Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót skákmanna í golfi fer fram á laugardag

Íslandsmót skákmanna í golfi 2012 verđur haldiđ á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirđi laugardaginn 11.ágúst nk. Um leiđ og skákmenn taka ţátt í Íslandsmótinu ţá eru ţeir ţátttakendur í Opna Epli.is mótinu. Eftir ađ leik líkur verđur bođiđ upp á kvöldverđ í golfskálanum og ađ honum loknum verđur 15 umferđa hrađskákmót.

Keppt er í eftirfarandi flokkum:

Golf og skák, án forgjafar.

Sá sem nćr bestum árangri í golfi og skák hlýtur nafnbótina Íslandsmeistari skákmanna í golfi 2012. Notuđ er sérstök tafla sem umbreytir höggafjölda á Hvaleyrinni í skákstyrkleika (rating-performance). Skákstyrkleiki (rating-performance) í hrađskákmótinu er mćldur og samanlagđur árangur gildir.

Golf og skák, međ forgjöf.

Árangur í golfinu er mćldur í punktum á vanalegan hátt. Skákstyrkleiki umfram getur  (rating-performance mínus eigin skákstig) er mćldur í hrađskákmótinu. Ađ tefla á eigin getu, gefur mönnum 32 punkta. Hver 25 stig umfram getu gefur einn punkt. Sá sem nćr flestum punktum samanlagt hlýtur nafnbótina Punktameistari skákmanna í golfi 2012.

Dagskráin

12:30 - 13:20: Skákmenn mćta tímanlega í sinn rástíma

13:00 - 13:50: Rástímar á Hvaleyrinni

15:30 - 15:50: Rástímar á Sveinskotsvelli

18:00 - 18:50: Golfleik líkur

19:00 - 20:00: Kvöldverđur í golfskálanum

Lambasteik međ bakađri kartöflu og fersku salati ađ hćtti Brynju.

20:00 - 23:00: 15.umferđa hrađskákmót í golfskálanum

 

Mótsgjaldiđ

5500kr gjaldiđ í Epli.is mótiđ er greitt í golfversluninni hjá Keili áđur en leikur hefst. Ţeir sem spila Sveinskotsvöll greiđa flatargjaldiđ (2500kr) á sama stađ.

4000kr greiđast til veitingasölunnar í lok kvöldverđarins.

Ţátttökutilkynningar berist Halldóri Grétari ( halldor@skaksamband.is ).  Enn er hćgt ađ skrá sig í mótiđ og spila Sveinskotsvöll.

Tuttugu og fimm skráđir keppendur 9. ágúst  (íslensk skákstig 1.júní 2012, golf-forgjöf  1.ágúst 2012).

Rástímar eru komnir inn á golf.is.:

Nafn

Félag

Skákstig

Klúbbur

Forgjöf

Rástími kl 13:40

Ţórleifur Karlsson 

Mátar

2078

GKG

4.5

Bergsteinn Einarsson

TR

2219

GK

8.3

Helgi Ólafsson

TV

2543

GR

10.5

Sigurđur Páll Steindórsson

Bridge-fjelagiđ

2224

GK

12.0

Rástími kl 13:30

Viđar Jónsson

SAUST

1907

GBE

14.5

Páll Sigurđsson

TG

1995

GK

15.7

Karl Ţorsteins

TR

2467

GR

16.5

Halldór Grétar Einarsson

TB

2188

GKG

17.0

Rástími kl 13:20

Benedikt Jónasson

TR

2210

GK

18.9

Ásgeir Ţór Árnason

TG

2130

19.4

Sigurbjörn Björnsson

Hellir

2383

GÁS

19.8

Stefán Baldursson

KR

1540

GKG

23.3

Rástími kl 13:10

Páll Leó  Jónsson

SSON

2043

GOS

16.1

Jón Loftur  Árnason

TB

2515

GR

23.7

Pálmi R Pétursson

Mátar

2107

GO

23.4

Guđmundur Kristinn Lee

Skákfélag Íslands

1605

GKG

18.4

Rástími kl 13:00

Jón Gunnar Jónsson

Hellir

1695

 

29.4

Ingi Tandri Traustason

Haukar

1850

 

30.4

Ţröstur Ţórhallsson

Gođinn

2432

GR

36.0

Gunnar Björnsson

Helli

2075

36.0

     

Sveinskot kl 15:30

Gunnar Freyr Rúnarsson

Víkingaklúbburinn

1965

GBS

36.0

Jón Ţorvaldsson

Gođinn

2086

  

Ţorvarđur Fannar Ólafsson

Haukar

2191

  

Elvar Guđmundsson

TB

2345

  

Stefán Bergsson                    SA                                       2154

 

Nánari upplýsingar inni á http://chess.is/golf


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 5
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8766424

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband