Leita í fréttum mbl.is

Sigurbjörn í TV

Sigurbjörn Björnsson

Fidemeistarinn Sigurbjörn Björnsson er genginn til liđs viđ Taflfélag Vestmannaeyja. Hann hefur undanfarin 10 ár teflt fyrir Helli og ţar á undan fyrir SH.  Sigurbjörn státar af allmörgum sigrum á skákferli sínum og má ţar m.a. nefna ađ hann varđ Skákmeistari Reykjavíkur áriđ 2007 auk ţess sem hefur ţrívegis deilt efsta sćtinu á sama móti. Sigurbjörn hefur tvívegis unniđ Haustmót TR og ţrívegis hefur hann hampađ sigri á Meistararmóti Hellis.  Auk ţess varđ hann nokkrum sinnum Skákmeistari Hafnarfjarđar.  Sigurbjörn náđi sínum fyrsta alţjóđlega áfanga fyrir ári síđan á EM Taflfélaga í Slóveníu og fór svo yfir 2400 elóstig í seinni hluta Íslandsmóts Skákfélaga í mars síđastliđnum. Sigurbjörn mun án efa styrkja ţétt liđ Vestmannaeyinga í komandi deildarkeppni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 16
 • Sl. sólarhring: 39
 • Sl. viku: 332
 • Frá upphafi: 8714183

Annađ

 • Innlit í dag: 13
 • Innlit sl. viku: 226
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband