Leita í fréttum mbl.is

Skákveisla í Ráđhúsinu á laugardaginn: Saman erum viđ sterkari!

Vestnorrćnu meistararnir Stefán Kristjánsson, og Flóvin Ţór Nćs tefla viđ alla sem vilja. Grćnlenski afrekspilturinn Paulus Napatoq teflir blindskák. Fjölskylduhorn og skákmyndakeppni barna.


Paulus Napatoq Efnt verđur til skákveislu í Ráđhúsi Reykjavíkur, laugardaginn 8. september klukkan 14, í tilefni vestnorrćnu hátíđarinnar Nýjar slóđir. Gestum og gangandi er bođiđ ađ spreyta sig í skák gegn meisturum frá Fćreyjum, Grćnlandi og Íslandi. Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra setur skákveisluna og kynnir til leiks skákmeistarana Flóvin Ţór Nćs, Stefán Kristjánsson og Paulus Napatoq.
 
Fćreyingurinn Flóvin Ţór Nćs, sem er stćrđfrćđingur og auk ţess Ţingeyingur í móđurćtt, og Flóvin og MotzfeldStefán Kristjánsson, yngsti stórmeistari Íslendinga tefla fjöltefli viđ alla sem ţora, og eru skákáhugamenn á öllum aldri hjartanlega velkomnir. Tekiđ verđur sérstaklega vel á móti byrjendum í fjölskylduhorninu, ţar sem hćgt er ađ lćra mannganginn og taka ţátt í skákmyndakeppni barna. Veitt verđa verđlaun fyrir bestu myndirnar í lok dagskrárinnar klukkan 17.
 
Stefán KristjánssonMeđal ţeirra sem hafa bođađ komu sína í fjöltefliđ gegn Flóvin og Stefáni eru ţingmennirnir Guđlaugur Ţór Ţórđarson, Vigdís Hauksdóttir og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir og borgarfulltrúarnir Óttarr Proppé, Kjartan Magnússon og Oddný Sturludóttir, en sonur hennar sem er í skáksveit Austurbćjarskóla mun hjálpa mömmu sinni gegn meisturunum. Ţá munu mörg af efnilegustu börnum og ungmennum landsins reyna sig í fjölteflinu.
 
Paulus (međ haglabyssuna) og litli bróđirGrćnlenski pilturinn Paulus Napatoq kemur frá Ittoqqortoormiit, sem er afskekktasta ţorpiđ á norđurhveli jarđar. Paulus er tvítugur og blindur frá fćđingu. Hann lćrđi ađ tefla ţegar liđsmenn Hróksins og Kalak heimsóttu ţorpiđ hans í fyrsta sinn, og var Paulus eldsnöggur ađ lćra mannganginn og sigrađi á grunnskólamóti ţar sem keppendur voru hátt í hundrađ. Paulus mun tefla blindskák viđ Helga Hjörvar alţingismann og fv. forseta Norđurlandaráđs, en Helgi hefur frá unga aldri veriđ lunkinn og sókndjarfur skákmađur. Paulus mun síđan taka viđ áskorunum frá ţeim sem vilja tefla viđ ţennan unga grćnlenska snilling, sem er af miklum veiđimannaćttum á Grćnlandi.
 
Skáksamband Íslands og Skákakademían skipuleggja veisluna í Ráđhúsinu á laugardaginn, sem er hluti hátíđarinnar Nýjar slóđir. Markmiđ hátíđarinnar Nýjar slóđir er ađ miđla sambandi, sögu og menningartengslum Grćnlands, Fćreyja og Íslands og helgina 7.-9.september bjóđa upp á hlađborđ menningarviđburđa ţar sem íslenskir, fćreyskir og grćnlenskir listamenn koma saman. Ţađ fer vel á ţví ađ skákíţróttin skipi veglegan sess á slíkri hátíđ, enda sterk bönd milli skákmanna í löndunum ţremur í norđri. Fćreyingar og Norđlendingar mćtast árlega í einvígi, og Íslendingar hafa síđan 2003 stađiđ ađ landnámi skákarinnar á Grćnlandi.
 
Together we are stronger! sagđi Jonatan Motzfeldt eftir ađ ţeir Ivan Sokolov höfđu lagt fćreyska mótherja í tvískák á Grćnlandi 2003.Kjörorđ skákveislunnar á laugardaginn eru ,,Saman erum viđ sterkari" en ţau orđ lét Jonathan  Motzfeldt landsfađir Grćnlendinga falla, eftir ađ hafa teflt í liđi međ Ivan Sokolov á fyrstu skákhátíđinni á Grćnlandi, sem haldin var í Qaqortoq áriđ 2003. Motzfeldt heitinn tók ţátt í fyrsta alţjóđlega skákmótinu í sögu Grćnlands, en međal annarra keppenda voru einmitt Flóvin Ţór og Stefán Kristjánsson sem skora gesti á hólm í Ráđhúsinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8765378

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband