Leita í fréttum mbl.is

Sigurbjörn í TV

Sigurbjörn Björnsson

Fidemeistarinn Sigurbjörn Björnsson er genginn til liđs viđ Taflfélag Vestmannaeyja. Hann hefur undanfarin 10 ár teflt fyrir Helli og ţar á undan fyrir SH.  Sigurbjörn státar af allmörgum sigrum á skákferli sínum og má ţar m.a. nefna ađ hann varđ Skákmeistari Reykjavíkur áriđ 2007 auk ţess sem hefur ţrívegis deilt efsta sćtinu á sama móti. Sigurbjörn hefur tvívegis unniđ Haustmót TR og ţrívegis hefur hann hampađ sigri á Meistararmóti Hellis.  Auk ţess varđ hann nokkrum sinnum Skákmeistari Hafnarfjarđar.  Sigurbjörn náđi sínum fyrsta alţjóđlega áfanga fyrir ári síđan á EM Taflfélaga í Slóveníu og fór svo yfir 2400 elóstig í seinni hluta Íslandsmóts Skákfélaga í mars síđastliđnum. Sigurbjörn mun án efa styrkja ţétt liđ Vestmannaeyinga í komandi deildarkeppni.


Skákćfingar TR hefjast í dag

Áratuga löng hefđ er fyrir Laugardagsćfingum Taflfélags Reykjavíkur. Ţćr hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 8. september. Ađ venju fara ćfingarnar fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.

Á ćfingunum eru ćfingaskákmót, skákkennsla, skákţrautir ásamt ýmsum öđrum uppákomum. Ţá er bođiđ upp á léttar veitingar um miđbik ćfinganna, en sá partur er orđinn órjúfanlegur hluti af ćfingunum hjá börnunum. Haldiđ er utan um mćtingu og árangur barnanna og hverri ćfingu er gerđ góđ skil í ítarlegum pistlum.

Á laugardögum kl. 11.30 - 13.30 verđur bođiđ upp á sérstakar skákćfingar fyrir stelpur á öllum aldri. Ţessar skákćfingar eru ađallega hugsađar fyrir byrjendur. Allar stelpur, 5 ára og eldri, eru velkomnar. Allar mömmur, ömmur, frćnkur og vinkonur eru sérstaklega velkomnar ađ taka ţátt í skákćfingunum! Skákţjálfari verđur Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, formađur T.R. Viđ byrjum núna á laugardaginn 8. september!

Á laugardögum kl. 14 -16 verđa skákćfingar fyrir börn og unglinga (stelpur og stráka) fćdd 1997 og síđar. A-flokkurinn verđur eingöngu opinn fyrir ţau sem eru félagsmenn í T.R. og er fyrir alla unglinga fćdd 1997-1999, svo og yngri börn sem eru lengra komin í skáklistinni. B-flokkurinn er opinn fyrir öll börn sem eru fćdd 2000 og síđar.

Flokkarnir munu ţó stundum vera saman í einum hópi. Fyrirkomulagiđ munu skákţjálfarar kynna betur á ćfingunum. Skákţjálfarar á Laugardagsćfingunum verđa eins og í fyrra Torfi Leósson og Dađi Ómarsson, skákmenn í T.R.

Ţátttaka á skákćfingunum er ókeypis.

Veriđ velkomin!

Fyrirspurnir sendist á taflfelag@taflfelag.is


Stórsigrar gegn Lúxemborg og Egyptalandi

Ţađ unnust tveir stórsigrar í 10. og nćstsíđustu umferđ ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag.  Liđiđ í opnum flokki vann 4-0 sigur á Lúxemborg.  Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen, Hjörvar Steinn Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson unnu.  Kvennaliđiđ vann sveit Úrugvć 3-1.  Lenka Ptácníkóva og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir gerđu jafntefli.

Liđiđ í opnum flokki er opnum flokki er í 55. sćti međ 11 stig.  Kínverjar, Armenar og Rússar eru efstir međ 17 stig.  

Kvennaliđiđ er í 63. sćti međ 10 stig.  Kínverjar og Rússar eru efstir međ 17 stig.

Nánar verđur fjallađ um stöđu mála á morgun.

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.


Beinar útsendingar: Lúxemborg og Egyptaland

Strákarnir tefla í dag viđ sveit Lúxemborgar. Stelpurnar tefla viđ sveit frá Egyptalandi. Í báđum tilfellum erum viđ međ sterkari sveit á pappírnum, sérstaklega í opnum flokki. Varamennirnir Dagur Arngrímsson og Elsa María Kristínardóttir hvíla í dag....

Fljúgandi start Rimaskóla í Tampere

Liđsmenn Rimaskóla, ţau Dagur, Oliver Aron, Jón Trausti og Hrund byrjuđu međ trukki á Norđurlandamóti grunnskóla sem hófst í borginni Tampere í Finnlandi í morgun. Líkt og svo oft drógst Rimaskóli á móti sćnska meistaraskólanum í 1. umferđ en ađ ţessu...

Álfhólsskóli byrjar vel í Svíţjóđ

Álfhólsskóli vann sveit Finnlands 2.5 - 1.5 í fyrstu umferđ Norđurlandamóts barnaskólasveita sem nú fer fram í Stokkhólmi. Felix vann sína skák á 2 borđi eftir spennandi hróksendatafl. Agnar vann nokkuđ hratt og örugglega en Róbert gerđi jafntelfi eftir...

Gođinn og Mátar sameinast

Skákfélagiđ Gođinn og Taflfélagiđ Mátar hafa tekiđ saman höndum og myndađ međ sér brćđralag. Ţannig renna félögin tvö nú saman í eitt og ber hiđ sameinađa félag nafniđ Gođinn-Mátar. Međ ţessum samruna verđur til eitt af öflugustu skákfélögum landsins,...

Gođinn áfram í hrađskákkeppni taflfélaga eftir sigur á TG

Svona fór um sjóferđ ţá. Gođinn mćtti međ sterkt liđ í Garđabćinn. Stađan 4,5 -31,5 í hálfleik, en lokastađan 57,5 gegn 14,5. TG var ţví slegiđ fullhraustlega út í 4 liđa úrslitum og er ţví úr leik. Fyrir Gođann tefldu: Kristján Eđvarđsson 11 v. af 12...

Ingvar Örn, Grantas og Ingimundur efstir á Meistaramóti SSON

Ţrír eru efstir Meistaramóti SSON ađ loknum 6 umferđum en ţađ eru Ingvar Örn, Grantas og Ingimundur sem allir hafa hlotiđ 4 vinninga, Ingvar Örn stendur best ađ vígi enda teflt fćstar skákir og unniđ allar sínar. Mótstöflu og nánari upplýsingar má finna...

Sigur gegn Kenýa - Kanar unnu Rússa

Íslenska liđiđ í opnum flokki vann mjög öruggan, 3,5-0,5, á sveit Kenýa í níundu umferđ ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag. Hannes Hlífar Stefánsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson unnu en Dagur Arngrímsson gerđi jafntefli. Í...

Ól-pistill nr. 11 - Góđur sigur - vont tap - Allt í háalofti

Ţađ gekk hörmulega hjá liđinu í opnum flokki í gćr ţegar viđureign gegn Perú tapađist 0,5-3,5. Kvennaliđiđ náđi hins vegar framúrskarandi úrslitum gegn Suđur-Kóreu, 4-0. Rússar eru efstir í opnum flokki eftir góđan sigur á ólympíumeisturum Úkraínu en...

Beinar útsendingar: Kenýa og Ástralía

Í dag tefla strákarnir viđ sveit Kenýa og stelpurnar viđ sveit Ástralíu. Viđ teljumst mun sterkari í opnum flokki en erum heldur veikari í kvennaflokki. Henrik Danielsen og Tinna Kristín Finnbogadóttir hvíla í dag. Beinar útsendingar: Kenýa (opin...

Stósigur gegn Alsír í kvennaflokki en stórtap gegn Perú í opnum flokki

Íslenska liđiđ í kvennaflokki vann stórsigur, 4-0, gegn sveit Alsíar í kvennaflokki ólympíuskákmótsins sem fram fór í kvöld. Á sama tíma tapađi liđiđ í opnum flokki 0,5-3,5 fyrir Perú, ţar sem flest gekk okkar mönnum í óvil ţrátt fyrir vilhallar stöđur....

Álfhólsskóli tekur ţátt í NM barnaskólasveita um helgina

Um helgina tekur sveit Álfhólsskóla ţátt í Norđurlandamóti barnaskólasveita en ađ ţessu sinni verđur teflt í Stokkhólmi. Sveit Álfhólsskóla er skipuđ eftirfarandi: 1. borđ Dawid Kolka 2. borđ Felix Steinţórsson 3. borđ Róbert Leó Jónsson 4. borđ Guđmundu...

WOW Íslandsmót íţróttafélaganna á Hlíđarenda á laugardaginn!

Sigurvegarar á Íslandsmóti íţróttafélaganna á Hlíđarenda á laugardaginn fá góđan glađning: Miđa frá WOW en međal áfangastađa flugfélagsins eru Berlín, Kaupmannahöfn og London. Allt stefnir í hörkuspennandi og skemmtilega keppni á laugardaginn, en...

Skákmyndakeppni barna í Ráđhúsinu á laugardaginn!

Ţađ verđur fjör í Ráđhúsinu á laugardaginn klukkan 14 ţegar skákmeistararnir Stefán Kristjánsson (Íslandi), Flovin Ţór Nćs (Fćreyjum) og Paulus Napatoq tefla viđ gesti og gangandi á vestnorrćnu menningarhátíđinni Nýjar slóđir. En ţađ verđur ekki bara...

40 ár frá Einvígi aldarinnar: Risamót fyrir börn og eldri borgara í Laugardalshöll

Laugardaginn 15. september verđur ţess minnst međ málţingi og risaskákmóti í Laugardalshöll ađ 40 ár eru liđin frá ,,Einvígi aldarinnar“ í Reykjavík. Ţá sigrađi Bandaríkjamađurinn Robert J. Fischers hinn rússneska Boris Spassky í...

Ól-pistill nr. 10 - Góđ skák Hannesar - Ivanchuk međ uppistand

Hannes Hlífar Stefánsson hrökk í gang međ góđum sigri í sjöundu umferđ á ólympíuskákmótinu ţegar hann vann fyrsta borđs mann Íran á afar fallegan hátt á fyrsta borđi. Ţađ dugđi ekki til ţví viđureignin tapađist 1,5-2,5. Kvennasveitin vann sannfćrandi...

Sigurbjörn öruggur sigurvegari Meistaramóts Hellis

Sigurbjörn Björnsson sigrađi örugglega á ný loknu Meistaramóti Hellis međ 6,5 í sjö skákum og gerđi ađeins jafntefli viđ Davíđ Kjartansson. Eftir erfiđa vinnusigra í upphafi móts gegn Jóni Úlfljótssyni og Ţorvarđi komst Sigurbjörn í gang og landađi...

Skákveisla í Ráđhúsinu á laugardaginn: Saman erum viđ sterkari!

Vestnorrćnu meistararnir Stefán Kristjánsson, og Flóvin Ţór Nćs tefla viđ alla sem vilja. Grćnlenski afrekspilturinn Paulus Napatoq teflir blindskák. Fjölskylduhorn og skákmyndakeppni barna. Efnt verđur til skákveislu í Ráđhúsi Reykjavíkur, laugardaginn...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband