8.9.2012 | 06:04
Sigurbjörn í TV

Fidemeistarinn Sigurbjörn Björnsson er genginn til liđs viđ Taflfélag Vestmannaeyja. Hann hefur undanfarin 10 ár teflt fyrir Helli og ţar á undan fyrir SH. Sigurbjörn státar af allmörgum sigrum á skákferli sínum og má ţar m.a. nefna ađ hann varđ Skákmeistari Reykjavíkur áriđ 2007 auk ţess sem hefur ţrívegis deilt efsta sćtinu á sama móti. Sigurbjörn hefur tvívegis unniđ Haustmót TR og ţrívegis hefur hann hampađ sigri á Meistararmóti Hellis. Auk ţess varđ hann nokkrum sinnum Skákmeistari Hafnarfjarđar. Sigurbjörn náđi sínum fyrsta alţjóđlega áfanga fyrir ári síđan á EM Taflfélaga í Slóveníu og fór svo yfir 2400 elóstig í seinni hluta Íslandsmóts Skákfélaga í mars síđastliđnum. Sigurbjörn mun án efa styrkja ţétt liđ Vestmannaeyinga í komandi deildarkeppni.
8.9.2012 | 06:00
Skákćfingar TR hefjast í dag
Áratuga löng hefđ er fyrir Laugardagsćfingum Taflfélags Reykjavíkur. Ţćr hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 8. september. Ađ venju fara ćfingarnar fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.
Á ćfingunum eru ćfingaskákmót, skákkennsla, skákţrautir ásamt ýmsum öđrum uppákomum. Ţá er bođiđ upp á léttar veitingar um miđbik ćfinganna, en sá partur er orđinn órjúfanlegur hluti af ćfingunum hjá börnunum. Haldiđ er utan um mćtingu og árangur barnanna og hverri ćfingu er gerđ góđ skil í ítarlegum pistlum.
Á laugardögum kl. 11.30 - 13.30 verđur bođiđ upp á sérstakar skákćfingar fyrir stelpur á öllum aldri. Ţessar skákćfingar eru ađallega hugsađar fyrir byrjendur. Allar stelpur, 5 ára og eldri, eru velkomnar. Allar mömmur, ömmur, frćnkur og vinkonur eru sérstaklega velkomnar ađ taka ţátt í skákćfingunum! Skákţjálfari verđur Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, formađur T.R. Viđ byrjum núna á laugardaginn 8. september!
Á laugardögum kl. 14 -16 verđa skákćfingar fyrir börn og unglinga (stelpur og stráka) fćdd 1997 og síđar. A-flokkurinn verđur eingöngu opinn fyrir ţau sem eru félagsmenn í T.R. og er fyrir alla unglinga fćdd 1997-1999, svo og yngri börn sem eru lengra komin í skáklistinni. B-flokkurinn er opinn fyrir öll börn sem eru fćdd 2000 og síđar.
Flokkarnir munu ţó stundum vera saman í einum hópi. Fyrirkomulagiđ munu skákţjálfarar kynna betur á ćfingunum. Skákţjálfarar á Laugardagsćfingunum verđa eins og í fyrra Torfi Leósson og Dađi Ómarsson, skákmenn í T.R.
Ţátttaka á skákćfingunum er ókeypis.
Veriđ velkomin!
Fyrirspurnir sendist á taflfelag@taflfelag.is
Spil og leikir | Breytt 4.9.2012 kl. 11:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2012 | 19:47
Stórsigrar gegn Lúxemborg og Egyptalandi
Ţađ unnust tveir stórsigrar í 10. og nćstsíđustu umferđ ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag. Liđiđ í opnum flokki vann 4-0 sigur á Lúxemborg. Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen, Hjörvar Steinn Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson unnu. Kvennaliđiđ vann sveit Úrugvć 3-1. Lenka Ptácníkóva og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir gerđu jafntefli.
Liđiđ í opnum flokki er opnum flokki er í 55. sćti međ 11 stig. Kínverjar, Armenar og Rússar eru efstir međ 17 stig.
Kvennaliđiđ er í 63. sćti međ 10 stig. Kínverjar og Rússar eru efstir međ 17 stig.
Nánar verđur fjallađ um stöđu mála á morgun.
156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig. Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.
- Heimasíđa mótsins
- Ólympíufréttir Skák.is
- Myndaalbúm (nýtt albúm daglega)
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
Spil og leikir | Breytt 8.9.2012 kl. 09:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.9.2012 | 12:07
Beinar útsendingar: Lúxemborg og Egyptaland
7.9.2012 | 12:05
Fljúgandi start Rimaskóla í Tampere
7.9.2012 | 11:59
Álfhólsskóli byrjar vel í Svíţjóđ
7.9.2012 | 11:55
Gođinn og Mátar sameinast
7.9.2012 | 11:33
Gođinn áfram í hrađskákkeppni taflfélaga eftir sigur á TG
7.9.2012 | 11:24
Ingvar Örn, Grantas og Ingimundur efstir á Meistaramóti SSON
6.9.2012 | 17:40
Sigur gegn Kenýa - Kanar unnu Rússa
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.9.2012 | 13:52
Ól-pistill nr. 11 - Góđur sigur - vont tap - Allt í háalofti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2012 | 12:38
Beinar útsendingar: Kenýa og Ástralía
Spil og leikir | Breytt 6.9.2012 kl. 10:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2012 | 22:50
Álfhólsskóli tekur ţátt í NM barnaskólasveita um helgina
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2012 | 18:24
WOW Íslandsmót íţróttafélaganna á Hlíđarenda á laugardaginn!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2012 | 18:07
Skákmyndakeppni barna í Ráđhúsinu á laugardaginn!
5.9.2012 | 13:49
Ól-pistill nr. 10 - Góđ skák Hannesar - Ivanchuk međ uppistand
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
5.9.2012 | 09:16
Sigurbjörn öruggur sigurvegari Meistaramóts Hellis
5.9.2012 | 09:11
Skákveisla í Ráđhúsinu á laugardaginn: Saman erum viđ sterkari!
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar