11.9.2012 | 20:30
Ţór Valtýsson efstur í Ásgarđi
Ţór Valtýsson varđ efstur í Stangarhyl í dag ţar sem 21 skákmađur mćtti og tefldi tíu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Ţór fékk 8.5 vinning. Í öđru sćti varđ Haraldur Axel Sveinbjörnsson međ 8 vinninga og í ţriđja sćti varđ Guđfinnur R.Kjartansson međ 7.5 vinning.
Nánari úrslit:
- 1 Ţór Valtýsson 8.5 vinninga
- 2 Haraldur Axel 8
- 3 Guđfinnur R Kjartansson 7.5
- 4 Sćbjörn G.Larsen 7
- 5 Össur Kristinsson 6.5
- 6-7 Kári Sólmundarson 6
- Gísli Sigurhansson 6
- 8-10 Ţorsteinn Guđlaugsson 5.5
- Gunnar Finnsson 5.5
- Gísli Árnason 5.5
- 11-13 Valdimar Ásmundsson 5
- Finnur Kr Finnsson 5
- Jón Víglundsson 5
- 14-17 Egill Sigurđsson 4.5
- Ásgeir Sigurđsson 4.5
- Baldur Garđarsson 4.5
- Jón Steinţórsson 4.5
Nćstu fjórir voru svo međ ađeins fćrri vinninga.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2012 | 20:00
Tómas sigrađi á 15 mínútna móti
Nýbakađur Skákfélagi Tómas Veigar Sigurđarson bar sigur úr býtum á 15 mínútna móti sem fram fór í fyrradag. Sjö ofurkappar mćttu til leiks og luku mótinu á ţess ađ gera einn einasta jafntefli. Tóms varđ hlutskarpastur, vann allar skákir sínar nema eina og hlaut 5 vinninga. Sigurđur Arnarson og Áskell Örn Kárason komu nćstir međ 4 vinninga, Sveinbjörn Ofurkappi Sigurđsson og Sigurđur Einherji Eiríksson hrepptu 3 vinninga og tveir ađrir nýbakađir Skákfélagar, Einarar G. Hjaltason og Guđmundsson ráku lestina međ 1 vinning hvort. Tefldu ţeir allir vel og frćkilega ađ dómi viđstaddra.
Nćst á dagskrá er fyrsta mót í röđinni góđu og verđur háđ á fimmtudagskvöld kl. 20.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2012 | 19:29
Ađalfundur Hellis fer fram 20. september
Ađalfundur Taflfélagsins Hellis fer fram fimmtudaginn 20. september nk. og hefst kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar.
Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna
11.9.2012 | 15:06
Afmćlismót aldarinnar í Laugardalshöll: Skráiđ ykkur sem fyrst!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Sviptingar í keppni viđ Argentínu
Spil og leikir | Breytt 1.9.2012 kl. 18:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2012 | 15:11
Góđir sigrar í lokaumferđinni - íslenska kvennaliđiđ Norđurlandameistari - Armenar og Rússar ólympíumeistarar
Spil og leikir | Breytt 10.9.2012 kl. 13:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2012 | 13:37
Álfhólsskóli í 2 sćti á Norđurlandamóti barnaskólasveita
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2012 | 10:22
Ól-pistill nr. 13 - Mikil spenna og Bakú 2016
9.9.2012 | 07:13
Beinar útsendingar hefjast kl. 8: Úrúgvć og Albanía
8.9.2012 | 19:01
Saman erum viđ sterkari: Frábćr vestnorrćn skákhátíđ í Ráđhúsinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2012 | 18:45
Rimaskólasveitin tryggđi sér sigur á NM grunnskóla í fjórđu umferđ
8.9.2012 | 18:27
Álfhólsskóli sigrađi norsku sveitina
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2012 | 12:25
Ól-pistill - Lokaátökin nálgast
8.9.2012 | 11:25
Sigur á B sveit Svía
8.9.2012 | 11:23
Víkingar lögđu Helli
8.9.2012 | 06:06
NM barnaskólasveita: Sigur gegn Dönum
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 10
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 202
- Frá upphafi: 8779845
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar