Leita í fréttum mbl.is

Ísland - Danmörk 10-3

Ísland - Danmörk 10-3

Ísland hefur tekiđ afgerandi forystu gegn Danmörku í landskeppni í bréfskák sem nú stendur yfir. Fyrstu ţrettán skákunum er lokiđ og hefur íslenska liđiđ hlotiđ tíu vinninga gegn ţremur vinningum danska liđsins. Ţađ bendir ţví allt til afgerandi sigurs Íslands í ţessari viđureign, ţótt enn sé mörgum skákum ólokiđ, sjá: http://www.simnet.is/chess/

Teflt er á tuttugu borđum og hver skákmađur teflir tvćr skákir viđ andstćđing sinn, međ hvítu og svörtu. Ţrír skákmenn hafa ţegar unniđ báđar skákir sínar, en ţađ eru ţeir Jóhann H. Ragnarsson, Jóhann Helgi Sigurđsson og Guđbjörn Sigurmundsson sem er ađ tefla í sinni fyrstu bréfskákkeppni.

Nú til dags er bréfskák tefld í gegnum Internetiđ á sérstökum bréfskákţjónum, sem ţúsundir skákmanna tengjast. Tćknin hefur ţví séđ til ţess, ađ hin eiginlega "bréfskák", ţar sem menn senda póstkort sín á milli, er nánast liđin undir lok og nú berast leikir heimsálfanna á milli á sekúndubroti í stađ ţess ađ áđur gat ţađ jafnvel tekiđ margar vikur.

Íslenskir bréfskákmenn hafa veriđ duglegir viđ ađ nýta sér tćknina og mikil gróska er í bréfskákinni hér á landi. Auk landskeppninnar viđ Dani etja Íslendingar nú kappi viđ Spánverja, Englendinga  og Hollendinga og eru Íslendingar yfir í öllum ţessum viđureignum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8766429

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband