5.9.2012 | 07:36
Vetrarstarf T.R. hafiđ!
Vetrarstarf Taflfélags Reykjavíkur hófst ađ venju međ Stórmóti T.R. og Árbćjarsafns 12. ágúst sl. Tveimur dögum síđar fór fram 27. Borgarskákmótiđ í Ráđhúsinu 14. ágúst. Ţetta mót er samstarfsverkefni T.R. og Hellis.
Skákćfingarnar hefjast laugardaginn 8. september! Á laugardögum kl. 11.30-13.30 verđa skákćfingar fyrir stelpur á öllum aldri. Strax ţar á eftir eđa kl. 14-16 verđa hinar hefđbundnu laugardagsćfingar fyrir stelpur og stráka fćdd 1997 og síđar.
Taflfélag Reykjavíkur heldur margvísleg skákmót allan veturinn. Hér skal ađeins stiklađ á stóru núna í haustbyrjun:
Barna-og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót T.R. verđur haldiđ sunnudaginn 16. september.
Tölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót T.R. byrjar sunnudaginn 23. september. Teflt er ţrisvar í viku og gert er hlé á mótinu á međan Íslandsmóti skákfélaga stendur.
Vetrarmót öđlinga verđur haldiđ 2. sinni og hefst miđvikudaginn 31. október. Teflt er einu sinni í viku.
Eftir áramót ber svo hćst Kornax mótiđ 2013 - Skákţing Reykjavíkur sem hefst sunnudaginn 6. janúar.
Skákkeppni vinnustađa verđur haldin 1. febrúar.
Ađ auki verđa haldin hrađskákmót, skákmót í samvinnu viđ Skóla-og frístundasviđ Reykjavíkurborgar, Skákmót öđlinga í mars - maí svo eitthvađ sé nefnt.
Skráning er ţegar hafin í Barna-og unglingameistaramót/Stúlknameistaramót T.R. á taflfelag@taflfelag.is og einnig er skráningarform fyrir Tölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót T.R. á heimasíđu T.R., ţar sem Mótaáćtlun félagsins er einnig ađ finna. Nánari upplýsingar um skákćfingarnar og skákmótin í september er ađ finna á www.taflfelag.is
5.9.2012 | 06:15
Guđfinnur efstur í Ásgarđi
Ćsir ţeir fóru rólega af stađ á sínum fyrsta skákdegi eftir sumarhlé. Ţađ mćttu sautján skákmenn til leiks í dag og tefldu níu umferđir.
Efstir og jafnir urđu ţeir Guđfinnur R. Kjartansson og Ţorsteinn Guđlaugsson međ 7.5 vinning, Guđfinnur örlítiđ hćrri á stigum svo ađ hann telst sigurvegari dagsins.í ţriđja sćti varđ svo Haraldur Axel Sveinbjörnsson međ 7 vinninga.
Nánari úrslit:
- 1-2 Guđfinnur R. Kjartansson 7.5 34 stig
- Ţorsteinn Guđlaugsson 7.5 33
- 3 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 7
- 4 Valdimar Ásmundsson 6
- 5-6 Baldur Garđarsson 5
- Gunnar Finnsson 5
- 7-9 Jón Víglundsson 4.5
- Jón Steinţórsson 4.5
- Erlingur Hallsson 4.5
- 10-14 Friđrik Sófusson 4
- Björn V. Ţórđarson 4
- Óli Árni Vilhjálmsson 4
- Ásgeir Sigurđsson 4
- Birgir Sig / Finnur Kr 4
Nćstu ţrír fengu örlítiđ fćrri vinninga
Spil og leikir | Breytt 4.9.2012 kl. 22:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2012 | 21:53
Verđur teflt á Mars? Forseti FIDE fundar međ NASA
Á nýafstöđnu meistaramóti Moskvu í hrađskák, ţar sem Alexander Morozevich sigrađi međ yfirburđum, varđ skákvélmenni sem stal senunni. Vélmenniđ er hannađ af Konstantin Kosteniuk, og ţađ lét sig ekki muna um ađ tefla fjöltefli viđ ţrjá samtímis.
Fyrsti áskorandi vélmennisins var hann mjög svo litríki og umdeildi forseti FIDE, Kirzan Ilyumzhinov, og hann tilkynnti ađ nú hefđi hann fengiđ ţá hugmynd ađ skipuleggja skákviđburđ á Mars! Í frétt á Chessbase segir ađ Kirzan eigi á nćstu dögum fund međ fulltrúum NASA og ţar ćtli hann ađ kynna hugmynd sína í fullri alvöru.
Sjálfur hefur Kirzan, sem er fyrrverandi forseti rússneska sjálfsstjórnarlýđveldisins Kalmikíu, sagt á prenti frá ţeirri reynslu sinni ađ vera numinn brott af geimverum og kvađst hann hafa numiđ af ţeim margvíslegan vísdóm.
4.9.2012 | 19:40
Perú og Alsír á morgun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2012 | 14:12
Spennandi Íslandsmót íţróttafélaganna á laugardaginn
4.9.2012 | 13:16
Ól-pistill nr. 9 - Asíubúar, Kasparov og dularfull vera undir brú
4.9.2012 | 12:00
Beinar útsendingar: Íran og Suđur-Kórea
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2012 | 11:12
Skákćfingar T.R. hefjast á laugardaginn
4.9.2012 | 06:00
Ćsir byrja ađ tefla í dag eftir sumarfrí
Spil og leikir | Breytt 2.9.2012 kl. 15:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2012 | 23:04
Skákakademían: Skák í grunnskólum komin á fulla ferđ
3.9.2012 | 19:07
Íran og Suđur-Kórea á morgun
3.9.2012 | 18:36
Jafntefli gegn Austurríki
Spil og leikir | Breytt 4.9.2012 kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2012 | 13:24
Ól-pistill nr. 8 - Úrslitaviđureignir í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2012 | 12:42
Skákveisla í Ráđhúsinu á laugardaginn: Saman erum viđ sterkari!
Spil og leikir | Breytt 4.9.2012 kl. 09:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2012 | 12:23
Beinar útsendingar: Austurríki og Venesúela
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2012 | 11:02
Jón Kristinn vann Startmótiđ
3.9.2012 | 06:00
Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast í dag
Spil og leikir | Breytt 2.9.2012 kl. 15:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2012 | 21:22
Ól-pistill nr. 7 - frídagur vel nýttur
Spil og leikir | Breytt 3.9.2012 kl. 11:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 2
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 175
- Frá upphafi: 8779853
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar