riddara, kóng). Stranglega er bannađ ađ tiltaka HVAĐA mann á ađ hreyfa og keppendur mega EKKERT samráđ hafa. Höndin velur leikinn og ýtir á klukkuna.

Mótiđ hefst klukkan 15:30 á laugardag og eru keppendur hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hjá Birni Ívari Karlssyni skákstjóra í bivark@gmail.com. Tíu liđ munu keppa á mótinu og verđa tefldar 5 umferđir.


TR ingar lögđu Fjölnismenn örugglega

Viđureign Skákdeildar Fjölnis gegn TR í hrađskákskeppni taflfélaga fór fram í Rimaskóla ţann 13. ágúst. Gestirnir mćtuu međ sterka keppnismenn á öllum aldri undir styrkri forystu Ríkharđs Sveinssonar. Fjölnismenn mćttu til leiks međ ungliđafylkingu, alls...

Ísland - Danmörk 10-3

Ísland - Danmörk 10-3 Ísland hefur tekiđ afgerandi forystu gegn Danmörku í landskeppni í bréfskák sem nú stendur yfir. Fyrstu ţrettán skákunum er lokiđ og hefur íslenska liđiđ hlotiđ tíu vinninga gegn ţremur vinningum danska liđsins. Ţađ bendir ţví allt...

Borgarskákmótiđ fer fram í dag

Borgarskákmótiđ fer fram ţriđjudaginn 14. ágúst , og hefst ţađ kl. 16:00 . Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár. Gera má...

Víkingurinn Ólafur B. Ţórsson međ fullt hús

26 ţátttakendur voru mćttir í Vin á til ađ heiđra minningu meistara Hauks Angantýssonar í dag klukkan 13. Auk ţess kíktu margir viđ sem ekki höfđu tök á ţví ađ vera međ allan tímann. Áđur en mótiđ hófst sagđi Arnar Valgeirsson stuttlega frá hve gaman ţađ...

Ţórleifur sló fćst högg á Sveinkotsvelli á golfmóti skákmanna

"Íslandsmót" skákmanna í golfi fór fram á Sveinkotsvelli á laugardag. Svo var teflt 13 umferđa hrađskákmót í húsnćđi Skáksambandsins um kvöldiđ. Hér ađ neđan eru úrslitin á mótinu. Spilađ var af gulum teigum. Golf-Performance samkvćmt ţessari töflu...

Andreikin og Pogonina rússneskir meistarar

Dmitry Andreikin (2715) varđ í dag skákmeistari Rússlandi. Á sjálfu meistaramótinu sem lauk í fyrradag gerđist ţađ ađ 6 skákmenn af 10 ţátttakendum urđu efstir og jafnir međ 5 vinninga (+1). Ţessir 6 skákmenn tefldu úrslitakeppni međ atskákfyrirkomulagi...

Dagur tapađi í lokaumferđinni

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2375) tapađi fyrir indverska alţjóđlega meistararann Akshayraraj Kore (2483) í 9. og síđustu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Dagur hlaut 4 vinninga og endađi í áttunda sćti. Frammistađa Dags...

Magnús Örn og Dađi efstir á Stórmóti Árbćjarsafns og TR

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fór fram inni í hinu skemmtilega Kornhúsi Árbćjarsafns á međan úti geysađi rok og rigning. Tuttugu og níu skákmenn mćttu til leiks á ţetta skemmtilega skákmót sem er einskonar óopinbert upphaf á...

Minningarmót um Hauk Angantýsson fer fram í dag

Skákfélag Vinjar heldur mót til minningar um Hauk Angantýsson á mánudaginn klukkan 13:00. Haukur lést eftir veikindi í byrjun maí sl. en hann leiddi Skákfélag Vinjar seinasta vetur. Ţađ var mikil hamingja fyrir félagsmenn ţegar Haukur settist ađ borđinu...

Meistaramót Hellis hefst 20. ágúst

Meistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 20. ágúst klukkan 19:30 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er...

Skáknámskeiđ hefst í Rimaskóla í dag

Skákakademía Reykjavíkur og Skákdeild Fjölnis efna til skáknámskeiđs fyrir börn á grunnskólaaldri dagana 13.-16. ágúst. Námskeiđiđ fer fram í Rimaskóla og er frá 10:00 - 12:00. Kennarar verđa Stefán Bergsson, Björn Ívar Karlsson og fleiri. Ţátttökugjald...

Dagur tapađi í nćstsíđustu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2375) tapađi fyrir alţjóđlega meistarann Bernal Gonzalez (2430) frá Kosta Ríka í áttundu og nćstsíđustu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í gćr. Dagur hefur 4 vinninga og er í 4.-8. sćti. Í níundu og...

Skákţáttur Morgunblađsins: Tilţrifamikil viđureign

Ţegar Dagur Arngrímsson mćtti rúmenska stórmeistaranum Mihai Suba í sjöundu umferđ opna mótsins í Arad í Rúmeníu og hafđi sigur brá svo viđ ađ á hinu vinsćla umrćđuhorni skákarinnar töldu menn ađ nú vćri ţess illa athćfis hefnt er Suba vildi ekki standa...

Skákveisla á Lćkjartorgi á Menningarnótt

Skákakademían býđur til veislu á Lćkjartorgi á Menningarnótt, nk. laugardag, ţar sem hver viđburđurinn rekur annan í 8 tíma fjölbreyttri dagskrá. Slegiđ verđur upp tjaldi á torginu, ţar sem bođiđ verđur upp á kleinur og kakó. Dagskráin á laugardaginn...

Dagur vann í sjöundu umferđ - er í 2.-5. sćti

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2375) vann ungverska alţjóđlega meistarann Ervin Toth (2466) í sjöundu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í gćr. Dagur hefur 4 vinninga og er í 2.-5. sćti. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer í...

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram í dag

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 12. ágúst. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák. Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi tafliđ...

Minningarmót um Hauk Angantýsson fer fram á morgun

Skákfélag Vinjar heldur mót til minningar um Hauk Angantýsson á mánudaginn klukkan 13:00. Haukur lést eftir veikindi í byrjun maí sl. en hann leiddi Skákfélag Vinjar seinasta vetur. Ţađ var mikil hamingja fyrir félagsmenn ţegar Haukur settist ađ borđinu...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 134
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8780006

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 175
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband