Leita í fréttum mbl.is

Smá skúr stöđvar skákmenn - golfmóti frestađ

Fyrirsögn hér á Skák.is var misvísandi í gćr ţar sem í ljós hefur komiđ ađ smá skúr stöđvar skákmenn. Íslandsmóti skákmanna í golfi sem átti ađ fara fram í dag hefur veriđ frestađ vegna veđurs. 

Reyndar eru nokkur hraustmenni sem ćtla ađ halda sínu striki og spila Sveinkotsvöll um kl. 13:00-13:30 í dag.

Sjálft Íslandsmótiđ er fyrirhugađ 15. september nk.  

Heimasíđa Íslandsmóts skákmanna í golfi

Skáknámskeiđ í Rimaskóla

Skákakademía Reykjavíkur og Skákdeild Fjölnis efna til skáknámskeiđs fyrir börn á grunnskólaaldri dagana 13.-16. ágúst.

Námskeiđiđ fer fram í Rimaskóla og er frá 10:00 - 12:00.

Kennarar verđa Stefán Bergsson, Björn Ívar Karlsson og fleiri.

Ţátttökugjald 4.000 kr.

Skráning á stefan@skakakademia.is.


Borgarskákmótiđ fer fram á ţriđjudag

Ráđhús ReykjavíkurBorgarskákmótiđ fer fram ţriđjudaginn 14. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár.

Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á Skák.is

Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 Vigfús og 862 6290 (Sigurlaug). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 27. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Arnar Gunnarsson, sem ţá tefldi fyrir Perluna.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu í mótiđ í hér.

Verđlaun:

  1. 15.000 kr.
  2. 10.000 kr.
  3. 5.000 kr.

Dagur vann stórmeistara í sjöttu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2375) vann ungverska stórmeistarann Zoltan Varga (2476) í sjöttu umferđ First Saturday-mótsins sem fór í dag. Dagur hefur 3 vinninga og er í 5.-7. sćti. Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ...

Smá rigning stöđvar ekki skákmenn

Á morgun fer fram Íslandsmót skákmanna í golfi. Mótiđ var upphaflega hluti af Epli.is-mótinu sem var blásiđ af vegna veđurs. Skákmenn láta smá rigningu engin áhrif á sig hafa og ćtla ađ halda sínu striki og spila golf á morgun á Hvaleyrarvelli. Nánar má...

Minningarmót um Hauk Angantýsson fer fram á mánudag

Skákfélag Vinjar heldur mót til minningar um Hauk Angantýsson á mánudaginn klukkan 13:00. Haukur lést eftir veikindi í byrjun maí sl. en hann leiddi Skákfélag Vinjar seinasta vetur. Ţađ var mikil hamingja fyrir félagsmenn ţegar Haukur settist ađ borđinu...

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur á sunnudag

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 12. ágúst. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák. Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi tafliđ...

Jafn margir tefla skák og eru á Facebook

Í gćr birtist grein á Chessbase ţar sem fjallađ er um útbreiđslu skákarinnar. Hún er byggđ á könnun sem fyrirtćkiđ Agon gerđi. Samkvćmt henni tefla jafn margir skák og eru á Facebook og fleiri tefla skák í Bandaríkjunum en spila golf og tennis til...

Hellismenn fyrstir í átta liđa úrslit eftir sigur á Selfyssingum

Fyrsta umferđ í hrađskákkeppni taflfélaga hófst í gćrkvöldi međ viđureign Taflfélagsins Hellis og Skákfélags Selfoss og nágrennis sem fram fór í Hellisheimilinu. Jafnt var í fyrstu umferđ en síđan tóku Hellismenn á sprett og unnu allar viđureignir fram...

Lenka međ jafntefli í lokaumferđinni

Lenka Ptácníková (2281) gerđi jafntefli viđ tékkneska alţjóđlega meistaranum Lukas Klima (2372) í 9. og síđustu umferđ IM-flokks skákhátíđinnar í Olomouc sem fram fór í dag. Lenka hlaut 3˝ vinning og endađi í 8. sćti. Frammistađa Lenku samsvarađi 2187...

Íslandsmót skákmanna í golfi fer fram á laugardag

Íslandsmót skákmanna í golfi 2012 verđur haldiđ á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirđi laugardaginn 11.ágúst nk. Um leiđ og skákmenn taka ţátt í Íslandsmótinu ţá eru ţeir ţátttakendur í Opna Epli.is mótinu. Eftir ađ leik líkur verđur bođiđ upp á kvöldverđ í...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram í Rimaskóla 5.-7. október

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2012-2013 fer fram dagana 5.-7. október nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferđ mun hefjast kl. 20.00 föstudaginn 5. október, 2. umferđ kl. 11.00 laugardaginn 6. október og 3. umferđ kl. 17.00 sama dag. 4....

NM í skák fer fram 19.-26. janúar í Karlstad

Norđurlandamótiđ í skák fer fram í Karlstad í Svíţjóđ dagana 19.-26. janúar. Um er ađ rćđa 3 helstu mótin, opinn flokk, kvennaflokk og öđlingflokk (60+). Frétt frá mótshöldurum: The Nordic Championship in Karlstad, Sweden in 2013th shortened a day from...

Skáknámskeiđ í Rimaskóla

Skákakademía Reykjavíkur og Skákdeild Fjölnis efna til skáknámskeiđs fyrir börn á grunnskólaaldri dagana 13.-16. ágúst. Námskeiđiđ fer fram í Rimaskóla og er frá 10:00 - 12:00. Kennarar verđa Stefán Bergsson, Björn Ívar Karlsson og fleiri. Ţátttökugjald...

Lenka međ jafntefli í áttundu umferđ

Lenka Ptácníková (2281) gerđi jafntefli viđ Pierre Villegas (2249) frá Mónakó frá áttundu og nćstsíđustu umferđ IM-flokks skákhátíđinnar í Olomouc sem fram fór í dag. Lenka hefur 3 vinninga og er í 8.-9. sćti. Í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ,...

Dagur tapađi í fimmtu umferđ í Búdapest

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2375) tapađi fyrir ungverska stórmeistaranum Attila Czebe (2491) í 5. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Dagur hefur 2 vinninga og er í 6.-9. sćti. Frídagur er á morgun. Á föstudag teflir hann viđ...

Hans Holm og Gauti Páll sigurvegarar unglingalandsmótsins

Hans Holm Ađalsteinsson og Gauti Páll Jónsson sigruđu í skákkeppni unglingalandsmótsins sem fram fór um verslunarmannahelgina á Selfossi. Hans sigrađi í flokki 15-18 ára en Gauti í flokki 11.-14 ára. Lokastađan: Strákar og stelpur 15-18 ára 1 Hans Holm...

ACP styđur Atalik

Samtök atvinnuskákmanna (ACP ) hefur birt opiđ bréf til FIDE og skákheimsins. ACP, sem lýtur forystu Emil Sutovsky, gagnrýnir ađ tyrkneska stórmeistaranum Suat Atalik hafi veriđ meinađ ađ tefla í Grikklandi eins og fjallađ hefur veriđ um á Skák.is og...

Dagur međ enn eitt jafntefliđ í Búdapest

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2375) gerđi jafntefli viđ indóneska alţjóđlega meistarann Dede Lioe (2375) í 4. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Dagur hefur gert jafntefli í öllum sínum skákum og er í 5.-6. sćti Á morgun teflir...

Lenka međ jafntefli í sjöundu umferđ

Lenka Ptácníková (2281) gerđi jafntefli viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Josef Jureki (2318) í sjöundu umferđ IM-flokks skákhátíđinnar í Olomouc. Lenka hefur 2,5 vinning og er í áttunda sćti. Á morgun mćtir hún Pierre Villegas (2249) frá Mónakó. Lenka...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 130
  • Sl. viku: 284
  • Frá upphafi: 8780007

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 176
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband