Leita í fréttum mbl.is

Ţór Valtýsson efstur í Ásgarđi

Ţór ValtýssonŢór Valtýsson varđ efstur í Stangarhyl í dag  ţar sem 21 skákmađur mćtti og tefldi tíu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Ţór fékk 8.5 vinning. Í öđru sćti varđ Haraldur Axel Sveinbjörnsson međ 8 vinninga og í ţriđja sćti varđ Guđfinnur R.Kjartansson međ 7.5 vinning.

Nánari úrslit:

  • 1          Ţór Valtýsson                          8.5 vinninga
  • 2          Haraldur Axel                         8
  • 3          Guđfinnur R Kjartansson        7.5
  • 4          Sćbjörn G.Larsen                   7
  • 5          Össur Kristinsson                    6.5
  • 6-7       Kári Sólmundarson                 6
  •             Gísli Sigurhansson                  6
  • 8-10     Ţorsteinn Guđlaugsson           5.5
  •             Gunnar Finnsson                     5.5
  •             Gísli Árnason                          5.5
  • 11-13   Valdimar Ásmundsson           5
  •             Finnur Kr Finnsson                 5
  •             Jón Víglundsson                     5
  • 14-17   Egill Sigurđsson                      4.5
  •             Ásgeir Sigurđsson                   4.5
  •             Baldur Garđarsson                  4.5
  •             Jón Steinţórsson                     4.5

Nćstu fjórir voru svo međ ađeins fćrri vinninga.


Tómas sigrađi á 15 mínútna móti

Nýbakađur Skákfélagi Tómas Veigar Sigurđarson bar sigur úr býtum á 15 mínútna móti sem fram fór í fyrradag. Sjö ofurkappar mćttu til leiks og luku mótinu á ţess ađ gera einn einasta jafntefli.  Tóms varđ hlutskarpastur, vann allar skákir sínar nema eina og hlaut 5 vinninga. Sigurđur Arnarson og Áskell Örn Kárason komu nćstir međ 4 vinninga, Sveinbjörn Ofurkappi Sigurđsson og Sigurđur Einherji Eiríksson hrepptu 3 vinninga og tveir ađrir nýbakađir Skákfélagar, Einarar G. Hjaltason og Guđmundsson ráku lestina međ 1 vinning hvort. Tefldu ţeir allir vel og frćkilega ađ dómi viđstaddra.

Nćst á dagskrá er fyrsta mót í röđinni góđu og verđur háđ á fimmtudagskvöld kl. 20.


Ađalfundur Hellis fer fram 20. september

Ađalfundur Taflfélagsins Hellis fer fram fimmtudaginn 20. september nk. og hefst kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar.

Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna


Afmćlismót aldarinnar í Laugardalshöll: Skráiđ ykkur sem fyrst!

Afmćlismót aldarinnar hefst stundvíslega klukkan 13 á laugardag, 15. september, í Laugardalshöll. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig fyrirfram á www.skak.is og mćta tímanlega í höllina á laugardaginn. Einstakt tćkifćri til ađ taka ţátt í ađ minnast...

Skákţáttur Morgunblađsins: Sviptingar í keppni viđ Argentínu

Ólympíuskákmótiđ sem nú fer fram í Istanbul í Tyrklandi, hiđ fertugasta í röđinni, dregur til sín liđ frá 166 ţjóđum sem er ţátttökumet. Teflt er í opnum flokki og kvennaflokki. Í opna flokknum eiga bćđi kynin ţátttökurétt. Nokkrar ţeirra sitja ţar ađ...

Góđir sigrar í lokaumferđinni - íslenska kvennaliđiđ Norđurlandameistari - Armenar og Rússar ólympíumeistarar

Bćđi íslensku liđin unnu í lokaumferđ ólympíuskákmótsins. Liđiđ í opnum flokki vann, 2,5-1,5, sigur á sveit Úrúgvć. Kvennaliđiđ vann góđan, 3-1, sigur á Albaníu og urđu efstir Norđurlandaţjóđanna. Armenar urđu ólympíumeistarar í opnum flokki en Rússar...

Danir lágu í ţví - Norđurlandameistarar Rimaskóla unnu 4 - 0 í lokaumferđ

Skáksveit Rimaskóla tók í dag viđ gullinu á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem var ađ ljúka í borginni Tampere í Finnlandi. Í lokaumferđinni steinlágu dönsku meistararnir frá Árósum fyrir Rimaskólakrökkum á öllum borđum. Ţau Dagur, Oliver Aron, Jón...

Álfhólsskóli í 2 sćti á Norđurlandamóti barnaskólasveita

Sveit Álfhólsskóla lenti í 2 sćti á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem lauk í Stokkhólmi í dag eftir 2-2 jafntefli gegn A sveit Svía. Álfhólsskóli tapađi ekki neinni viđureign og varđ efstur ađ stigum (match points) međ 9 stig en í öđru sćti í...

Ól-pistill nr. 13 - Mikil spenna og Bakú 2016

Ţá er lokaumferđ ólympíuskákmótsins í fullum gangi. Strákarnir tefla viđ Úrúgvć en stelpurnar viđ Albaníu. Bćđi íslensku liđin teljast sigurtranglegri og ljóst ađ góđ úrslit í dag geta ţýtt mjög ásćttanlegt sćti í báđum flokkum eftir skrykkjótta byrjun....

Beinar útsendingar hefjast kl. 8: Úrúgvć og Albanía

Ellefta og síđasta umferđ ólympíuskákmótsins hefst nú kl. 8 . Strákarnir tefla viđ Úrúgvć en stelpurnar tefla viđ Albaníu. Spennan í opnum flokki er gífurleg en ţar eru Kínverjar, Armenar og Rússar efstir. Kínverjar tefla viđ Úkraínumenn, Armenar viđ...

Saman erum viđ sterkari: Frábćr vestnorrćn skákhátíđ í Ráđhúsinu

Fćreyingar, Grćnlendingar og Íslendingar komu saman til frábćrrar skákveislu í Ráđhúsi Reykjavíkur í dag. Veislan var hluti af menningarhátíđinni Nýjar slóđir, og sýndi og sannađi brćđralag eyţjóđanna ţriggja. J ón Viktor Gunnarsson og Flóvin Ţór Nćs...

Rimaskólasveitin tryggđi sér sigur á NM grunnskóla í fjórđu umferđ

Skáksveit Rimaskóla hefur nú ţegar tryggt sér sigur á Norđurlandamóti grunnskólasveita í Tampere í Finnlandi eftir ađ sveitin lagđi örugglega norsku meistarana frá Blokkhaugen skólanum í Bergen 3,5 - 0,5. Ţessir tveir skólar voru langefstir fyrir...

Álfhólsskóli sigrađi norsku sveitina

Álfhólsskóli vann sveit Noregs 3.5-0.5 á Norđurlandamóti barnaskólasveita í dag. Álfhólsskóli hefur ţar međ unniđ allar sínar viđureignir en er 2.5 vinningum á eftir A sveit Svía sem ađeins náđi jafntefli 2-2 gegn Danmörk í dag. Liđa Álfhólsskóla er...

Bláir eru bestir! Öruggur sigur Fram á WOW Íslandsmóti íţróttafélaganna

Framarar unnu yfirburđasigur á WOW Íslandsmóti íţróttafélaganna í hrađskák, sem fram fór á Hlíđarenda á laugardag. Tíu liđ kepptu á mótinu og sigrađi Fram í öllum 9 viđueignum sínum, hlaut 18 stig, og alls 33,5 vinning af 36 mögulegum. Valsmenn urđu í 2....

Ól-pistill - Lokaátökin nálgast

Ţađ unnust góđir sigrar á 10. og nćstsíđustu umferđ ólympíuskákmótsins sem fram fór í gćr. Liđiđ í opnum flokki vann öruggan 4-0 á Lúxemborgurum og kvennaliđiđ vann sannfćrandi sigur á Egyptum 3-1. FIDE-ţingiđ hófst í gćr og framhaldiđ í dag. Ţetta ţetta...

Sigur á B sveit Svía

Álfhólsskóli vann B sveit Svía í morgun 2.5 - 1.5 og hefur ţví unniđ allar viđureignir sínar í mótinu. Liđid er í 2. sćti á eftir A sveit Svía sem reyndar virđist vera ađ stinga af á mótinu. Í ţetta sinn var röđin komin ađ Róbert ađ gera slćm og óţörf...

Víkingar lögđu Helli

Undanúrslitin í hrađskákkeppni taflfélaga fóru fram í fyrrakvöld í Betrunarhúsinu í Garđabć sem er félagsheimili TG. Ţar mćttust annars vegar TG og Gođinn og hins vegar Hellir og Víkingaklúbburinn. Gođinn vann TG eins og fjallađ hefur veriđ um á...

Rimaskóli heldur áfram sigurgöngunni - finnsku meistararnir lagđir í 3. umferđ

Norđurlandamói grunnskólasveita var haldiđ áfram í borginni Tampere í Finnlandi međ 3. umferđ á laugardagsmorgni. Skáksveit Rimaskóla mćtti sveit Finnlandsmeistaranna frá Espoo. Nansý Davíđsdóttir kom inn í sveitina en 1. borđs mađurinn Dagur Ragnarsson...

NM grunnskólasveita: Finnar sáu aldrei til sólar gegn sveit Rimaskóla

Ţađ tók sigurreifa Rimaskólakrakka frá 1. umferđ ađeins tćpa klukkustund ađ leggja í 2. umferđ Finnland II 4 - 0. Finnsku krakkarnir sáu aldrei til sólar í sínum skákum. Enda rignir hjá okkur í Tampere bćđi dropum og vinningum. Skáksveit Rimaskóla ţau,...

NM barnaskólasveita: Sigur gegn Dönum

Álfhólsskóli vann Dani 2.5 - 1.5 á Norđurlandamóti barnaskólasveita í gćr. Strákarnir eru ţví komnir međ 5 vinninga og eru í 2. sćti eftir fyrsta keppnisdag. Agnar og Róbert unnu sína andstćđinga en Felix tapađi eftir slćm mistök í Slavneskri vörn. Dawid...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 10
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8779845

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband