2.9.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ólympíuskákmótiđ hefst á ţriđjudag

Ólympíuskákmótin eiga sér merka sögu sem slóđin olimpbase.org rekur vel. Fyrsta stóra afrekiđ unnu Íslendingar í Buenos Aires áriđ 1939 ţegar liđ Íslands vann B-flokkinn og bikarinn Copa Argentina. Jón Guđmundsson vann allar skákir sínar í úrslitakeppninni, tíu talsins. Ísland komst í A-úrslit í Amsterdam 1954 og í Havana 1966 og á árunum 1980-1996 var íslenska liđiđ iđulega í keppni viđ bestu liđin, ţrisvar međal átta efstu liđa.
Í kvennaflokki sendu Íslendingar fyrst liđ til keppni í Buenos Aires áriđ 1978. Rígfullorđin hugsjónakona, Birna Norđdahl, dreif stöllur sínar áfram og alla leiđina til Argentínu og kvennaliđ tefldi fram ađ Ol í Dubai 1986. Ţá varđ hlé en áriđ 2000 tók Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir upp kefliđ fyrir kvenţjóđina.
Á fyrstu ólympíumótunum voru Bandaríkjamenn sigursćlir eđa ţar til Sovétmenn hófu ţátttöku áriđ 1952. Ţađ ţóttu mikil tíđindi ef liđsmađur ţeirra tapađi skák og nokkrum sinnum sigldu allir sveitarmeđlimir taplausir í gegn, síđast í Nissa áriđ 1974. Tigran Petrosjan tapađi sinni fyrstu skák á ólympíumóti áriđ 1972 og Boris Spasskí tapađi í fyrsta og eina skiptiđ í Buenos Aires áriđ 1978.
Hvađ varđar sigurstranglegustu liđin nú má nefna ađ Armenar unnu mótin 2006 og 2008. Ţeir verđa í baráttunni um gulliđ sem og núverandi ólympíumeistarar frá Úkraínu. Kínverjar eru hiđ nýja stórveldi skákarinnar, í báđum flokkum. Og kannski ná Rússar ađ reka af sér slyđruorđiđ en án Kasparovs hafa Rússar aldrei unniđ Ólympíumót.
Margar frćgar skákir hafa veriđ tefldar á ólympíumótunum og leitar hugurinn víđa, stađnćmist ađ lokum hjá vini okkar sem var í fréttum á dögunum ţegar hann fetađi slóđ rithöfundarins mikla, Leo Tolstoj - og flúđi eiginkonu sína:
Ol - Varna 1962
Boris Spasskí - Larry Evans
Kóngsindversk vörn
1.d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3
Sämisch-afbrigđiđ var alltaf hćttulegt vopn í höndum Spasskí.
5. ... c6 6. Be3 a6 7. Dd2 b5 8. O-O-O
Enn ţann dag í dag er ţetta talinn hćttulegasta leiđin. Líkt og í Dreka-afbrigđi Sikileyjarvarnar blćs hvítur til sóknar á kóngsvćng.
8. ... bxc4 9. Bxc4 O-O 10. h4 d5 11. Bb3 dxe4 12. h5!
Spasskí gerđi sér enga grillu út af einu peđi og Evans var ţekktur fyrir ađ hirđa ţađ sem ađ honum var rétt.
12. ... exf3 13. hxg6 hxg6 14. Bh6 fxg2 15. Hh4! Rg4 16. Bxg7 Kxg7 17. Dxg2 Rh6 18. Rf3 Rf5 19. Hh2 Dd6 20. Re5 Rd7 21. Re4 Dc7 22. Hdh1
Ţađ var magnađ hvernig Spasskí jók sóknarmáttinn. Svartur er varnarlaus.
22. ... Hg8 23. Hh7+ Kf8 24. Hxf7+ Ke8
Glćsilegur lokahnykkur. Svartur verđur mát eftir 25. ... Hxg6 26. Hh8+ o.s.frv.
25. ... Rxe5 26. Hf8+!
- og Evans gafst upp enda mát í nćsta leik, t.d. 26. ... Kd7 27. Be6 mát.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 26. ágúst 2012.
Spil og leikir | Breytt 25.8.2012 kl. 09:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2012 | 19:00
Tölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót Taflfélags Reykjavíkur
Tölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 23. september kl.14.
Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt og öllum opiđ.
Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er tefldar níu umferđir eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á heimasíđu T.R.
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 22. september kl. 18.
Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur síđustu tveggja ára er Guđmundur Kjartansson.
Dagskrá:
1. umferđ: Sunnudag 23. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 26. september kl.19.30
3. umferđ: Föstudag 28. september kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 30. september kl.14.00
5. umferđ: Miđvikudag 3. október kl.19.30
---Hlé vegna Islandsmóts skákfélaga---
6. umferđ: Miđvikudag 10. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 12. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 14. október kl. 14.00
9. umferđ: Miđvikudag 17. október. kl.19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 20.000 auk spjaldtölvu frá Tölvuteki
3. sćti kr. 10.000 auk spjaldtölvu frá Tölvuteki
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013
Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013
Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013
Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013
Ef fleiri lokađir flokkar bćtast viđ, verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.
Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.
Verđi keppendur jafnir ađ vinningum rćđur stigaútreikningur lokasćti - verđlaunum er ekki skipt.
Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjöld:
3500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (4000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2012 | 18:00
Austurríki og Venesúela á morgun
Andstćđingarnir:
36. Austria (RtgAvg:2539 / TB1: 6 / TB2: 40) | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | GM | Ragger Markus | 2670 | AUT | 2.0 | 5.0 | 2309 |
2 | GM | Kindermann Stefan | 2498 | AUT | 2.5 | 4.0 | 2387 |
3 | GM | Shengelia David | 2545 | AUT | 3.5 | 5.0 | 2473 |
4 | IM | Novkovic Milan | 2400 | AUT | 2.0 | 3.0 | 2425 |
5 | IM | Neubauer Martin | 2442 | AUT | 3.0 | 3.0 | 3010 |
53. Venezuela (RtgAvg:2087 / TB1: 4 / TB2: 31) | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | IM | Sanchez Sarai | 2193 | VEN | 1.5 | 4.0 | 2027 |
2 | Gutierrez Leonela | 2067 | VEN | 1.0 | 4.0 | 1499 | |
3 | Montilla Jorcerys | 2050 | VEN | 4.0 | 5.0 | 2291 | |
4 | Varela Tilsia | 2036 | VEN | 2.0 | 4.0 | 1929 | |
5 | Hernandez Zaida | 1990 | VEN | 1.5 | 3.0 | 1929 |
156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig. Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.
- Heimasíđa mótsins
- Ólympíufréttir Skák.is
- Myndaalbúm (nýtt albúm daglega)
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2012 | 17:00
Omar og Lenka útnefnd
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2012 | 16:30
Kánas 2012 - pistill eftir Gunnar Finnlaugsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2012 | 16:00
Guđfríđur Lilja í Gođann
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2012 | 15:30
Úlfhéđinn efstur á Meistaramóti SSON
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2012 | 15:19
Ćsir byrja ađ tefla á ţriđjudaginn eftir sumarfrí
2.9.2012 | 07:00
Íslandsmót íţróttafélaga í skák nćsta laugardag á Hlíđarenda
Spil og leikir | Breytt 1.9.2012 kl. 19:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2012 | 06:00
Startmót SA fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 29.8.2012 kl. 06:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2012 | 05:00
40 ára Einvígislok - Laugardćlakirkju í Hraungerđisprestakalli í dag
Spil og leikir | Breytt 1.9.2012 kl. 19:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2012 | 16:22
Töp gegn Filippseyjum og Belgíu
Spil og leikir | Breytt 2.9.2012 kl. 08:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2012 | 13:10
Ól-pistill nr. 6 - Undradrengur, ólympíumethafi og Belgar
1.9.2012 | 12:31
Beinar útsendingar frá viđureignum dagsins
1.9.2012 | 07:39
Andstćđingarnir: Filippseyjar og Belgía - söguleg skák hjá Ţresti
31.8.2012 | 20:40
Filippseyjar og Belgía á morgun
31.8.2012 | 17:26
Sigur á Tyrkjum - Ţröstur vann í magnađri fórnarskák
Spil og leikir | Breytt 1.9.2012 kl. 09:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2012 | 13:46
Ól-pistill nr. 5 - Wales-verjar lagđir - undrabörn og ofursveit í dag
31.8.2012 | 11:17
Beinar útsendingar frá viđureignum dagsins
31.8.2012 | 11:09
40 ára Einvígislok - Laugardćlakirkju í Hraungerđisprestakalli- Sunnudaginn 2. september (18.00) nk.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 3
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8779854
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar