Leita í fréttum mbl.is

Viđureignir dagsins: Tyrkland og Ungverjaland

Ţröstur og HjörvarŢá liggur fyrir uppstillingar liđanna í 4. umferđ í dag.  Hannes Hlífar hvílir í opnum flokki og Elsa María í kvennaflokki.  Hinir ungu Tyrkir hvíla rétt eins og íslenska liđiđ sinn fyrsta borđs mann, Burat Firak, og Ungverjarnir hvíla Önnu Rudolf. 

Viđureignir dagsins:

Round 4 on 2012/08/31 at 15:00
Bo.51  IcelandRtg-72  Turkey 2016Rtg0 : 0
27.1GMDanielsen, Henrik2511-FMAli Marandi, Cemil Can2362 
27.2IMGretarsson, Hjorvar Steinn2506-CMSanal, Vahap2387 
27.3GMThorhallsson, Throstur2426-CMDastan, Muhammed Batuhan2317 
27.4IMArngrimsson, Dagur2375-CMEmiroglu, Cankut2299


Round 4 on 2012/08/31 at 15:00
Bo.12  HungaryRtg-62  IcelandRtg0 : 0
15.1GMHoang, Thanh Trang2464-WGMPtacnikova, Lenka2281 
15.2WGMGara, Ticia2385- Thorsteinsdottir, Hallgerdur H1957 
15.3IMGara, Anita2306- Johannsdottir, Johanna B1886 
15.4WGMPapp, Petra2302- Finnbogadottir, Tinna K1832

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.


Tyrkland-b og Ungverjaland á morgun

Kvennaliđiđ í upphafi umferđarÍslenska sveitin í opnum flokki mćtir b-sveit Tyrklands á morgun.  B-sveit Tyrklands skipa ungir skákmenn sem eiga ađ leiđa skáksveit Tyrklands á komandi árum.  Kvennasveitin mćtir mjög sterkri sveit Ungverjalands sem er ein sú allra sterkasta hér og mun sterkari á pappírnum en sú íslenska.

Verulega krefjandi verkefni á morgun fyrir íslensku sveitirnar.

Umferđin hefst kl. 12

Andstćđingar morgundagsins:

72. Turkey 2016 (RtgAvg:2372 / TB1: 4 / TB2: 11)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1IMFirat Burak2423TUR1.53.02286
2FMAli Marandi Cemil Can2362TUR2.03.02137
3CMSanal Vahap2387TUR1.02.00
4CMDastan Muhammed Batuhan2317TUR2.53.02204
5CMEmiroglu Cankut2299TUR0.51.00

 

12. Hungary (RtgAvg:2364 / TB1: 4 / TB2: 20)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1GMHoang Thanh Trang2464HUN1.02.00
2WGMGara Ticia2385HUN2.03.02323
3WGMRudolf Anna2289HUN2.03.02275
4IMGara Anita2306HUN1.52.00
5WGMPapp Petra2302HUN1.52.00

 

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.


Stórsigrar gegn Wales

Wales-Ísland í opnum flokkiBáđar viđureignirnar gegn Wales unnust í dag.  Í opnum flokki vannst stórsigur 3,5 gegn 0,5.  Ađeins Hannes Hlífar Stefánsson varđ ađ gera sér jafntefli ađ góđu, en Hjörvar Steinn Grétarsson, Ţröstur Ţórhallsson og Dagur Arngrímsson unnu.  Dagur tefldi sína fyrstu skák fyrir ólympíuliđ Íslands. 

Í kvennaflokki vannst 3-1 sigur.  Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Kristínardóttir unnu en Jóhanna Björg Jóhannsdóttir beiđ lćgri hlut.

Mjög góđ úrslit ađ leggja Wales-verja samtals 6,5-1,5.   

Skákir dagsins má nálgast hér:

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.


Ól-pistill nr. 4 - Töp í 2. umferđ

Svo fór ađ báđar viđureignirnar töpuđust í 2. umferđ gegn sterkum sveitum. Tap gegn Argentínu í opnum flokki og tap gegn Ísrael í kvennaflokki. Í dag tefla báđar sveitirnar viđ sveitir Wales. Eitthvađ sem verđur ađ teljast merkilega mikil tilviljun! Viđ...

Beinar útsendingar frá Ísland-Wales

Beinar útsendingar frá viđureignunum gegn Wales, sem hófust kl. 12, má nálgast á eftifarandi vefslóđum: Opinn flokkur Kvennaflokkur

Styrktarađilar Ólympíuferđarinnar

Ađ fara á ólympíuskákmót er dýrt. SÍ vill ţakka ţeim fjöldamörgum fyrirtćkjum sem styrktu viđ ferđina. Eftirfarandi fyrirtćki studdu viđ ferđ íslensku ólympíuliđanna. Styrktarađilar Ólympíuliđs Íslands Útfararstofa kirkjugarđanna Kópavogsbćr Hvalur Lyfja...

Viđureignir dagsins: Wales og Wales

Ţá liggja fyrir uppstillingar dagsins. Í opnum flokki hvílir Henrik Danielsen og í kvennaflokki hvílir Tinna Kristín Finnbogadóttir. Síđar í dag mun ég gefa upp beina tengla á viđureignir dagsins en umferđin hefst kl. 12. Viđureignir dagsins: Round 3 on...

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast á mánudag

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 3. september 2012. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld. Ćfingarnar verđa haldnar í...

Sigurbjörn skákmeistari Hellis - hefur vinningsforskot

Í nćst síđustu umferđ sem tefld var í gćrkvöldi gerđu Sigurbjörn Björnsson og Davíđ Kjartansson jafntefli á fyrsta borđi. Á öđru borđi gerđu Ţorvarđur Ólafsson og Jón Árni Halldórsson jafntefli í sviftingasamri skák ţar sem Ţorvarđur fórnađi manni. Á...

Íslandsmót íţróttafélaganna í hrađskák 2013

Skákakademían bođar til Íslandsmóts íţróttafélaganna á Hlíđarenda, laugardaginn 8. september kl. 11. Hvert liđ er skipađ 4 leikmönnum og einum varamanni, auk liđstjóra. Ţátttökurétt hafa öll liđ sem eru ađilar ađ ÍSÍ eđa UMFÍ, og skulu skákmenn klćđast...

Landskeppni viđ Wales á morgun

Bćđi íslensku liđin mćta sveitum Wales á morgun og verđur ađ ţađ ađ teljast frekar mikil tilviljun. Báđar sveitir Wales teljast vera töluvert veikari en íslenku sveitirnar. Međalstigin í opnum flokki eru 2283 skákstig en í kvennaflokki eru ţau 1861...

Töp í 2. umferđ fyrir sterkum sveitum

Bćđi íslensku liđin töpuđu í 2. umferđ ólympíuskákmótsins sem fram fór í Istanbul í dag. Liđiđ í opnum flokki tapađi 1-3 fyrir sveit Argentínu. Hjörvar Steinn Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson gerđu jafntefli á 3. og 4. borđi en Hannes Hlífar Stefánsson...

Ól-pistill nr. 3 - alvaran byrjar

Ţađ gekk vel í gćr. 4-0 sigrar í báđum flokkum. Sigurinn í kvennaflokki var fremur öruggur og ţćr namibísku komnar fremur skammt á veg í skákfrćđum ţrátt fyrir kennslu Henriks Danielsen ţar hér áđur fyrr. Sigurinn í opnum flokki var reyndar einnig fremur...

Viđureignir dagsins: Argentína og Ísrael

Ţá liggja fyrir uppstillingar dagsins. Dagur Arngrímsson hvílir í opnum flokki en Tinna Kristín Finnbogadóttir í kvennaflokki. Argentínumenn hvíla fyrsta borđs manninn, sem tapađi í gćr. Umferđin hefst kl. 12 og á ađ vera hćgt ađ fylgjast međ öllum...

Sigurbjörn efstur á Meistaramóti Hellis

Ađ lokinni 5. umferđ sem tefld var í gćrkvöldi ţá er Sigurbjörn Björnsson efstur međ 5v. Annar er Ţorvarđur Fannar Ólafsson međ 4v. Síđan koma 4 skákmenn jafnir í 3.-6. sćti međ 3,5v en ţađ eru: Jón Árni Halldórsson, Davíđ Kjartansson, Atli Jóhann...

Startmót SA á sunnudaginn

Skákmenn eru nú óđum ađ draga fram töflin eftir sumariđ og ađ venju klingjum viđ Skákfélagsmenn klukkunum á hinu árlega Startmóti sem hefst nú á sunnudag, 2. september kl. 13.00. Vonandi sjáum viđ góđa mćtingu ungra og aldinna og leggjum ţar međ grunn ađ...

Argentína og Ísrael á morgun

Bćđi íslensku liđin tefla viđ sterka andstćđinga á morgun. Liđiđ í opnum flokki teflir viđ sveit Argentínu (Ř-2589), sem er sú 29. sterkasta. Liđiđ í kvennaflokki mćtir sveit Ísrael (Ř-2270) sem er sú 25. sterkasta. Bćđi liđin eru ţví ađ tefla töluvert...

Tveir stórsigrar í dag!

Báđar viđureignir dagsins á ólympíuskákmótinu lauk međ stórsigri íslensku liđanna. Í opnum flokki vannst 4-0 sigur á liđi Hong Kong og í kvennaflokki var sveit Namibíu lögđ međ sama mun. 158 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ taliđ ţađ 49....

Ól-pistill nr. 2 - Veislan er hafin

Ólympíuskákmótiđ hófst í dag kl. 12 á íslenskum tíma (kl. 15). Ýmis ljón urđu á veginum fyrir undritađan sem fékk ekki ađ ganga inn í keppnissalinn og náđi ţar međ ekki ađ taka myndir af íslenskum viđureignunum. Eitthvađ sem ég ţarf ađ reyna ađ kippa í...

Ólympíuliđ Íslands

Eins og kunnugt er urđu breytingar á íslenska ólympíuliđinu á síđustu stundu. Héđinn Steingrímsson fór úr liđinu og viđ sćti hans tók Dagur Arngrímsson. Ástćđa ţessarar breytingar er sú ađ upp var kominn ósćttanlegur ágreiningur innan íslenska liđsins...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 181
  • Frá upphafi: 8779859

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband