Leita í fréttum mbl.is

Beinar útsendingar: Lúxemborg og Egyptaland

Dagur, Ţröstur og HjörvarStrákarnir tefla í dag viđ sveit Lúxemborgar.  Stelpurnar tefla viđ sveit frá Egyptalandi.  Í báđum tilfellum erum viđ međ sterkari sveit á pappírnum, sérstaklega í opnum flokki.  Varamennirnir Dagur Arngrímsson og Elsa María Kristínardóttir hvíla í dag.

Viđ höfum sex sinnum mćtti Lúxemborg og hafa ţessar viđureignir unnist fimm sinnum og einu sinni hefur orđiđ jafntefli.  Síđast tefldum viđ ţá viđ 1980 og vannst sú viđureign 3,5-0,5.

Stelpurnar hafa einni sinni áđur mćtt Egyptalandi.  Ţađ var áriđ 1982.  Ţá vannst sigur međ fullu húsi, 3-0.

Kínverjar, Rússar, Armenar og Bandaríkjamenn eru efstir 15 stig af 18 mögulegum. Kínverjar eru Kínverjar í upphafi viđureignar gegn Filippseyingumhćstir á stigum og standa ţví best ađ vígi eins og er. Búast má viđ gífurlega spennandi baráttu í lokaumferđunum. Tíunda og nćstsíđasta umferđ fer fram í dag og hefst kl. 12. Ţá mćtast Kínverjar og Bandaríkjamenn. Rússar mćta Argentínumönnum, sem hafa komiđ mjög á óvart, og Armenar mćta Hollendingum, sem hafa veriđ á miklu flugi eftir mjög lélega byrjun.

Íslenska liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Lúxemborgar en kvennaliđiđ mćtir sveit Egyptalands. Frídagur er á morgun. Lokaumferđin fer fram á sunnudag og hefst klukkan átta.

Kínverjar eru í vćnlegri stöđu í kvennaflokki eftir öruggan sigur á Frökkum í gćr. Rússar eru í öđru sćti, einu stigi á eftir Kínverjum.

Íslenska liđiđ hefur níu stig og er í 69. sćti, í fjórđa sćti Norđurlandaţjóđanna. Danir eru efstir međ 13 stig og í 13. sćti en ţeir hafa reyndar veriđ mjög heppnir međ andstćđinga og ađeins mćtt veikari andstćđingum. Ţađ breytist í dag ţegar ţeir mćta Ungverjum, sem hafa á ađ skipa fjórđa sterkasta liđinu miđađ viđ skákstig.

Liđiđ í kvennaflokki hefur átta stig og er í 76. sćti og er einnig í fjórđa sćti Norđurlandaţjóđa.

Beinar útsendingar: 156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.1.): 45
 • Sl. sólarhring: 52
 • Sl. viku: 425
 • Frá upphafi: 8696543

Annađ

 • Innlit í dag: 32
 • Innlit sl. viku: 298
 • Gestir í dag: 24
 • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband