Leita í fréttum mbl.is

Útiskákmót á Ingólfstorgi á föstudag: Arnar í Vin heiđrađur

1Skákfélag Vinjar bođar til útiskákmóts á Ingólfstorgi, föstudaginn 3. ágúst klukkan 16, í samvinnu viđ Stofuna Café.

Mótiđ er haldiđ til heiđurs Arnari Valgeirssyni, fráfarandi forseta Skákfélags Vinjar, sem í heilan áratug hefur unniđ ađ útbreiđslu skákiđkunar međal fólks međ geđraskanir. Ţá hefur Arnar veriđ lykilmađur viđ útbreiđslu skákarinnar á Grćnlandi, og tekiđ ţátt í skipulagningu ótal skákviđburđa.

Stofan Café, Ađalstrćti 7, gefur vinninga á mótiđ og verđur međ sérstök tilbođ á veitingum.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Ţátttaka í mótinu er ókeypis fyrir félaga í Skákfélagi Vinjar, en 500 kr. fyrir ađra.

Arnar lćtur senn af störfum í Vin, athvarfi Rauđa krossins, eftir hátt í 13 ára starf. Hann átti frumkvćđi ađ ţví ađ skipulagt skákstarf hófst í athvarfinu og hafa ótal einstaklingar tekiđ ţátt í viđburđum félagsins sl. 10 ár. Skákfélag Vinjar hefur síđustu árin sent keppnissveitir á Íslandsmót skákfélaga, og hefur á ađ skipa liđum í 3. og 4. deild Íslandsmótsins.

Arnar verđur áfram virkur í starfi Skákfélags Vinjar, ţótt hann hasli sér nú völl á nýjum vettvangi. Ţeir fjölmörgu sem hafa kynnst ţrotlausu starfi Arnars í ţágu málstađarins hafa nú tćkifćri til ađ heiđra kappann.

Ýmsar myndir frá Vin


Selfyssingar lögđu Hauka

Páll Leó Jónsson and Ingibjörg Edda BirgisdóttirViđureign SSON og Hauka í forkeppni hrađskákkeppni skákfélaga fór fram í Fischersetrinu á Selfossi í gćr kvöldi. Ţótt húsnćđiđ eigi nokkuđ í land međ ađ verđa tilbúiđ var ákveđiđ ađ tefla ţar enda um ađ rćđa framtíđarfélagsheimili SSON.

Inga Tandra andlegum leiđtoga Hauka hafđiđ tekist ađ leyna liđsuppstillingu sinni fram á síđustu stundu, svo langt gekk hann í leynimakkinu ađ liđiđ renndi í hlađ á bifreiđ međ skyggđum rúđum.

Selfyssingar voru sáttir fyrirfram, höfđu náđ ađ stilla upp nokkuđ sterkri sveit međ ljóniđ Pál í broddi fylkingar auk skákmeistara Suđurlands og annarra hrađskákgarpa.

Selfyssingar fóru nokkuđ vel af stađ og unnu fyrstu umferđ 4-2, ţá ađra 3,5-2,5 og ţá ţriđju aftur 4-2.  Ţá fjórđu og fimmtu unnu Haukar međ minnsta mun en SSON leiddi í hálfleik međ 20,5-15,5.

Haukar unnu síđan 7. umferđ 4-2, Selfyssingar ţá nćstu međ sama mun, níunda og tíunda umferđ enduđu jafnar en Sunnlendingar unnu ţćr tvćr síđustu og ţar međ viđureignina.

Lokastađan SSON 39 - Haukar 33.

Bestur heimamanna var Páll Leó međ 9 vinninga, 
Ingimundur og Magnús M 7 vinningar.
Björgvin 6
Úlfhéđinn 5,5
Ingvar Örn 4,5

Bestur gestanna var Heimir Ásgeirsson međ 9,5 vinninga, 
Ingi Tandri 7 vinningar
Einar 6 
Oddgeir og Gunnar 4,5
Snorri 1,5

Selfyssingar mćta Hellismönnum í 1. umferđ.

Nánar á heimasíđu SSON.

Heimasíđa mótsins


Víkingar lögđu Eyjamenn

Víkingar - EyjamennViđureign Víkingaklúbbsins og Vestmannaeyja í forkeppni Hrađskáksmóts taflfélaga fór fram í húsnćđi Skáksambands Íslands miđvikudagskvöldiđ 1. ágúst.  Víkingaklúbburinn hafđi á endanum betur í hörku viđureign og sigruđu međ 48.5 gegn 23.5 vinningum Vestmannaeyja.  Stađan í hálfleik var 26.5-9.5. 

Besti árangur Víkingaklúbbsins:  

Davíđ Kjartansson 10.5 vinningar af 12 (87.5%)
Björn Thorfinnsson 10.0 v. af 12 (83.3%) 
Magnús Örn Úlfarsson 9.v af 12 (75%)  
Ólafur B. Ţórsson 8.5 v. af  12 (70.8%) 
Gunnar Freyr Rúnarsson 7.5 v af 9 (83.3)
Ţorvarđur Fannar Ólafssson 3.v af 12 
Sigurđur Ingason  0.v af 3
Haraldur Baldursson 0.v af 1
Jón Úlfljótsson tefldi ekki ađ ţessu sinni

Besti árangur Vestmannaeyinga:

Ţorsteinn Ţorsteinsson 6.5 vinninga af 12 (54.2%/)
Björn Ívar Karlsson 5,5 v. af 12 (45.8%)
Kristján Guđmundsson 5.0 v. af 12 (41.7%)
Ingvar Ţór Jóhannesson 4.5 af 12 (37.5%)
Bjarni Hjartason 2 v
Kjartan Guđmundsson 0.v

Víkingar mćta Reyknesingum í 1. umferđ.

Nánar á heimasíđu Víkingaklúbbsins

Heimasíđa mótsins


Henrik vann í sjöttu umferđ - er í 3.-21. sćti

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) vann danska FIDE-meistarann Tom Petri Petersen (2360) í 6. umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Henrik hefur 5 vinninga og er í 3.-21. sćti Efstir međ 5,5 vinning eru stórmeistararnir Jonny Hector (2530) Svíţjóđ...

Lenka međ jafntefli í fyrstu umferđ í Olomouc

Lenka Ptácníková (2281) gerđi jafntefli viđ rússnesku skákkonuna Natalia Chernyshova (2080) í fyrstu umferđ alţjóđlegs móts í Olomouc í Tékklandi í dag. Lenka teflir í lokuđum AM-flokki á mótinu. Tíu skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2269. Lenka nr....

Dagur tapađi í nćstsíđstu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) tapađi fyrir rúmenska alţjóđlega meistaranum Boris Itkis (2437) í 8. og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Arad í Rúmeníu sem fram fór í dag. Fyrsta tapskák Dags. Dagur hefur 6 vinninga og er í 5.-16....

Borgarskákmótiđ fer fram 14. ágúst

Borgarskákmótiđ fer fram ţriđjudaginn 14. ágúst , og hefst ţađ kl. 16:00 . Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár. Gera má...

Lenka í beinni frá Olomouc

Íslenskir landsliđs- og afreksmenn tefla töluvert erlendis um ţessar mundir. Okkar fremsta skákkona, Lenka Ptácníková (2281) situr nú ađ tefla í skákhátíđinni í Olomouc sem hófst í dag. Í fyrstu umferđ teflir hún Natalia Chernyshova (2080). Hćgt er ađ...

Meistarmót Hellis hefst mánudaginn 20. ágúst

Meistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 20. ágúst klukkan 19:30 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er...

Ný alţjóđleg skákstig

Sú breyting hefur orđiđ ađ alţjóđleg skákstig koma út mánađarlega frá og međ 1. ágúst. Ađ mati ritstjóra hefur ţađ bćđi jákvćđar og neikvćđur afleiđingar. Menn fá breytingar fyrr en á móti kemur ađ breytingar á listanum verđa miklu minni en ella og hćtt...

Dagur vann Suba - er í 1.-2. sćti - Ingvars hefnt!

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) vann rúmenska stórmeistarann Mihai Suba (2428) í sjöundu umferđ alţjóđlegs móts í Arad í Rúmeníu. Dagur er nú í 1.-2. sćti á mótinu međ 6 vinninga ásamt ungverska stórmeistaranum Imre Balog (2542). Segja má...

Carlsen og Wang Hao efstir í Biel - sá norski nálgast stigamet Kasparovs

Stigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2837) og Kínverjinn Wang Hao (2739) eru efstir međ 16 stig ađ loknum átta umferđum á ofurmótinu í Biel. Norđmađurinn ungi hefur fariđ mikinn og unniđ 3 síđustu skákir og ţađ sem vekur mikla eftirtekt er ađ...

Politiken Cup: Henrik vann í fimmtu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) vann Ţjóđverjann Peter Klings (2178) í 5. umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Henrik hefur 4 vinninga og er í 12.-37. sćti. Efstir međ fullt hús eru stórmeistarinn Jonny Hector (2530) Svíţjóđ, sem vann Ivan...

Grískt mót tekiđ af mótaáćtlun eftir ađ Atalik var bođiđ til leiks

Mikil umrćđa hefur veriđ um tyrknesk skákmálefni á erlendum skákmiđlum. Tyrkir hafa sett stórmeistarann Atalik í bann og gekk ţađ svo langt ađ grísk skákyfirvöld gerđu ţađ einnig og grískt mót sem hafđi Atalik á keppendalista var fjarlćgt af mótaáćltun...

Dagur vann stórmeistara - er í 2.-10. sćti - mćtir Suba í dag

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) vann serbneska stórmeistarann Goran Cabrilo (2478) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Arad sem fram fór í morgun. Dagur hefur 5 vinninga og er í 2.-10. sćti. Dagur hefur mćtt ţremur stórmeisturunum og...

Róbert sigrađi á afmćlismótinu og gekk til liđs viđ Skákfélag Vinjar

Ţađ var glćsilegt mótiđ sem Róberti Lagerman var haldiđ til heiđurs í Vin í dag, en herskari fólks heiđrađi piltinn sem lagđi hálfa öld ađ baki í gćr. 34 ţátttakendur voru međ og ekki var hćgt ađ bćta fleirum viđ ţví stofurnar voru báđar fullar af borđum...

Dagur vann í dag - hálfum vinningi á eftir efstu mönnum

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) vann Rúmenann Mihai Pachia (2092) í 5. umferđ alţjóđlega mótsins í Arad í Rúmeníu sem fram fór í dag. Dagur hefur 4 vinninga og er í 6.-25. sćti, hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. Á morgun eru tefldar...

Henrik tapađi fyrir Cheparinov

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) tapađi fyrir búlgarska stórmeistarann Ivan Cheparinov (2677) í 4. umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Henrik hefur 3 vinninga og er í 29.-68. sćti. Efstir međ fullt hús auk Cheparinov eru stórmeistararnir Jonny...

FIDE stađfestir refsingu Feller og félaga

FIDE birti úrskurđ í dag á heimasíđu sinni ţar sem refsing franska stórmeistarans Sebastian Feller og félaga hans Arnaud Haukchard og Cyril Marzolo er stađfest en ţeir svindluđu á Ólympíuskákmótinu í Khanty Mansiesk áriđ 2010. Fyrir ţá sem ekki muna...

Afmćlismót Don Roborto fer fram í dag í Vin

Góđur vinur Skákfélags Vinjar, Róbert Lagerman, verđur heiđrađur á mánudaginn 30. júlí međ veglegu móti. Fer ţađ fram í Vin, Hverfisgötu 47 og hefst klukkan 13:15. Róbert hefur í fjölmörg ár komiđ viđ á mánudögum og leiđbeint bćđi byrjendum og lengra...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 53
  • Sl. sólarhring: 119
  • Sl. viku: 332
  • Frá upphafi: 8780055

Annađ

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 208
  • Gestir í dag: 35
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband