Leita í fréttum mbl.is

Korobov úkraínskur meistari

Anton Korobov (2683) varđ í dag úkraínskur meistari í skák.  Mótiđ var ţađ sterkasta í sögunni en nánast allir sterkustu skákmenn Úkraínu tóku ţátt ađ Ivanchuk undanskyldum.  Alexander Areshchenko (2691) og Andrei Volokitin (2704) urđu í 2.-3. sćti.  Stigahćsti keppandi mótsins, Ruslan Ponomariov (2726) varđ ađeins fjórđi.

Lokastađan:

1. GM Korobov Anton 2683 - 8
2-3. GM Areshchenko Alexander 2691 and GM Volokitin Andrei 2704 - 7
4. GM Ponomariov Ruslan 2726 - 6
5-7. GM Fedorchuk Sergey A 2630, GM Efimenko Zahar 2694 and GM Moiseenko Alexander 2706 - 5.5
8. GM Eljanov Pavel 2693 - 5
9-10. GM Miroshnichenko Evgenij 2632 and GM Vovk Yuri 2584 - 4.5
11. GM Zubov Alexander 2621 - 4
12. GM Kuzubov Yuriy 2629 - 3.5

Međalstig mótsins voru 2666 skákstig.

 


Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur á sunnudag

IMG 8350Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur  fer fram sunnudaginn 12. ágúst. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst  tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mín. á  skák.

Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi tafliđ er fyrir  löngu orđinn árviss og skemmtilegur viđburđur í dagatali skákmanna.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í Stórmótinu, 12.000 kr., 8.000 kr. og 5.000 kr.

Ţátttökugjöld í Stórmótinu eru kr. 1100 fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis  fyrir yngri en 18 ára og eru ţátttökugjöld jafnframt ađgangseyrir í  safniđ. Ţeir sem eiga ókeypis ađgang í safniđ, t.d menningarkort, ţurfa ekki ađ borga ţátttökugjöld í mótiđ.

Ekkert kostar ađ taka ţátt í Stórmótinu fyrir ţá sem taka ţátt í lifandi taflinu.

Enn eru laus pláss í lifandi taflinu og leika peđ, riddara, biskup,  hrók, kóng eđa drottningu.

Áhugasamir hafi samband viđ Torfa Leósson (torfi.leosson@gmail.com), s.697-3974.  Skráningu í lifandi tafliđ lýkur fimmtudaginn 9. ágúst. Ţeir sem taka ţátt í lifandi taflinu mćti á Árbćjarsafn ţann 12. ágúst kl.12.30 til ađ fara í búninga.

Borgarskákmótiđ fer fram 14. ágúst

Ráđhús ReykjavíkurBorgarskákmótiđ fer fram ţriđjudaginn 14. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár.

Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á Skák.is

Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 Vigfús og 862 6290 (Sigurlaug). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 27. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Arnar Gunnarsson, sem ţá tefldi fyrir Perluna.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu í mótiđ í hér.

Verđlaun:

  1. 15.000 kr.
  2. 10.000 kr.
  3. 5.000 kr.

Dagur međ jafntefli í 3. umferđ í Búdapest

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2375) gerđi jafntefli viđ ungverska FIDE-meistarann Bagi Mate (2328) í 3. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í Búdapest í dag. Dagur hefur gert jafntefli í öllum sínum skákum. Á morgun teflir hann viđ...

Lenka tapađi í sjöttu umferđ

Lenka Ptácníková (2281) tapađi fyrir tékkneska alţjóđlega meistaranum Josef Jurek (2318) í sjöttu umferđ IM-flokks skákhátíđinnar í Olomouc. Lenka hefur 2 vinninga og er í áttunda sćti. Lenka teflir í lokuđum IM-flokki á mótinu. Tíu skákmenn taka ţátt og...

Opna skoska meistaramótiđ: Pistill Braga Ţorfinnsonar

Opna skoska meistaramótiđ fór fram dagana, 7.-15. Júlí, í Glasgow. Ţetta mun vera elsta opna mót sem haldiđ er í heiminum, en ţađ mun fyrst hafa veriđ haldiđ áriđ 1884. Ţví má segja ađ mótiđ sé flaggskip skoskrar skákar. Undirritađur ákvađ međ skömmum...

Meistaramót Hellis hefst 20. ágúst

Meistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 20. ágúst klukkan 19:30 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er...

Henrik tapađi í síđustu umferđ - Cheparinov, Sokolov og Hector efstir og jafnir

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) tapađi fyrir hinum danskćttađa 15 ára ţýska skákmanni Rasmus Svane (2367) í 10. og síđustu umferđ Politiken Cup, sem fram fór í dag. Međ sigrinum í dag náđi Svane sér í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli....

Lenka vann í fimmtu umferđ í Olomouc

Lenka Ptácníková (2281) vann tékkneska FIDE-meistarann Jan Bartos (2211) í fimmtu umferđ IM-flokks skákhátíđinnar í Olomouc í Tékklandi sem tefld var í dag. Lenka, sem byrjađi ekki á vel á mótinu, hefur 2 vinninga og er í 7.-8. sćti. Lenka teflir í...

Dagur međ jafntefli viđ stórmeistara í 2. umferđ í Búdapest

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2375) gerđi jafntefli viđ ungverska stórmeistarann Dr. Andras Flumbort (2508) í 2. umferđ GM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Dagur hefur gert jafntefli í tveimur fyrstu umferđunum. Á morgun...

Skákţáttur Morgunblađsins: Hjörvar Steinn ađ klára lokaáfangann í Pardubice

Íslensku skákkmennirnir sem tefla fyrir Íslands hönd á Ólympíumótinu í Tyrklandi í undirbúa sig af kappi fyrir ólympíumótiđ. Hjörvar Steinn Grétarsson er nú ađ tefla á sínu ţriđja móti í sumar, nú á vinsćlum áfangastađ íslenskra skákmanna, í Pardubice í...

Magnús Örn sigrađi á skemmtilegu og fjölmennu útiskákmóti

FIDE-meistarinn Magnús Örn Úlfarsson sigrađi á fjölmennu og sterku útiskákmóti sem haldiđ var á Ingólfstorgi sl. föstudag. Mótiđ var haldiđ til heiđurs Arnari Valgeirssyni, sem lćtur brátt af störfum í Vin. Yfir 40 skákmenn tóku ţátt í mótinu og létu smá...

Dagur međ jafntefli í fyrstu umferđ í Búdapest

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2375) lćtur ekki deigan síga og rétt eftir ađ mótinu lauk í Arad í Rúmeníu, ţar sem hann stóđ sig frábćrlega, er hann mćttur til leiks til Búdapest ţar sem hann tekur ţátt í First Saturday-móti. Í fyrstu umferđ,...

Henrik vann í nćstsíđustu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) vann Norđmanninn Aryan Tari (2256) í 9. og nćstsíđustu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Henrik hefur 6˝ vinning og er í 14.-29. sćti. Stórmeistararnir Ivan Cheparinov (2677), Búlgaríu, og Jonny Hector...

Gawain breskur meistari í skák

Íslandsvinurinn Gawain Jones (2655) varđ í dag breskur meistari í skák. Jones varđ efstur ásamt stórmeistaranum Stephen Gordon (2539) en ţeir hlutu 9 vinninga í 11 skákum en sjálfu mótinu lauk í gćr. Ţeir tefldu úrslitaeinvígi međ atskákfyrirkomulagi í...

Henrik tapađi fyrir Ivan

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) tapađi fyrir hollenska skákmanninum Ivan Sokolov (2676) í áttundu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Henrik hefur 5˝ vinning og er í 28.-54. sćti. Átta skákmenn eru efstir međ 6,5 vinning. Ţar á međal eru...

Útiskákmót á Ingólfstorgi í dag: Arnar í Vin heiđrađur

Skákfélag Vinjar bođar til útiskákmóts á Ingólfstorgi, föstudaginn 3. ágúst klukkan 16, í samvinnu viđ Stofuna Café. Mótiđ er haldiđ til heiđurs Arnari Valgeirssyni, fráfarandi forseta Skákfélags Vinjar, sem í heilan áratug hefur unniđ ađ útbreiđslu...

Wang Hao sigrađi á Biel-mótinu

Kínverjinn Wang Hao (2739) sigrađi á ofurskákmótinu í Biel sem lauk í dag. Kínverjinn ungi vann Anish Giri (2696) í lokaumferđinni. Magnus Carlsen (2837), sem var efstur fyrir umferđina, ţurfti ađ sćtta sig viđ jafntefli viđ Bacrot (2713). Nakamura...

Henrik međ jafntefli viđ Romanov - mćtir Ivani Sokolov á morgun

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) gerđi jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Evgeny Romanov (2623) í sjöundu umferđ Politiken Cup, sem fram fór í dag. Henrik hefur 5˝ vinning og er í 5.-24. sćti. Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir...

Dagur vann enn einn stórmeistarann í Arad

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) vann rúmenska stórmeistarann Ioan-Christian Chririla (2504) í 9. og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Arad í Rúmeníu í dag. Dagur hlaut 7 vinninga og endađi í 2.-7. sćti (3. sćti á stigum). Mjög góđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 111
  • Sl. viku: 286
  • Frá upphafi: 8780009

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 178
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband