Leita í fréttum mbl.is

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur á sunnudag

IMG 8350Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur  fer fram sunnudaginn 12. ágúst. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst  tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mín. á  skák.

Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi tafliđ er fyrir  löngu orđinn árviss og skemmtilegur viđburđur í dagatali skákmanna.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í Stórmótinu, 12.000 kr., 8.000 kr. og 5.000 kr.

Ţátttökugjöld í Stórmótinu eru kr. 1100 fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis  fyrir yngri en 18 ára og eru ţátttökugjöld jafnframt ađgangseyrir í  safniđ. Ţeir sem eiga ókeypis ađgang í safniđ, t.d menningarkort, ţurfa ekki ađ borga ţátttökugjöld í mótiđ.

Ekkert kostar ađ taka ţátt í Stórmótinu fyrir ţá sem taka ţátt í lifandi taflinu.

Enn eru laus pláss í lifandi taflinu og leika peđ, riddara, biskup,  hrók, kóng eđa drottningu.

Áhugasamir hafi samband viđ Torfa Leósson (torfi.leosson@gmail.com), s.697-3974.  Skráningu í lifandi tafliđ lýkur fimmtudaginn 9. ágúst. Ţeir sem taka ţátt í lifandi taflinu mćti á Árbćjarsafn ţann 12. ágúst kl.12.30 til ađ fara í búninga.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 5
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8766424

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband