Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Hux. Jóhanna Björg íhugar nćsta leik

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynnt til sögunnar Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í kvennaliđinu.

Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Héđin Steingrímsson, Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur; Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Elsu Maríu Kristínardóttur, Davíđ Ólafsson liđsstjóra kvennaliđsins og Gunnar Björnsson. Nćstu daga verđa tveir ólympíufarar kynntir á dag en kynningunni lýkur á sunnudag.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn: 

Jóhanna Björg Jóhnnsdóttir

Stađa í liđinu:

Ţriđja borđi í kvennaliđinu

Aldur:

19 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Ég tók ţátt í mínu fyrsta ólympíumóti áriđ 2010 ţegar ţađ var haldiđ í Khanty í Síberíu en ţađ er eina ólympíumótiđ sem ég hef tekiđ ţátt í.

Besta skákin á ferlinum?

Skák sem ég tefldi á Liberec open sem er partur af Czech Tourmótaröđinni í Tékklandi í nóvember 2011 ţar sem ég vann Zdenek Cakl (2078) međ svörtu.

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Ţađ er erfitt ađ segja en ţađ er líka erfitt ađ gleyma ţví ţegar Gunnar forseti sló dverg utan undir (óvart) í lyftu.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Ég spái báđum liđum 15 sćtum fyrir ofan byrjunarsćti.

Spá um sigurvegara?

Ég hef nú ekki mikiđ skođađ önnur liđ en eigum viđ ekki ađ spá Norđmönnum sigur.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Ég hef reynt ađ tefla á öllum mótum sem ég hef komist á. Ég hef líka veriđ ađ skođa byrjanir og leysa ţrautir.

Persónuleg markmiđ?

Ég vil helst fá yfir 50% vinningshlutfall en helsta markmiđiđ er ađ vera međ hátt ratingperformance og ađ hćkka ELO stigin mín.

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 7
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8766426

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband