Leita í fréttum mbl.is

Skákćfingar TR hefjast í dag

Áratuga löng hefđ er fyrir Laugardagsćfingum Taflfélags Reykjavíkur. Ţćr hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 8. september. Ađ venju fara ćfingarnar fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.

Á ćfingunum eru ćfingaskákmót, skákkennsla, skákţrautir ásamt ýmsum öđrum uppákomum. Ţá er bođiđ upp á léttar veitingar um miđbik ćfinganna, en sá partur er orđinn órjúfanlegur hluti af ćfingunum hjá börnunum. Haldiđ er utan um mćtingu og árangur barnanna og hverri ćfingu er gerđ góđ skil í ítarlegum pistlum.

Á laugardögum kl. 11.30 - 13.30 verđur bođiđ upp á sérstakar skákćfingar fyrir stelpur á öllum aldri. Ţessar skákćfingar eru ađallega hugsađar fyrir byrjendur. Allar stelpur, 5 ára og eldri, eru velkomnar. Allar mömmur, ömmur, frćnkur og vinkonur eru sérstaklega velkomnar ađ taka ţátt í skákćfingunum! Skákţjálfari verđur Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, formađur T.R. Viđ byrjum núna á laugardaginn 8. september!

Á laugardögum kl. 14 -16 verđa skákćfingar fyrir börn og unglinga (stelpur og stráka) fćdd 1997 og síđar. A-flokkurinn verđur eingöngu opinn fyrir ţau sem eru félagsmenn í T.R. og er fyrir alla unglinga fćdd 1997-1999, svo og yngri börn sem eru lengra komin í skáklistinni. B-flokkurinn er opinn fyrir öll börn sem eru fćdd 2000 og síđar.

Flokkarnir munu ţó stundum vera saman í einum hópi. Fyrirkomulagiđ munu skákţjálfarar kynna betur á ćfingunum. Skákţjálfarar á Laugardagsćfingunum verđa eins og í fyrra Torfi Leósson og Dađi Ómarsson, skákmenn í T.R.

Ţátttaka á skákćfingunum er ókeypis.

Veriđ velkomin!

Fyrirspurnir sendist á taflfelag@taflfelag.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.1.): 43
 • Sl. sólarhring: 52
 • Sl. viku: 423
 • Frá upphafi: 8696541

Annađ

 • Innlit í dag: 32
 • Innlit sl. viku: 298
 • Gestir í dag: 24
 • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband