2.8.2012 | 14:46
Útiskákmót á Ingólfstorgi á föstudag: Arnar í Vin heiđrađur
Skákfélag Vinjar bođar til útiskákmóts á Ingólfstorgi, föstudaginn 3. ágúst klukkan 16, í samvinnu viđ Stofuna Café.
Mótiđ er haldiđ til heiđurs Arnari Valgeirssyni, fráfarandi forseta Skákfélags Vinjar, sem í heilan áratug hefur unniđ ađ útbreiđslu skákiđkunar međal fólks međ geđraskanir. Ţá hefur Arnar veriđ lykilmađur viđ útbreiđslu skákarinnar á Grćnlandi, og tekiđ ţátt í skipulagningu ótal skákviđburđa.
Stofan Café, Ađalstrćti 7, gefur vinninga á mótiđ og verđur međ sérstök tilbođ á veitingum.
Tefldar verđa 7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Ţátttaka í mótinu er ókeypis fyrir félaga í Skákfélagi Vinjar, en 500 kr. fyrir ađra.
Arnar lćtur senn af störfum í Vin, athvarfi Rauđa krossins, eftir hátt í 13 ára starf. Hann átti frumkvćđi ađ ţví ađ skipulagt skákstarf hófst í athvarfinu og hafa ótal einstaklingar tekiđ ţátt í viđburđum félagsins sl. 10 ár. Skákfélag Vinjar hefur síđustu árin sent keppnissveitir á Íslandsmót skákfélaga, og hefur á ađ skipa liđum í 3. og 4. deild Íslandsmótsins.
Arnar verđur áfram virkur í starfi Skákfélags Vinjar, ţótt hann hasli sér nú völl á nýjum vettvangi. Ţeir fjölmörgu sem hafa kynnst ţrotlausu starfi Arnars í ţágu málstađarins hafa nú tćkifćri til ađ heiđra kappann.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2012 | 08:32
Selfyssingar lögđu Hauka
Viđureign SSON og Hauka í forkeppni hrađskákkeppni skákfélaga fór fram í Fischersetrinu á Selfossi í gćr kvöldi. Ţótt húsnćđiđ eigi nokkuđ í land međ ađ verđa tilbúiđ var ákveđiđ ađ tefla ţar enda um ađ rćđa framtíđarfélagsheimili SSON.
Inga Tandra andlegum leiđtoga Hauka hafđiđ tekist ađ leyna liđsuppstillingu sinni fram á síđustu stundu, svo langt gekk hann í leynimakkinu ađ liđiđ renndi í hlađ á bifreiđ međ skyggđum rúđum.
Selfyssingar voru sáttir fyrirfram, höfđu náđ ađ stilla upp nokkuđ sterkri sveit međ ljóniđ Pál í broddi fylkingar auk skákmeistara Suđurlands og annarra hrađskákgarpa.
Selfyssingar fóru nokkuđ vel af stađ og unnu fyrstu umferđ 4-2, ţá ađra 3,5-2,5 og ţá ţriđju aftur 4-2. Ţá fjórđu og fimmtu unnu Haukar međ minnsta mun en SSON leiddi í hálfleik međ 20,5-15,5.
Haukar unnu síđan 7. umferđ 4-2, Selfyssingar ţá nćstu međ sama mun, níunda og tíunda umferđ enduđu jafnar en Sunnlendingar unnu ţćr tvćr síđustu og ţar međ viđureignina.
Lokastađan SSON 39 - Haukar 33.
Bestur heimamanna var Páll Leó međ 9 vinninga,
Ingimundur og Magnús M 7 vinningar.
Björgvin 6
Úlfhéđinn 5,5
Ingvar Örn 4,5
Bestur gestanna var Heimir Ásgeirsson međ 9,5 vinninga,
Ingi Tandri 7 vinningar
Einar 6
Oddgeir og Gunnar 4,5
Snorri 1,5
Selfyssingar mćta Hellismönnum í 1. umferđ.
Nánar á heimasíđu SSON.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2012 | 08:28
Víkingar lögđu Eyjamenn
Viđureign Víkingaklúbbsins og Vestmannaeyja í forkeppni Hrađskáksmóts taflfélaga fór fram í húsnćđi Skáksambands Íslands miđvikudagskvöldiđ 1. ágúst. Víkingaklúbburinn hafđi á endanum betur í hörku viđureign og sigruđu međ 48.5 gegn 23.5 vinningum Vestmannaeyja. Stađan í hálfleik var 26.5-9.5.
Besti árangur Víkingaklúbbsins:
Davíđ Kjartansson 10.5 vinningar af 12 (87.5%)
Björn Thorfinnsson 10.0 v. af 12 (83.3%)
Magnús Örn Úlfarsson 9.v af 12 (75%)
Ólafur B. Ţórsson 8.5 v. af 12 (70.8%)
Gunnar Freyr Rúnarsson 7.5 v af 9 (83.3)
Ţorvarđur Fannar Ólafssson 3.v af 12
Sigurđur Ingason 0.v af 3
Haraldur Baldursson 0.v af 1
Jón Úlfljótsson tefldi ekki ađ ţessu sinni
Besti árangur Vestmannaeyinga:
Ţorsteinn Ţorsteinsson 6.5 vinninga af 12 (54.2%/)
Björn Ívar Karlsson 5,5 v. af 12 (45.8%)
Kristján Guđmundsson 5.0 v. af 12 (41.7%)
Ingvar Ţór Jóhannesson 4.5 af 12 (37.5%)
Bjarni Hjartason 2 v
Kjartan Guđmundsson 0.v
Víkingar mćta Reyknesingum í 1. umferđ.
Nánar á heimasíđu Víkingaklúbbsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2012 | 20:01
Henrik vann í sjöttu umferđ - er í 3.-21. sćti
1.8.2012 | 19:57
Lenka međ jafntefli í fyrstu umferđ í Olomouc
1.8.2012 | 19:49
Dagur tapađi í nćstsíđstu umferđ
1.8.2012 | 16:06
Borgarskákmótiđ fer fram 14. ágúst
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2012 | 15:09
Lenka í beinni frá Olomouc
1.8.2012 | 11:41
Meistarmót Hellis hefst mánudaginn 20. ágúst
31.7.2012 | 22:01
Ný alţjóđleg skákstig
31.7.2012 | 18:45
Dagur vann Suba - er í 1.-2. sćti - Ingvars hefnt!
31.7.2012 | 17:53
Carlsen og Wang Hao efstir í Biel - sá norski nálgast stigamet Kasparovs
31.7.2012 | 17:42
Politiken Cup: Henrik vann í fimmtu umferđ
31.7.2012 | 16:21
Grískt mót tekiđ af mótaáćtlun eftir ađ Atalik var bođiđ til leiks
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2012 | 11:43
Dagur vann stórmeistara - er í 2.-10. sćti - mćtir Suba í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2012 | 22:26
Róbert sigrađi á afmćlismótinu og gekk til liđs viđ Skákfélag Vinjar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2012 | 18:42
Dagur vann í dag - hálfum vinningi á eftir efstu mönnum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2012 | 17:08
Henrik tapađi fyrir Cheparinov
30.7.2012 | 10:32
FIDE stađfestir refsingu Feller og félaga
30.7.2012 | 07:00
Afmćlismót Don Roborto fer fram í dag í Vin
Spil og leikir | Breytt 28.7.2012 kl. 09:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 53
- Sl. sólarhring: 119
- Sl. viku: 332
- Frá upphafi: 8780055
Annađ
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 208
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 33
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar