Leita í fréttum mbl.is

Ól-pistill nr. 6 - Undradrengur, ólympíumethafi og Belgar

TyrkirnirÍ gćr vannst góđur sigur gegn b-sveit Tyrkja sem ţeir kalla hér Tyrkland2016.  Ţađ var svolítill kvíđi fyrir viđureignina enda eru svona ungar sveitir algjörlega óútreiknanlegar.  Tyrkir hafa veriđ ađ vinna frábćrt unglingastarf, undir forystu hins mjög svo umdeilda Ali Nihat, en ţađ er enginn vafi í mínum augum ađ ţeir verđi ađ skákstórveldi á komandi árum.  

Hjörvar var fyrstur til ađ klára.  Ég hafđi ekki náđ ađ koma Kvennaliđiđmér fyrir í blađamannaherberginu eftir smá fundahöld ţegar mér var sagt ađ skákinni vćri lokiđ.  Andstćđingur hans, fćddur 1998, mun víst ćtla sér ađ verđa heimsmeistari í skák.   Ţetta leit ţví ekki gćfulega út í byrjun.  Í ţokkabót var svo líklegt ađ Dagur myndi tapa en sú skák bjargađist rétt fyrir horn.  Henrik vann góđan sigur á fyrsta borđi en ţađ var Ţröstur sem stal athyglinni.  Hann átti hreint stórkostlega skák á 3. borđi, sem ađ mati Helga Ólafsson, sem teflt hefur á 15 ólympíuskákmótum, sé ein sú besta sem Íslendingur hefur teflt á ólympíuskákmóti.  Fyrst fórnađi Ţröstur drottningu fyrir hrók, svo hrók til Ţröstur fer yfir skákinaviđbótar og var um tíma heilli drottningu undir.  

Ţegar Helgi og Ţröstur komu úr skáksalnum voru ţeir skellihlćjandi.  Gurevich, ţjálfari Tyrkjanna, hristi hausinn eftir matsinn og sagđi, „You tought them some lessons".   Ţröstur ćtlar ađ skýra skákina og verđur hún birt hér á Skák.is á nćstum dögum.

Ég slapp viđ ađ fara upp allar 17. hćđirnar og niđur aftur ţví stelpurnar lágu fyrir Ungverjum, sem hafa eitt sterkasta liđiđ hér.  Jóhanna Björg gerđi gott jafntefli viđ Anitu Gara á 2. borđi en ađrar skákir töpuđust. 

Í dag eru ţađ Filippseyingar.  Viđ höfum teflt viđ Filippseyinga níu sinnum áđur á ólympíuskákmótumWesley So - teflir hann á nćsta Reykjavíkurmóti og hefur gengiđ á ýmsu.  Viđ höfum unniđ ţá tvisvar, tapađ ţrisvar og gert fjórum sinnum jafntefli.  Síđast mćttum viđ ţeim í Tórínó 2006.  Jafnt var á öllum tölum fyrir hana en sú viđureign tapađist 0,5-3,5.  Íslenska liđiđ er eins núna nema ađ Dagur kemur inn frá Jóhann Hjartarson.  Henrik gerđi jafntefli.  Stađan nú er samtals 16,5-19,5. 

Á fyrsta borđi teflir ungstirniđ Wesley So sem mun vera hálfgerđ ţjóđhetja ţar niđur frá og á 3. borđi er ţađ sjálf gođsögnin Eugene Torre, sem teflir sína fyrstu skák á mótinu.  Torre, sem var fyrsti stórmeistari Asíu, slćr í dag met ţví ţetta er 21. ólympíuskákmótiđ sem hann teflir á.  Dagur Arngrímsson hélt fyrst ađ ađ hann vćir ađ tefla viđ Ísland - Filippseyjar - er ţetta Davíđ Kjartansson?Davíđ Kjartansson en andstćđingurinn líkist Davíđ býsna mikiđ

Kvennaliđiđ mćtir sterkri sveit Belgíu og eru okkar konur stigalćgri á öllum borđum.  Nú strax sýnist mér Jóhanna vera komin međ komin međ tapađ tafl.

Internetmál eru loks kominn í betra mál á hótelinu og ţađ virkar prýđilega.  Á morgun er fyrri frídagur mótsins. 

Hitti Ivan Sokolov, vin minn, í göngutúr fyrir umferđ.  Hann var ađ taka gleđi sína enda unnu Kvennaliđiđ gegn BelgíuHollendingar Sri Lanka í gćr 4-0.  Anish Giri er auk ţess loks kominn og ţeir tefla viđ Mónakó í dag.  Ivan var bjartsýnn á annan 4-0 sigur.  Hann kvartađi reyndar svolítiđ yfir ţví ađ ţađ tekiđ tíma og orku ađ vinna skákina í gćr.  Geta veriđ erfiđir ţessir Gúnnarar! 

Í dag fyrir umferđina var fundur ţar sem fariđ yfir lagabreytingartillögur FIDE-manna.  Ţetta er óformlegur fundur og ekki á vegum FIDE.  Unniđ er ađ ţví ađ reyna ađ klára sem flest mál fyrir sjálft FIDE-ţingiđ. 

Á ýmsu gekk hjá Norđurlöndunum í gćr.   Norđmenn, Svíar og Danir vilja sjálfsagt gleyma honum sem fyrst.  Svíar töpuđu fyrir Sameinađa arabíska furstadćminu og Danir fyrir Kosta Ríka.   Norđmenn steinlágu, 0-4, fyrir Tékkum. 

Omar og LenkaFćreyingar náđu vel ásćttanlegum einum punkti gegn Georgíu.   Viđ erum efstir međ 6 stig, Finnar og Norđmenn hafa 5 stig, Fćreyingar 4 stig en Svíar og Danir hafa 3 stig en ţau tvö síđastnefndu eru međ áberandi stigahćstu liđin.   

Norđmenn eru efstir í kvennaflokki međ 5 stig en öll hin löndin hafa 4 stig, viđ erum ađrir á stigum.   Svíar og Danir reka ţar einnig lestina

Opinn flokkur:

Rk.

SNo

Team

TB1

TB2

TB3

TB4

34

51

Iceland

6

25

11

13

50

52

Finland

5

22,5

10,5

11

58

54

Norway

5

19

9

15

83

74

Faroe Islands

4

14,5

8

15

97

34

Sweden

3

30

9

18

105

39

Denmark

3

18

9

11

 

Kvennaflokkur:

Rk.

SNo

Team

TB1

TB2

TB3

TB4

39

40

Norway

5

29

9,5

15

64

62

Iceland

4

18

8

16

70

77

Finland

4

14

8

12

71

51

Denmark

4

13

8

13

74

46

Sweden

4

11

8,5

15

 

Ţađ verđur pistill á morgun, ţrátt fyrir frídag, en kannski í styttra lagi.  Nóg í bili.

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8765156

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband