Leita í fréttum mbl.is

Álfhólsskóli í 2 sćti á Norđurlandamóti barnaskólasveita

photo (8)Sveit Álfhólsskóla lenti í 2 sćti á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem lauk í Stokkhólmi í dag eftir  2-2 jafntefli gegn A sveit Svía.

Álfhólsskóli tapađi ekki neinni viđureign og varđ efstur ađ stigum (match points) međ 9 stig en í öđru sćti í heildarfjölda vinninga međ 13 vinninga. A sveit Svía hlaut 8 match points en 15.5 vinninga og unnu ţví mótiđ.

Umferđin í dag var mjög spennandi. Fyrstu tveim skákunum lauk međ sigri Íslands međ glćsilegum sigrum Agnars og Róbert Leó. Dawid og Felix voru á ţeim tímapunkti međ vćnlegri stöđur en síđan sannađist ađ kapp er best međ forsjá. Ţeir vissu báđir ađ viđ ţyrftum ađ ná 1.5 vinningum út úr ţessum 2 skákum og sóttu etv full fast og lentu um síđir báđir undir í sínum skákum. Ţađ voru ţví vonsviknir strákar sem ađ lokum urđu ađ sćtta sig viđ 2 sćtiđ á mótinu og spennufalliđ mikiđ.

Lokastađa mótsins varđ ţví eftirfarandi:

 

 

Vinn-ingar

Loka stađa

Match-

Skóli

Land

points

Mälarhöjdens skola

Sweden 1

15˝

1

8

Alfholsskoli

Iceland

13

2

9

Haldum-Hinnerup

Denmark

11˝

3

6

Kringsjĺ Skole

Norway

5

4

The English School

Finland

4

2

Örsundsbroskolan

Sweden 2

4

6

0

 

Sveit Álfhólsskóla stóđ sig mjög vel á ţessu móti. Sveitin er mun yngri en sveit sigurvegaranna og á mjög vel skiliđ silfurverđlaunin á ţessu móti. Nú tekur viđ áframhaldandi uppbyggingarstarf hjá Álfhólsskóla enda strákarnir stađráđnir í ađ vinna sér aftur inn keppnisrétt ađ ári međ ţađ markmiđ klára ţá máliđ.  Ţađ verđur ađeins Róbert Leó sem fćrist upp um flokk en eftir verđa Dawid, Felix og Agnar og Oddur sem var varamađur í ţessu móti. Viđ segjum ţví eins og forsetinn „you aint seen nothing yet"

Álfhólsskóli ţakkar öllum ţćr góđu kveđjur sem okkur hafa borist međan á mótinu stóđ. Viđ ţökkum einnig ţjálfurum liđsins ţeim Smára Rafni Teitssyni og Einar Hjalta Jenssyni fyrir frábćrt starf međ stráknum.

Ađ lokum er rétt ađ geta ţess ađ Svíarnir stóđu ágćtlega ađ ţessu móti og ađstađa á skákstađ var til fyrirmyndar en upp á framtíđina er alltaf eitthvađ sem mćtti bćta. Ţar mćtti ađ gistiađstađan var ekki nógu góđ ţrátt fyrir ađ vera ágćtlega stađsett. Okkur fengum ţröng bađherbergislaus 4 manna herbergi međ kojum. Herbergin voru mjög heit og ef viđ reyndum ađ opna glugga ţá var fyrir utan verönd sem ađrir gestir notuđu stundum á kvöldin til ađ stunda söng og annan kveđskap til heiđurs Bakkusi. Ţađ var ţví stundum erfitt fyrir strákanna ađ fá nćga hvíld.  Upp á framtíđina mćtti einnig nefna ađ etv mćtti byrja síđar á morgnanna til ađ gefa okkur frá Íslandi tćkifćri til ađ fá meiri hvíld. Ţađ er mega-átak hjá 11 og 12 ára krökkum ađ byrja ađ tefla kappskákir kl 7:00 ađ íslenskum tíma. Heimaliđin njóta ţví örugglega heimavallarins ađ ţessu leiti.


Myndaalbúm (SB)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8764848

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband