Leita í fréttum mbl.is

Vetrarstarf T.R. hafiđ!

Vetrarstarf Taflfélags Reykjavíkur hófst ađ venju međ Stórmóti T.R. og Árbćjarsafns 12. ágúst sl. Tveimur dögum síđar fór fram 27. Borgarskákmótiđ í Ráđhúsinu 14. ágúst. Ţetta mót er samstarfsverkefni T.R. og Hellis.

Skákćfingarnar hefjast laugardaginn 8. september! Á laugardögum kl. 11.30-13.30 verđa skákćfingar fyrir stelpur á öllum aldri. Strax ţar á eftir eđa kl. 14-16 verđa hinar hefđbundnu laugardagsćfingar fyrir stelpur og stráka fćdd 1997 og síđar.

Taflfélag Reykjavíkur heldur margvísleg skákmót allan veturinn. Hér skal ađeins stiklađ á stóru núna í haustbyrjun:

Barna-og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót T.R. verđur haldiđ sunnudaginn 16. september.

Tölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót T.R. byrjar sunnudaginn 23. september. Teflt er ţrisvar í viku og gert er hlé á mótinu á međan Íslandsmóti skákfélaga stendur.

Vetrarmót öđlinga verđur haldiđ 2. sinni og hefst miđvikudaginn 31. október. Teflt er einu sinni í viku.

Eftir áramót ber svo hćst Kornax mótiđ 2013 - Skákţing Reykjavíkur sem hefst sunnudaginn 6. janúar.

Skákkeppni vinnustađa verđur haldin 1. febrúar.

Ađ auki verđa haldin hrađskákmót, skákmót í samvinnu viđ Skóla-og frístundasviđ Reykjavíkurborgar, Skákmót öđlinga í mars - maí svo eitthvađ sé nefnt.

Skráning er ţegar hafin í Barna-og unglingameistaramót/Stúlknameistaramót T.R. á taflfelag@taflfelag.is og einnig er skráningarform fyrir Tölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót T.R. á heimasíđu T.R., ţar sem Mótaáćtlun félagsins er einnig ađ finna. Nánari upplýsingar um skákćfingarnar og skákmótin í september er ađ finna á  www.taflfelag.is 


Guđfinnur efstur í Ásgarđi

Guđfinnur KjartanssonĆsir ţeir fóru rólega af stađ á sínum fyrsta skákdegi eftir sumarhlé. Ţađ mćttu sautján skákmenn til leiks í dag og tefldu níu umferđir.

Efstir og jafnir urđu ţeir Guđfinnur R. Kjartansson og Ţorsteinn Guđlaugsson međ 7.5 vinning, Guđfinnur örlítiđ hćrri á stigum svo ađ hann telst sigurvegari dagsins.í ţriđja sćti varđ svo Haraldur Axel Sveinbjörnsson međ 7 vinninga.

Nánari úrslit:

  • 1-2    Guđfinnur R. Kjartansson                7.5     34 stig
  •           Ţorsteinn Guđlaugsson                     7.5     33
  • 3        Haraldur Axel Sveinbjörnsson                   7
  • 4        Valdimar Ásmundsson                     6
  • 5-6    Baldur Garđarsson                                     5
  •           Gunnar Finnsson                              5
  • 7-9    Jón Víglundsson                               4.5
  •           Jón Steinţórsson                              4.5
  •           Erlingur Hallsson                              4.5
  • 10-14 Friđrik Sófusson                               4
  •           Björn V. Ţórđarson                          4
  •           Óli Árni Vilhjálmsson                       4
  •           Ásgeir Sigurđsson                                      4
  •           Birgir Sig / Finnur Kr                        4

Nćstu ţrír fengu örlítiđ fćrri vinninga


Verđur teflt á Mars? Forseti FIDE fundar međ NASA

Skákróbótinn og hönnuđur hansÁ nýafstöđnu meistaramóti Moskvu í hrađskák, ţar sem Alexander Morozevich sigrađi međ yfirburđum, varđ skákvélmenni sem stal senunni. Vélmenniđ er hannađ af Konstantin Kosteniuk, og ţađ lét sig ekki muna um ađ tefla fjöltefli viđ ţrjá samtímis.

Fyrsti áskorandi vélmennisins var hann mjög svo litríki og umdeildi forseti FIDE, Kirzan Ilyumzhinov, og hann tilkynnti ađ nú hefđi hann fengiđ ţá hugmynd ađ skipuleggja skákviđburđ á Mars! Í frétt á Chessbase segir ađ Kirzan eigi á nćstu dögum fund međ fulltrúum NASA og ţar ćtli hann ađ kynna hugmynd sína í fullri alvöru.

KirzanSjálfur hefur Kirzan, sem er fyrrverandi forseti rússneska sjálfsstjórnarlýđveldisins Kalmikíu, sagt á prenti frá ţeirri reynslu sinni ađ vera numinn brott af geimverum og kvađst hann hafa numiđ af ţeim margvíslegan vísdóm.

 

 


Perú og Alsír á morgun

Íslenska sveitin í opnum flokki mćtir Perú á morgun. Međalstig Perúmanna eru 2378 skákstig en á fyrsta borđi fyrir ţá teflir Jorge Cori (2487), sem margir muna eftir frá nýlegum Reykjavíkurskákmótum. Stelpurnar mćta sveita Alsír sem hefur međalstign...

Tap gegn Íran - góđ skák Hannesar - sigur gegn S-Kóreu í kvennaflokki

Íslenska liđiđ í opnum flokki tapađi fyrir Írönum í dag. Hannes Hlífar Stefánsson vann mjög góđan sigur á fyrsta borđi, Henrik Danielsen gerđi jafntefli en Hjörvar Steinn Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson töpuđu. Kvennaliđiđ vann öruggan 3-1 sigur á...

Spennandi Íslandsmót íţróttafélaganna á laugardaginn

Ţađ stefnir í hörkuspennandi Íslandsmót íţróttafélaganna í skák á Hlíđarenda á laugardaginn og útlit fyrir ađ allt ađ 14 liđ sendi keppnissveitir. Flest Reykjavíkurfélögin tefla fram liđum, og er búist viđ ađ KR-ingar mćti firnasterkir til leiks međ...

Ól-pistill nr. 9 - Asíubúar, Kasparov og dularfull vera undir brú

Ţađ náđist fínt jafntefli gegn Austurríki í 6. umferđ sem fram fór í gćr. Stelpurnar koltöpuđu hins vegar fyrir sveit Venesúela. Í dag héldu nefndarfundir áfram hjá FIDE. Kasparov er mćttur og ţegar farinn ađ láta til sín taka.eru andstćđingarnir Íran og...

Beinar útsendingar: Íran og Suđur-Kórea

Ţá liggja fyrir viđureignir dagsins. Strákarnir tefla viđ Íran og hvílir Dagur Arngrímsson. Stelpurnar mćta Suđur-Kóreu og hvílir Hallgerđur Helga. Viđ teljumst lítisháttar lakari í opnum flokki en stelpurnar teljast umtalsvert betri en ţćr S-kóresku....

Barna-og unglingameistarmót sem og Stúlknameistaramót T.R. sunnud. 16. september!

Barna- og unglingameistaramót T.R. sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 16. september í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák....

Skákćfingar T.R. hefjast á laugardaginn

Áratuga löng hefđ er fyrir Laugardagsćfingum Taflfélags Reykjavíkur. Ţćr hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 8. september . Ađ venju fara ćfingarnar fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Á ćfingunum eru ćfingaskákmót, skákkennsla, skákţrautir...

Ćsir byrja ađ tefla í dag eftir sumarfrí

Ćsir byrja ađ tefla ţriđjudag 4 september eftir ađ hafa legiđ í sumardvala. Teflt er í Ásgarđi Stangarhyl 4. Allir skákmenn 60 ára og eldri hjartanlega velkomnir. Hittumst á hvítum reitum og svörtum og skemmtum okkur međ góđum...

Skákakademían: Skák í grunnskólum komin á fulla ferđ

Skákakademían og Skákbúđin hafa gert međ sér samkomulag ţess efnis ađ Skákakademían noti kennsluefni Smára Rafns Teitssonar grunnskólakennara, en hann hefur í mörg ár ţróađ námsefni í skák, og er einn reyndasti skákkennari Íslands. Kennsluefni Smára...

Íran og Suđur-Kórea á morgun

Íslenska liđiđ í opnum flokk mćtir sveit Írans (Ř-2508), sem telst 45. sterkasta sveitin á mótinu, í sjöundu umferđ ólympíuskákmótsins sem fram fer á morgun. Kvennaliđiđ mćtir sveit Suđur-Kóreu, sem er talin sú 100. sterkasta á mótinu. Liđiđ í opnum...

Jafntefli gegn Austurríki

Liđiđ í opnum flokki gerđi 2-2 jafntefli viđ liđ Austurríkis í hörkuviđureign í sjöttu umferđ ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson vann góđan sigur á 3. borđi. Henrik Danielsen gerđi jafntefli sem og Ţröstur Ţórhallsson sem...

Ól-pistill nr. 8 - Úrslitaviđureignir í dag

Ţá eru viđureignir dagsins hafnar eins og áđur hefur komiđ fram á Skák.is. Austurríkismenn komu örlítiđ á óvart međ ţví ađ hvíla Kindermann á 2. borđi. Markus Ragger, ţeirra langbesti mađur, hefur reyndar átt slćmt mót og heldur ţví vonandi áfram í dag....

Skákveisla í Ráđhúsinu á laugardaginn: Saman erum viđ sterkari!

Vestnorrćnu meistararnir Stefán Kristjánsson, og Flóvin Ţór Nćs tefla viđ alla sem vilja. Grćnlenski afrekspilturinn Paulus Napatoq teflir blindskák. Fjölskylduhorn og skákmyndakeppni barna. Efnt verđur til skákveislu í Ráđhúsi Reykjavíkur, laugardaginn...

Beinar útsendingar: Austurríki og Venesúela

Ţá liggja fyrir viđureignir dagsins. Í opnum flokki hvílir Dagur en austurríkismenn hvíla annađ borđs manna, stórmeistarann, Stefan Kindermann (2498), nokkuđ óvćnt. Hjá kvennaliđinu hvílir Jóhanna Björg en Venesúela hvílir varamanninn. Mjög spennandi...

Jón Kristinn vann Startmótiđ

Ekki var venju fremur fjölmennt á Startmóti Skákfélagsins ađ ţessu sinni, en mótiđ markar upphaf nýs starfsárs hjá félaginu. Ţegar til kastanna kom reyndust ýmsir skákvinir enn í sumarleyfi en ţeir átta sem mćttu glímdu ţeim mun frísklegar um...

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast í dag

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 3. september 2012. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld. Ćfingarnar verđa haldnar í...

Ól-pistill nr. 7 - frídagur vel nýttur

Ţađ gekk ekki vel í gćr. Töp gegn Filippseyjum í opnum flokki og gegn Belgíu í kvennaflokki. Ţetta ţróađist hćgt og bítandi í ţessa átt eftir ađ hafa litiđ alveg ţokkalega út, sérstaklega í kvennaflokki. Í dag var frídagurinn vel notađur. Flestir í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 175
  • Frá upphafi: 8779853

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband